Körfuboltakvöld: Fimmtíu framlagspunktar fyrir norðan | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2016 06:00 Amin Stevens og Hörður Axel Vilhjálmsson var í góðum gír þegar Keflavík vann kærkominn sigur á Þór á Akureyri, 77-89, í Domino's deild karla á föstudagskvöldið. Stevens skoraði 41 stig, tók 17 fráköst og var með 50 framlagspunkta í leiknum. Frábær frammistaða hjá þessum magnaða Bandaríkjamanni sem hefur verið einn besti leikmaður Domino's-deildarinnar í vetur. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi eru hrifnir af Stevens og segja að framlagið sem hann skili minni á Damon Johnson sem gerði garðinn frægan með Keflavík hér á árum áður. „Hann skilar stöðugt flottum tölum. Hann er með þetta litla stökkskot sitt fyrir utan teig og ef hann nær að plata menn í loftið er hann farinn á körfuna,“ sagði Hermann Hauksson. Hörður Axel stóð einnig fyrir sínu á Akureyri í gær en landsliðsmaðurinn skoraði 20 stig og gaf sjö stoðsendingar. „Þetta er það sem Hörður þarf að gera fyrir Keflavík. Hann þarf að vera mjög ógnandi í sókninni og með um 15-20 stig í leik. Það vita allir hversu góður leikmaður hann er og hann verður að skila þessu,“ sagði Hermann.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Þór Ak. - Keflavík 77-89 | Langþráður sigur hjá Keflvíkingum Löng sigurganga Þórsara og löng taphrina Keflvíkinga enduðu báðar í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar Keflvíkingar komu í heimsókn og unnu 89-77 stiga sigur. 9. desember 2016 20:30 Það er eitthvert ráðleysi í gangi hjá Keflavík Keflavík hefur ekki unnið leik í Domino's-deild karla í rúman mánuð. Menn klóra sér í hausnum yfir því af hverju það er svona mikið andleysi yfir leik liðsins. Teitur Örlygsson segir að liðið þurfi að standa saman. 9. desember 2016 06:30 Hjartað varð taktlaust Sigurður Ingimundarson mun ekki stýra liði Keflavíkur aftur fyrr en eftir áramót. Hann lenti í hjartveikindum rétt fyrir tímabil en segist vera á góðum batavegi. Hann hefur engar áhyggjur af lélegu gengi Keflavíkur framan af vetri. 10. desember 2016 08:00 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Amin Stevens og Hörður Axel Vilhjálmsson var í góðum gír þegar Keflavík vann kærkominn sigur á Þór á Akureyri, 77-89, í Domino's deild karla á föstudagskvöldið. Stevens skoraði 41 stig, tók 17 fráköst og var með 50 framlagspunkta í leiknum. Frábær frammistaða hjá þessum magnaða Bandaríkjamanni sem hefur verið einn besti leikmaður Domino's-deildarinnar í vetur. Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi eru hrifnir af Stevens og segja að framlagið sem hann skili minni á Damon Johnson sem gerði garðinn frægan með Keflavík hér á árum áður. „Hann skilar stöðugt flottum tölum. Hann er með þetta litla stökkskot sitt fyrir utan teig og ef hann nær að plata menn í loftið er hann farinn á körfuna,“ sagði Hermann Hauksson. Hörður Axel stóð einnig fyrir sínu á Akureyri í gær en landsliðsmaðurinn skoraði 20 stig og gaf sjö stoðsendingar. „Þetta er það sem Hörður þarf að gera fyrir Keflavík. Hann þarf að vera mjög ógnandi í sókninni og með um 15-20 stig í leik. Það vita allir hversu góður leikmaður hann er og hann verður að skila þessu,“ sagði Hermann.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl Þór Ak. - Keflavík 77-89 | Langþráður sigur hjá Keflvíkingum Löng sigurganga Þórsara og löng taphrina Keflvíkinga enduðu báðar í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar Keflvíkingar komu í heimsókn og unnu 89-77 stiga sigur. 9. desember 2016 20:30 Það er eitthvert ráðleysi í gangi hjá Keflavík Keflavík hefur ekki unnið leik í Domino's-deild karla í rúman mánuð. Menn klóra sér í hausnum yfir því af hverju það er svona mikið andleysi yfir leik liðsins. Teitur Örlygsson segir að liðið þurfi að standa saman. 9. desember 2016 06:30 Hjartað varð taktlaust Sigurður Ingimundarson mun ekki stýra liði Keflavíkur aftur fyrr en eftir áramót. Hann lenti í hjartveikindum rétt fyrir tímabil en segist vera á góðum batavegi. Hann hefur engar áhyggjur af lélegu gengi Keflavíkur framan af vetri. 10. desember 2016 08:00 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl Þór Ak. - Keflavík 77-89 | Langþráður sigur hjá Keflvíkingum Löng sigurganga Þórsara og löng taphrina Keflvíkinga enduðu báðar í Höllinni á Akureyri í kvöld þegar Keflvíkingar komu í heimsókn og unnu 89-77 stiga sigur. 9. desember 2016 20:30
Það er eitthvert ráðleysi í gangi hjá Keflavík Keflavík hefur ekki unnið leik í Domino's-deild karla í rúman mánuð. Menn klóra sér í hausnum yfir því af hverju það er svona mikið andleysi yfir leik liðsins. Teitur Örlygsson segir að liðið þurfi að standa saman. 9. desember 2016 06:30
Hjartað varð taktlaust Sigurður Ingimundarson mun ekki stýra liði Keflavíkur aftur fyrr en eftir áramót. Hann lenti í hjartveikindum rétt fyrir tímabil en segist vera á góðum batavegi. Hann hefur engar áhyggjur af lélegu gengi Keflavíkur framan af vetri. 10. desember 2016 08:00