Liðveisla Skúli Steinar Pétursson skrifar 1. október 2016 07:00 Ég er sendiherra Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Hlutverk mitt er að fræða fólk um samninginn og réttindi fatlaðs fólks. Ég hef mikinn áhuga á mannréttindum og að fatlað fólk fái þann stuðning sem það á rétt á í lífinu. Það er mikilvægt að sá stuðningur sé eins og fólkið sjálft vill hafa hann. Samkvæmt Samningi Sameinuðu þjóðanna á fatlað fólk rétt á þeirri aðstoð sem það þarf til þess að geta tekið fullan þátt í samfélaginu. Ég hef verið að kanna þær leiðir sem fatlað fólk hefur rétt á að nýta sér til þess að geta tekið þátt í öllu því sem samfélagið hefur upp á að bjóða. Liðveisla er eitt af því. Ég hef því kynnt mér liðveislu og út á hvað hún gengur en félagsleg liðveisla er þjónusta sem allir fatlaðir einstaklingar eiga rétt á ef þeir þurfa á henni að halda og um hana er fjallað í lögum um málefni fatlaðs fólks.Vantar starfsfólk Ég tók viðtal við Ilmi Kristjánsdóttur, Stefán Eiríksson og Sigurbjörgu Fjölnisdóttur hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar og komst að ýmsu um liðveislu. Það er til dæmis langur biðlisti eftir að fá liðveislu vegna þess að það vantar starfsfólk. Það er því mikilvægt að fólk viti af því að Liðveisla er skemmtilegt, áhugavert og fjölbreytt starf sem felur í sér alls konar skemmtilegheit. Þegar ég var yngri þá var ég með liðveislu sem var ungur maður sem var alveg frábær. Það var mjög mikilvægt fyrir mig þá að vera með liðveislu svo ég einangraðist ekki frá samfélaginu. Við gerðum margt skemmtilegt saman, eins og að fara í bíó, í keilu og út að borða. Ég kynntist líka fjölskyldunni hans og eignaðist vini í gegnum hann. Í dag er ég orðinn fullorðinn og er sjálfstæður og þarf ekki lengur á því að halda að vera með liðveislu. En það er fullt af fullorðnu fötluðu fólki sem þarf aðstoð við að fara á djammið, í leikhús, út að borða og fleira og liðveisla er mjög mikilvægur þáttur í þeirra lífi. Liðveisla getur komið í veg fyrir að fólk verði einmana. Það er mikilvægt fyrir alla að taka þátt í samfélaginu, fara á djammið og taka þátt í öllu því sem lífið hefur upp á að bjóða. Þess vegna hvet ég alla til þess að kynna sér þetta starf á heimasíðum sveitarfélaganna því það gæti verið fyrir þig.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Sjá meira
Ég er sendiherra Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Hlutverk mitt er að fræða fólk um samninginn og réttindi fatlaðs fólks. Ég hef mikinn áhuga á mannréttindum og að fatlað fólk fái þann stuðning sem það á rétt á í lífinu. Það er mikilvægt að sá stuðningur sé eins og fólkið sjálft vill hafa hann. Samkvæmt Samningi Sameinuðu þjóðanna á fatlað fólk rétt á þeirri aðstoð sem það þarf til þess að geta tekið fullan þátt í samfélaginu. Ég hef verið að kanna þær leiðir sem fatlað fólk hefur rétt á að nýta sér til þess að geta tekið þátt í öllu því sem samfélagið hefur upp á að bjóða. Liðveisla er eitt af því. Ég hef því kynnt mér liðveislu og út á hvað hún gengur en félagsleg liðveisla er þjónusta sem allir fatlaðir einstaklingar eiga rétt á ef þeir þurfa á henni að halda og um hana er fjallað í lögum um málefni fatlaðs fólks.Vantar starfsfólk Ég tók viðtal við Ilmi Kristjánsdóttur, Stefán Eiríksson og Sigurbjörgu Fjölnisdóttur hjá velferðarsviði Reykjavíkurborgar og komst að ýmsu um liðveislu. Það er til dæmis langur biðlisti eftir að fá liðveislu vegna þess að það vantar starfsfólk. Það er því mikilvægt að fólk viti af því að Liðveisla er skemmtilegt, áhugavert og fjölbreytt starf sem felur í sér alls konar skemmtilegheit. Þegar ég var yngri þá var ég með liðveislu sem var ungur maður sem var alveg frábær. Það var mjög mikilvægt fyrir mig þá að vera með liðveislu svo ég einangraðist ekki frá samfélaginu. Við gerðum margt skemmtilegt saman, eins og að fara í bíó, í keilu og út að borða. Ég kynntist líka fjölskyldunni hans og eignaðist vini í gegnum hann. Í dag er ég orðinn fullorðinn og er sjálfstæður og þarf ekki lengur á því að halda að vera með liðveislu. En það er fullt af fullorðnu fötluðu fólki sem þarf aðstoð við að fara á djammið, í leikhús, út að borða og fleira og liðveisla er mjög mikilvægur þáttur í þeirra lífi. Liðveisla getur komið í veg fyrir að fólk verði einmana. Það er mikilvægt fyrir alla að taka þátt í samfélaginu, fara á djammið og taka þátt í öllu því sem lífið hefur upp á að bjóða. Þess vegna hvet ég alla til þess að kynna sér þetta starf á heimasíðum sveitarfélaganna því það gæti verið fyrir þig.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir Skoðun