Annar sigur Vals í röð | Öll úrslit dagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. nóvember 2016 20:07 Mia Loyd átti frábæran leik fyrir Val. vísir/stefán Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Þrjú efstu lið deildarinnar unnu öll sína leiki.Snæfell hélt toppsætinu með öruggum sigri á Njarðvík, 38-69.Keflavík vann góðan sigur á Grindavík, 84-66, í Sláturhúsinu. Valur vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Haukum á heimavelli, 74-72. Mia Loyd fór mikinn í liði Vals en hún skoraði 34 stig og tók 16 fráköst. Michelle Mitchell var einnig frábær í liði Hauka með 33 stig og 19 fráköst. Leikurinn var gríðarlega spennandi en Valskonur voru sterkari á svellinu undir lokin og knúðu fram sinn þriðja sigur í vetur. Haukar og Valur eru nú bæði með sex stig, tveimur stigum meira en botnlið Grindavíkur. Skallagrímur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 75-63, í Borgarnesi. Tavelyn Tillman rétt tæpan helming stiga Skallagríms, eða 35 stig. Hún tók einnig átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Tilman var eini leikmaður Borgnesinga sem skoraði meira en átta stig í leiknum. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 17 stig, gaf tíu stoðsendingar og gaf fimm stoðsendingar í liði Stjörnunnar sem hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Skallagrímur er með 12 stig í 3. sæti deildarinnar en Stjarnan er í því fimmta með átta stig.Tölfræði leikja dagsins:Njarðvík-Snæfell 38-69 (16-13, 5-21, 8-22, 9-13)Njarðvík: Björk Gunnarsdótir 12, María Jónsdóttir 10/10 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Alexandra Eva Sverrisdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/4 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 2/5 fráköst, Hera Sóley Sölvadóttir 2/4 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 20/12 fráköst/9 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 12, Pálína María Gunnlaugsdóttir 9/8 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 6, Sara Diljá Sigurðardóttir 6/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 fráköst, María Björnsdóttir 5, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Keflavík-Grindavík 84-66 (28-14, 18-18, 17-19, 21-15)Keflavík: Dominique Hudson 30/8 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 18, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 8/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/10 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Irena Sól Jónsdóttir 2.Grindavík: Ashley Grimes 20/10 fráköst/9 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 14, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Lovísa Falsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 2.Valur-Haukar 74-72 (15-17, 23-10, 16-29, 20-16)Valur: Mia Loyd 34/16 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 22/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/7 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/8 fráköst, Helga Þórsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2.Haukar: Michelle Nicole Mitchell 33/19 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 14/5 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 13, Rósa Björk Pétursdóttir 6/7 stoðsendingar, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Anna Lóa Óskarsdóttir 2.Skallagrímur-Stjarnan 75-63 (25-15, 21-19, 17-14, 12-15)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 35/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 8/9 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/8 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundadóttir 6/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/7 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 6.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 16/5 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/10 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Sjá meira
Heil umferð fór fram í Domino's deild kvenna í körfubolta í dag. Þrjú efstu lið deildarinnar unnu öll sína leiki.Snæfell hélt toppsætinu með öruggum sigri á Njarðvík, 38-69.Keflavík vann góðan sigur á Grindavík, 84-66, í Sláturhúsinu. Valur vann sinn annan sigur í röð þegar liðið bar sigurorð af Haukum á heimavelli, 74-72. Mia Loyd fór mikinn í liði Vals en hún skoraði 34 stig og tók 16 fráköst. Michelle Mitchell var einnig frábær í liði Hauka með 33 stig og 19 fráköst. Leikurinn var gríðarlega spennandi en Valskonur voru sterkari á svellinu undir lokin og knúðu fram sinn þriðja sigur í vetur. Haukar og Valur eru nú bæði með sex stig, tveimur stigum meira en botnlið Grindavíkur. Skallagrímur vann öruggan sigur á Stjörnunni, 75-63, í Borgarnesi. Tavelyn Tillman rétt tæpan helming stiga Skallagríms, eða 35 stig. Hún tók einnig átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Tilman var eini leikmaður Borgnesinga sem skoraði meira en átta stig í leiknum. Danielle Victoria Rodriguez skoraði 17 stig, gaf tíu stoðsendingar og gaf fimm stoðsendingar í liði Stjörnunnar sem hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum. Skallagrímur er með 12 stig í 3. sæti deildarinnar en Stjarnan er í því fimmta með átta stig.Tölfræði leikja dagsins:Njarðvík-Snæfell 38-69 (16-13, 5-21, 8-22, 9-13)Njarðvík: Björk Gunnarsdótir 12, María Jónsdóttir 10/10 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Alexandra Eva Sverrisdóttir 3, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/4 fráköst, Soffía Rún Skúladóttir 2/5 fráköst, Hera Sóley Sölvadóttir 2/4 fráköst, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 2.Snæfell: Aaryn Ellenberg-Wiley 20/12 fráköst/9 stoðsendingar, Berglind Gunnarsdóttir 12, Pálína María Gunnlaugsdóttir 9/8 fráköst, Anna Soffía Lárusdóttir 6, Sara Diljá Sigurðardóttir 6/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/6 fráköst, María Björnsdóttir 5, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3, Andrea Björt Ólafsdóttir 2.Keflavík-Grindavík 84-66 (28-14, 18-18, 17-19, 21-15)Keflavík: Dominique Hudson 30/8 fráköst/6 stoðsendingar, Thelma Dís Ágústsdóttir 18, Birna Valgerður Benónýsdóttir 14/5 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 8/5 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7/10 fráköst, Erna Hákonardóttir 3, Þóranna Kika Hodge-Carr 2, Irena Sól Jónsdóttir 2.Grindavík: Ashley Grimes 20/10 fráköst/9 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 14, Petrúnella Skúladóttir 11/4 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 7, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Lovísa Falsdóttir 3, Íris Sverrisdóttir 2, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 2.Valur-Haukar 74-72 (15-17, 23-10, 16-29, 20-16)Valur: Mia Loyd 34/16 fráköst/3 varin skot, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 22/5 stolnir, Guðbjörg Sverrisdóttir 9/7 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 4/8 fráköst, Helga Þórsdóttir 3, Bergþóra Holton Tómasdóttir 2.Haukar: Michelle Nicole Mitchell 33/19 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 14/5 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 13, Rósa Björk Pétursdóttir 6/7 stoðsendingar, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 4, Anna Lóa Óskarsdóttir 2.Skallagrímur-Stjarnan 75-63 (25-15, 21-19, 17-14, 12-15)Skallagrímur: Tavelyn Tillman 35/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 8/9 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/8 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundadóttir 6/4 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 6/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/7 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 6.Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 17/10 fráköst/5 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 16/5 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 5/10 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 5/5 fráköst, Jenný Harðardóttir 4, María Lind Sigurðardóttir 4.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30 Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Handbolti Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Sjá meira
Njarðvík skoraði aðeins 22 stig á síðustu 30 mínútunum gegn meisturunum Snæfell vann auðveldan sigur á Njarðvík, 38-69, þegar liðin áttust við í Ljónagryfjunni í dag. 12. nóvember 2016 17:06
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Grindavík 84-66 | Litlu slátrararnir aftur á sigurbraut Spútniklið Keflavíkur fær botnlið Grindavíkur í heimsókn í Sláturhúsið þar sem litlu slátrarnir hafa unnið þrjá síðustu leiki sína. 12. nóvember 2016 19:30