Upprunalegi Sulu ósáttur við samkynhneigð nýja Sulu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. júlí 2016 15:46 George Takei hefur barist ötullega fyrir réttindum samkynhneigðra í gegnum tíðina. Vísir/Getty Þrátt fyrir að margir hafi lýst yfir hrifningu á því að Star Trek persónan Hikaru Sulu myndi vera samkynhneigður í næstu Star Trek mynd er George Takei, sá sem lék Sulu í fyrstu, ekki sáttur við það.Afstaða Takei þykir koma nokkuð á óvart enda er hann sjálfur samkynhneigður og þekktur fyrir baráttu sína fyrir réttindum samkynhneigðra. Hann telur þó að væntanleg samkynhneigð Sulu gangi gegn þeirri persónu sem Sulu á að vera og sé of mikil umskipting á þeirri persónu sem Gene Roddenberry, skapari Star Trek, hafi lagt mikla vinnu í að skapa John Cho, leikarinn sem leikur Hikaru Sulu í hinum nýju Star Trek myndum tilkynnti í gær að ákveðið hafi verið að Sulu yrði samkynhneigður í nýjustu Star Trek myndinni, Star Trek Beyond, sem væntanleg er á næstunni. Takei vill þó endilega að Star Trek kynni til leiks samkynhneigða persónu, þó ekki Hikaru Sulu. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný stikla fyrir Star Trek Beyond 21. maí 2016 12:15 Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19. júní 2016 19:55 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Sjá meira
Þrátt fyrir að margir hafi lýst yfir hrifningu á því að Star Trek persónan Hikaru Sulu myndi vera samkynhneigður í næstu Star Trek mynd er George Takei, sá sem lék Sulu í fyrstu, ekki sáttur við það.Afstaða Takei þykir koma nokkuð á óvart enda er hann sjálfur samkynhneigður og þekktur fyrir baráttu sína fyrir réttindum samkynhneigðra. Hann telur þó að væntanleg samkynhneigð Sulu gangi gegn þeirri persónu sem Sulu á að vera og sé of mikil umskipting á þeirri persónu sem Gene Roddenberry, skapari Star Trek, hafi lagt mikla vinnu í að skapa John Cho, leikarinn sem leikur Hikaru Sulu í hinum nýju Star Trek myndum tilkynnti í gær að ákveðið hafi verið að Sulu yrði samkynhneigður í nýjustu Star Trek myndinni, Star Trek Beyond, sem væntanleg er á næstunni. Takei vill þó endilega að Star Trek kynni til leiks samkynhneigða persónu, þó ekki Hikaru Sulu.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ný stikla fyrir Star Trek Beyond 21. maí 2016 12:15 Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19. júní 2016 19:55 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Sjá meira
Hollywood-stjarna lést í stórfurðulegu bílslysi Anton Yelchin er látinn aðeins 27 ára að aldri. 19. júní 2016 19:55