GameTíví spilar: Final Fantasy XV Samúel Karl Ólason skrifar 29. nóvember 2016 10:45 Í nýjasta innslagi GameTíví spilar Óli Jóels fyrstu fimmtán mínúturnar úr fimmtánda leik Final Fantasy seríunnar. Beðið hefur verið eftir leiknum með mikilli eftirvæntingu en hann var í um tíu ár í framleiðslu. Leikurinn er svokallaður Open World, en hann fer mjög rólega af stað og þurfa söguhetjur hans að byrja á því að ýta bíl um nokkuð skeið. Hann hefur spilað nokkra leiki í seríunni áður og segist mjög spenntur fyrir þessum nýjasta. FF XV fjallar um prinsinn Noctis á plánetunni Eos þar sem hann er svikinn, faðir hans er myrtur og annar kóngur tekur völdin í konungsríkinu. Prinsinn þarf því að safna bandamönnum og vopnum til þess að ná völdum aftur. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Conan O'Brien tapar sér í Final Fantasy 15 „Af hverju ætti einhver að spila þennan leik?“ 15. nóvember 2016 13:31 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Í nýjasta innslagi GameTíví spilar Óli Jóels fyrstu fimmtán mínúturnar úr fimmtánda leik Final Fantasy seríunnar. Beðið hefur verið eftir leiknum með mikilli eftirvæntingu en hann var í um tíu ár í framleiðslu. Leikurinn er svokallaður Open World, en hann fer mjög rólega af stað og þurfa söguhetjur hans að byrja á því að ýta bíl um nokkuð skeið. Hann hefur spilað nokkra leiki í seríunni áður og segist mjög spenntur fyrir þessum nýjasta. FF XV fjallar um prinsinn Noctis á plánetunni Eos þar sem hann er svikinn, faðir hans er myrtur og annar kóngur tekur völdin í konungsríkinu. Prinsinn þarf því að safna bandamönnum og vopnum til þess að ná völdum aftur.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir Conan O'Brien tapar sér í Final Fantasy 15 „Af hverju ætti einhver að spila þennan leik?“ 15. nóvember 2016 13:31 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Conan O'Brien tapar sér í Final Fantasy 15 „Af hverju ætti einhver að spila þennan leik?“ 15. nóvember 2016 13:31