Sportjeppinn Porsche Macan í nýrri útgáfu Sæunn Gísladóttir skrifar 12. september 2016 09:13 Porsche Macan. Mynd/Bílabúð Benna Miklar væntingar voru bundnar við sportjeppann Porsche Macan, sem sumir vilja kalla litla bróðir ofurjeppans Cayenne, þegar hann var kynntur til sögunnar árið 2014. Sem dæmi var ráðgerð ársframleiðsla hans, eða 50.000 bílar, upppöntuð fyrirfram og bílablaðamenn, sem tóku hann til kostanna, hrósuðu honum í hástert. Hann hefur staðið undir öllu lofinu og ljóst er að þeim sem hafa smekk fyrir frábærum akstursbílum, sem flíspassa fyrir íslenskar aðstæður, stæði til boða magnaður nýr bíll, segir í tilkynningu. Nýlega var svo kynntur til sögunnar hjá Bílabúð Benna glæný útgáfa af Macan sem meðal annars er búinn 252 hestafla bensínvél. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi: „Þetta er nýr, vel búinn og hagkvæmur kostur í Porsche línunni okkar sem við getum boðið á betra verði, 9.950 þús. Við sjáum nú fram á að enn fleiri geti notið þess besta.“ Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent
Miklar væntingar voru bundnar við sportjeppann Porsche Macan, sem sumir vilja kalla litla bróðir ofurjeppans Cayenne, þegar hann var kynntur til sögunnar árið 2014. Sem dæmi var ráðgerð ársframleiðsla hans, eða 50.000 bílar, upppöntuð fyrirfram og bílablaðamenn, sem tóku hann til kostanna, hrósuðu honum í hástert. Hann hefur staðið undir öllu lofinu og ljóst er að þeim sem hafa smekk fyrir frábærum akstursbílum, sem flíspassa fyrir íslenskar aðstæður, stæði til boða magnaður nýr bíll, segir í tilkynningu. Nýlega var svo kynntur til sögunnar hjá Bílabúð Benna glæný útgáfa af Macan sem meðal annars er búinn 252 hestafla bensínvél. Thomas Már Gregers, sölustjóri Porsche á Íslandi: „Þetta er nýr, vel búinn og hagkvæmur kostur í Porsche línunni okkar sem við getum boðið á betra verði, 9.950 þús. Við sjáum nú fram á að enn fleiri geti notið þess besta.“
Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent