Sumardagurinn fyrsti var hinn raunverulegi nýársdagur Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 21. apríl 2016 10:00 Vísir/Getty „Sumardagurinn fyrsti er hvergi til í heiminum nema hér hjá okkur en þetta er liður í okkar gamla tímatali. Sumardagurinn fyrsti var hinn raunverulegi nýársdagur, þess vegna höldum við hann hátíðlegan enn þann dag í dag. Þetta vitum við vegna þess að hér áður fyrr var alltaf talað um hversu margra vetra börnin væru og enn þann dag í dag tala bændur um hversu margra vetra húsdýrin séu. Sumardagurinn fyrsti var mesti hátíðardagur Íslendinga ásamt jólunum, en sumargjafir eru mun eldri en jólagjafir,“ segir Árni Björnsson þjóðháttafræðingur.Árni Björnsson þjóðháttafræðingur skrifaði bókina Saga daganna – hátíðir og merkisdagar.Sumardagurinn fyrsti þýðir ekki að sumarblíðan sé komin, en Íslendingar hafa verið haldnir þeim mikla misskilningi svo árum skiptir, heldur markar hann upphaf sumarmisseris. „Sumardagurinn fyrsti er oft kallaður yngismeyjardagur og er fyrsti dagur hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Hann er alltaf fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl, eða á tímabilinu 19.-25. apríl. Sumardagurinn fyrsti var lengi messudagur eða til 1744,“ segir Árni. Í íslenskri þjóðtrú segir að ef sumar og vetur frjósi saman boði það gott sumar, en með því er átt við að hiti fari niður fyrir frostmark aðfaranótt sumardagsins fyrsta. „Hvarvetna var fylgst með því hvort frost væri aðfaranótt sumardagsins fyrsta, þ.e. hvort saman frysi sumar og vetur. Yfirleitt var það talið góðs viti og jafnvel álitið að rjóminn ofan á mjólkurtrogunum yrði jafn þykkur og ísskánin á vatninu þessa nótt. Í því skyni settu menn skál eða skel með vatni út um kvöldið og vitjuðu svo eldsnemma morguns,“ segir Árni. Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira
„Sumardagurinn fyrsti er hvergi til í heiminum nema hér hjá okkur en þetta er liður í okkar gamla tímatali. Sumardagurinn fyrsti var hinn raunverulegi nýársdagur, þess vegna höldum við hann hátíðlegan enn þann dag í dag. Þetta vitum við vegna þess að hér áður fyrr var alltaf talað um hversu margra vetra börnin væru og enn þann dag í dag tala bændur um hversu margra vetra húsdýrin séu. Sumardagurinn fyrsti var mesti hátíðardagur Íslendinga ásamt jólunum, en sumargjafir eru mun eldri en jólagjafir,“ segir Árni Björnsson þjóðháttafræðingur.Árni Björnsson þjóðháttafræðingur skrifaði bókina Saga daganna – hátíðir og merkisdagar.Sumardagurinn fyrsti þýðir ekki að sumarblíðan sé komin, en Íslendingar hafa verið haldnir þeim mikla misskilningi svo árum skiptir, heldur markar hann upphaf sumarmisseris. „Sumardagurinn fyrsti er oft kallaður yngismeyjardagur og er fyrsti dagur hörpu, sem er fyrstur af sex sumarmánuðum í gamla norræna tímatalinu. Hann er alltaf fyrsta fimmtudag eftir 18. apríl, eða á tímabilinu 19.-25. apríl. Sumardagurinn fyrsti var lengi messudagur eða til 1744,“ segir Árni. Í íslenskri þjóðtrú segir að ef sumar og vetur frjósi saman boði það gott sumar, en með því er átt við að hiti fari niður fyrir frostmark aðfaranótt sumardagsins fyrsta. „Hvarvetna var fylgst með því hvort frost væri aðfaranótt sumardagsins fyrsta, þ.e. hvort saman frysi sumar og vetur. Yfirleitt var það talið góðs viti og jafnvel álitið að rjóminn ofan á mjólkurtrogunum yrði jafn þykkur og ísskánin á vatninu þessa nótt. Í því skyni settu menn skál eða skel með vatni út um kvöldið og vitjuðu svo eldsnemma morguns,“ segir Árni.
Mest lesið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Lífið Saga jarðaði alla við borðið Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Sjá meira