Vélmennið NAO dansaði fyrir gesti UTmessunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. febrúar 2016 14:11 UTMessan 2016 hófst í Hörpu í dag og stendur þar til annað kvöld. Um er að ræða einn stærsta viðburð ársins í tölvugeiranum sem haldinn hefur verið árlega frá árinu 2011.Á heimasíðu viðburðarins kemur fram að tilgangurinn sé ekki síst til að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein sé orðin hér á landi. Á UTmessuna mæti öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taki þátt með einum eða öðrum hætti. Þannig sé fólk hvatt til að kynna sér um hvað tölvuiðnaðurinn snýst. Á UTmessunni sést fjölbreytileiki upplýsingatækninnar og þar sést svart á hvítu að allir hafa möguleika á að starfa í tölvugeiranum. Starfssviðið er bæði breitt og fjölbreytt og hentar bæði konum og körlum. Að neðan má sjá vélmennið NAO dansa fyrir gesti messunnar.Kaupa þurfti sig inn á viðburðinn í dag en á morgun er aðgangur opinn öllum og ókeypis. Opið verður frá 10-17. Tengdar fréttir Ávextir og fjör hjá Nýherja á UTmessunni Nýherji bauð sýningargestum á upplýsingatækniráðstefnunni UTMessan í sýningarbás fyrirtækisins í Hörpu í dag. 7. febrúar 2015 16:30 Geimferðir fyrir almenning á UT messu í Hörpu UTmessan, svokallaða var sett í Hörpu í dag. Fréttakona Stöðvar tvö leit við og var meðal annars skotið út í geim. 7. febrúar 2014 20:15 DUST 514 orrusta í Hörpu Tölvuleikjaframleiðandinn CCP efnir til orrustu í Norðurljósasal Hörpu dagana 8. til 9. febrúar. Þar gefst gestum tækifæri á að prófa nýjustu afurð fyrirtækisins, skotleikinn DUST 514, sem nýlega var gerður aðgengilegur almenningi í svokallaðri Beta prufuútgáfu. 7. febrúar 2013 13:34 UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum UTmessan fer fram þessa dagana í Reykjavík en um er að ræða einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum. 6. febrúar 2015 13:10 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
UTMessan 2016 hófst í Hörpu í dag og stendur þar til annað kvöld. Um er að ræða einn stærsta viðburð ársins í tölvugeiranum sem haldinn hefur verið árlega frá árinu 2011.Á heimasíðu viðburðarins kemur fram að tilgangurinn sé ekki síst til að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein sé orðin hér á landi. Á UTmessuna mæti öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taki þátt með einum eða öðrum hætti. Þannig sé fólk hvatt til að kynna sér um hvað tölvuiðnaðurinn snýst. Á UTmessunni sést fjölbreytileiki upplýsingatækninnar og þar sést svart á hvítu að allir hafa möguleika á að starfa í tölvugeiranum. Starfssviðið er bæði breitt og fjölbreytt og hentar bæði konum og körlum. Að neðan má sjá vélmennið NAO dansa fyrir gesti messunnar.Kaupa þurfti sig inn á viðburðinn í dag en á morgun er aðgangur opinn öllum og ókeypis. Opið verður frá 10-17.
Tengdar fréttir Ávextir og fjör hjá Nýherja á UTmessunni Nýherji bauð sýningargestum á upplýsingatækniráðstefnunni UTMessan í sýningarbás fyrirtækisins í Hörpu í dag. 7. febrúar 2015 16:30 Geimferðir fyrir almenning á UT messu í Hörpu UTmessan, svokallaða var sett í Hörpu í dag. Fréttakona Stöðvar tvö leit við og var meðal annars skotið út í geim. 7. febrúar 2014 20:15 DUST 514 orrusta í Hörpu Tölvuleikjaframleiðandinn CCP efnir til orrustu í Norðurljósasal Hörpu dagana 8. til 9. febrúar. Þar gefst gestum tækifæri á að prófa nýjustu afurð fyrirtækisins, skotleikinn DUST 514, sem nýlega var gerður aðgengilegur almenningi í svokallaðri Beta prufuútgáfu. 7. febrúar 2013 13:34 UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum UTmessan fer fram þessa dagana í Reykjavík en um er að ræða einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum. 6. febrúar 2015 13:10 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Ný tækni, ný kynslóð, ný viðhorf: Yngsti sölumaðurinn eins árs Atvinnulíf Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Ávextir og fjör hjá Nýherja á UTmessunni Nýherji bauð sýningargestum á upplýsingatækniráðstefnunni UTMessan í sýningarbás fyrirtækisins í Hörpu í dag. 7. febrúar 2015 16:30
Geimferðir fyrir almenning á UT messu í Hörpu UTmessan, svokallaða var sett í Hörpu í dag. Fréttakona Stöðvar tvö leit við og var meðal annars skotið út í geim. 7. febrúar 2014 20:15
DUST 514 orrusta í Hörpu Tölvuleikjaframleiðandinn CCP efnir til orrustu í Norðurljósasal Hörpu dagana 8. til 9. febrúar. Þar gefst gestum tækifæri á að prófa nýjustu afurð fyrirtækisins, skotleikinn DUST 514, sem nýlega var gerður aðgengilegur almenningi í svokallaðri Beta prufuútgáfu. 7. febrúar 2013 13:34
UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum UTmessan fer fram þessa dagana í Reykjavík en um er að ræða einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum. 6. febrúar 2015 13:10