Ekki fyrsta einvígið í Formúlu 1 Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. nóvember 2016 08:00 Niki Lauda og James Hunt árið 1976. vísir/getty Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. Fyrsta alvöru einvígið var á milli Niki Lauda og James Hunt árið 1976. Því einvígi voru gerð skil í hinni stórgóðu mynd Rush sem kom út fyrir þremur árum. Þá missti Lauda aðeins af tveimur keppnum eftir að hafa brennst mjög illa og var í raun heppinn að hafa lifað af. Í dramatískri lokakeppni i Japan hætti Lauda í rigningunni á öðrum hring og Hunt náði að lokum þriðja sæti og varð heimsmeistari með einu stigi. Alain Prost háði mikið einvígi við Nigel Mansell og Nelson Piquet árið 1986. Prost var svo aftur á ferðinni í ógleymanlegu einvígi við Ayrton Senna þremur árum síðar. Fræg einvígi á síðari árum voru meðal annars á milli Michaels Schumacher og Damons Hill árið 1994. Schumacher háði einnig mikið einvígi við Jacques Villenueve árið 1997. Formúla Tengdar fréttir Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Einvígi Rosbergs og Hamiltons um helgina gæti komist í sögubækurnar sem eitt af frægari einvígjum Formúlusögunnar. Fyrsta alvöru einvígið var á milli Niki Lauda og James Hunt árið 1976. Því einvígi voru gerð skil í hinni stórgóðu mynd Rush sem kom út fyrir þremur árum. Þá missti Lauda aðeins af tveimur keppnum eftir að hafa brennst mjög illa og var í raun heppinn að hafa lifað af. Í dramatískri lokakeppni i Japan hætti Lauda í rigningunni á öðrum hring og Hunt náði að lokum þriðja sæti og varð heimsmeistari með einu stigi. Alain Prost háði mikið einvígi við Nigel Mansell og Nelson Piquet árið 1986. Prost var svo aftur á ferðinni í ógleymanlegu einvígi við Ayrton Senna þremur árum síðar. Fræg einvígi á síðari árum voru meðal annars á milli Michaels Schumacher og Damons Hill árið 1994. Schumacher háði einnig mikið einvígi við Jacques Villenueve árið 1997.
Formúla Tengdar fréttir Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00 Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Einvígi æskuvina í eyðimörkinni Mercedes-félagarnir Nico Rosberg og Lewis Hamilton munu berjast um heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 í lokakeppni tímabilsins sem fram fer í Abú Dabí á morgun. Rosberg stendur vel að vígi í einvíginu. 26. nóvember 2016 06:00