Bob Hanning: Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2016 09:19 Dagur Sigurðsson með Evrópumeistarabikarinn í janúar. Vísir/Getty Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. Bob Hanning og Dagur þekkjast vel en þeir unnu áður saman þegar Dagur þjálfaði Füchse Berlin frá 2009 til 2015. „Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta og sú breyting er komin til að vera,“ sagði Bob Hanning í viðtali við heimasíðu þýska handboltasambandsins. „Þetta er hans mesta afrek með liðið auk þess að vinna Evrópumeistaratitilinn og Ólympíubrons,“ sagði Hanning. „Hann hefur frá árinu 2014 byggt upp grunninn að liði sem á bjarta framtíð fyrir sér. Þetta gerði Dagur með hjálp frá þýsku deildinni sem hefur einnig vaxið gríðarlega á þessum tíma,“ sagði Hanning. „Allir sem koma að liðinu vita nú hver staðan er. Nú snýst þetta allt um að undirbúa sig og standa sig vel á HM. Það hlýtur að vera markmið allra að ná að kveðja Dag eins veg og hægt er og halda um leið áfram uppbygginu þýsks handbolta,“ sagði Hanning. Bob Hanning segir að sambandið ætli ekki að flýta sér við að finna eftirmann Dags Sigurðssonar heldur að vanda þá vinnu. „Við munum ákveða það rólegir og yfirvegaðir,“ en næstu keppnisleikir eftir HM eru á móti Slóveníu í maí 2017. Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Dagur stýrir Þýskalandi á HM en er með önnur tilboð í höndunum Dagur Sigurðsson staðfesti í dag að hann myndi stýra þýska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. 31. október 2016 19:20 „Ekkert stress þó að Dagur hætti“ Þjóðverjar vonast til að halda Degi Sigurðssyni en lífið heldur áfram þó að Íslendingurinn hætti með landsliðið. 9. nóvember 2016 13:00 Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. 8. nóvember 2016 13:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Dagur um nýju bókina sína: Ekki hrein ævisaga en ekki íþróttabók heldur Þetta er stór dagur fyrir íslenska handboltaþjálfarann Dag Sigurðsson því nýja bókin hans kemur út í Þýskaland í dag. 2. nóvember 2016 10:30 Brand: Þýðir ekkert að gráta Dag Dagur Sigurðsson gæti stigið frá borði sem landsliðsþjálfari þýska landsliðsins í handbolta í sumar. 28. október 2016 12:00 „Mín túlkun er að Dagur hætti“ Fyrrum landlsiðsmaður Þýskalands í handbolta telur að búið sé að ákveða að Dagur Sigurðsson hætti. 28. október 2016 15:00 Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Bob Hanning, varaforseti þýska handboltasambandsins, talar vel um Dag Sigurðsson í fréttinni um að íslenski þjálfarinn hafi ákveðið að hætta sem þjálfari þýska handboltalandsliðið eftir HM í Frakklandi. Bob Hanning og Dagur þekkjast vel en þeir unnu áður saman þegar Dagur þjálfaði Füchse Berlin frá 2009 til 2015. „Dagur breytti hugsunarhættinum í þýskum handbolta og sú breyting er komin til að vera,“ sagði Bob Hanning í viðtali við heimasíðu þýska handboltasambandsins. „Þetta er hans mesta afrek með liðið auk þess að vinna Evrópumeistaratitilinn og Ólympíubrons,“ sagði Hanning. „Hann hefur frá árinu 2014 byggt upp grunninn að liði sem á bjarta framtíð fyrir sér. Þetta gerði Dagur með hjálp frá þýsku deildinni sem hefur einnig vaxið gríðarlega á þessum tíma,“ sagði Hanning. „Allir sem koma að liðinu vita nú hver staðan er. Nú snýst þetta allt um að undirbúa sig og standa sig vel á HM. Það hlýtur að vera markmið allra að ná að kveðja Dag eins veg og hægt er og halda um leið áfram uppbygginu þýsks handbolta,“ sagði Hanning. Bob Hanning segir að sambandið ætli ekki að flýta sér við að finna eftirmann Dags Sigurðssonar heldur að vanda þá vinnu. „Við munum ákveða það rólegir og yfirvegaðir,“ en næstu keppnisleikir eftir HM eru á móti Slóveníu í maí 2017.
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Tengdar fréttir Dagur stýrir Þýskalandi á HM en er með önnur tilboð í höndunum Dagur Sigurðsson staðfesti í dag að hann myndi stýra þýska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. 31. október 2016 19:20 „Ekkert stress þó að Dagur hætti“ Þjóðverjar vonast til að halda Degi Sigurðssyni en lífið heldur áfram þó að Íslendingurinn hætti með landsliðið. 9. nóvember 2016 13:00 Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. 8. nóvember 2016 13:30 Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00 Dagur um nýju bókina sína: Ekki hrein ævisaga en ekki íþróttabók heldur Þetta er stór dagur fyrir íslenska handboltaþjálfarann Dag Sigurðsson því nýja bókin hans kemur út í Þýskaland í dag. 2. nóvember 2016 10:30 Brand: Þýðir ekkert að gráta Dag Dagur Sigurðsson gæti stigið frá borði sem landsliðsþjálfari þýska landsliðsins í handbolta í sumar. 28. október 2016 12:00 „Mín túlkun er að Dagur hætti“ Fyrrum landlsiðsmaður Þýskalands í handbolta telur að búið sé að ákveða að Dagur Sigurðsson hætti. 28. október 2016 15:00 Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Starf Amorims öruggt Enski boltinn Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Sjá meira
Dagur stýrir Þýskalandi á HM en er með önnur tilboð í höndunum Dagur Sigurðsson staðfesti í dag að hann myndi stýra þýska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. 31. október 2016 19:20
„Ekkert stress þó að Dagur hætti“ Þjóðverjar vonast til að halda Degi Sigurðssyni en lífið heldur áfram þó að Íslendingurinn hætti með landsliðið. 9. nóvember 2016 13:00
Hanning: Ekki frágengið að Dagur fari til Japans Þýskir fjölmiðlar halda því fram að Dagur Sigurðsson verði næsti landsliðsþjálfari Japans. 8. nóvember 2016 13:30
Dagur hættir með þýska landsliðið og tekur við Japan Dagur Sigurðsson mun stýra þýska handboltalandsliðinu í síðasta sinn á HM í Frakklandi í byrjun næsta árs. Dagur hefur ákveðið að taka við japanska landsliðinu í sumar. 22. nóvember 2016 09:00
Dagur um nýju bókina sína: Ekki hrein ævisaga en ekki íþróttabók heldur Þetta er stór dagur fyrir íslenska handboltaþjálfarann Dag Sigurðsson því nýja bókin hans kemur út í Þýskaland í dag. 2. nóvember 2016 10:30
Brand: Þýðir ekkert að gráta Dag Dagur Sigurðsson gæti stigið frá borði sem landsliðsþjálfari þýska landsliðsins í handbolta í sumar. 28. október 2016 12:00
„Mín túlkun er að Dagur hætti“ Fyrrum landlsiðsmaður Þýskalands í handbolta telur að búið sé að ákveða að Dagur Sigurðsson hætti. 28. október 2016 15:00
Er arftaki Dags fundinn? Þýskir fjölmiðlar segja að hinn 37 ára Christian Prokop verði næsti þjálfari þýska landsliðsins. 16. nóvember 2016 16:00