Alþingi rænir af mér 50.000 krónum á mánuði Eggert Briem skrifar 14. nóvember 2016 00:00 Rétt fyrir þinglok samþykkti Alþingi að fella niður lágmarksellilífeyri allra ellilífeyrisþega sem hafa tekjur úr lífeyrissjóðum, og annars staðar frá, umfram 470.000 kr. á mánuði. Þetta á að gerast frá og með næstu áramótum. Það sem sparast á að nota til að hækka lífeyri þeirra sem minnst hafa. Ég er auðvitað ekki á móti því að þeir sem minnst hafa fái meira í sinn hlut. Ég vil bara ekki vera einn um að bæta kjör þeirra. Ástæða þess að ég fæ 50.000 kr. á mánuði en ekki 40.000 kr. (sem er lágmarkið) er sú að ég sótti ekki um ellilífeyri fyrr en ég hætti störfum þegar ég varð sjötugur. Ég hef að sjálfsögðu, eins og líklega flestir í mínum sporum, reiknað með þessum ellilífeyri í mínum áætlunum fyrir framtíðina. Hvað myndi vera sagt ef Alþingi hefði samþykkt að allir krabbameinssjúklingar með tekjur umfram 470.000 kr. á mánuði skuli borga sína meðferð sjálfir til að þeir sem minna hafa borgi ekki neitt? Eða að hjúkrunarfræðingar skuli lækka um 40.000 kr. á mánuði til að hækka megi ræstingafólk á lægstu töxtum? Tölur um úrslit kosninga sýna að helmingur þingmanna situr því miður áfram á þingi. Vonandi geta nýir þingmenn komið vitinu fyrir þennan helming. En kannski slást þeir bara í hóp með hinum og nota ellilífeyri minn og annarra til að borga 350.000 króna mánaðarhækkun þingfararkaups.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Halldór 15.11.2025 Halldór Fúsk eða laumuspil? Eva Hauksdóttir Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Fjör á fjármálamarkaði Fastir pennar Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Skoðun Hringekjuspuni bankastjórans: Kjósum frekar breytilega og háa vexti Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Þegar útborgunin hverfur: Svona geta fjölskyldur tapað öllu Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar Skoðun Hugleiðingar um Sundabraut Kristín Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Leikskólar sem virka: Garðabær í fremstu röð Almar Guðmundsson,Margrét Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að búa við öryggi – ekki óvissu og skuldir Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þröng Sýn Hallmundur Albertsson skrifar Skoðun Er Hvammsvirkjun virkilega þess virði? Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Á íslensku má alltaf finna svar Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Rétt fyrir þinglok samþykkti Alþingi að fella niður lágmarksellilífeyri allra ellilífeyrisþega sem hafa tekjur úr lífeyrissjóðum, og annars staðar frá, umfram 470.000 kr. á mánuði. Þetta á að gerast frá og með næstu áramótum. Það sem sparast á að nota til að hækka lífeyri þeirra sem minnst hafa. Ég er auðvitað ekki á móti því að þeir sem minnst hafa fái meira í sinn hlut. Ég vil bara ekki vera einn um að bæta kjör þeirra. Ástæða þess að ég fæ 50.000 kr. á mánuði en ekki 40.000 kr. (sem er lágmarkið) er sú að ég sótti ekki um ellilífeyri fyrr en ég hætti störfum þegar ég varð sjötugur. Ég hef að sjálfsögðu, eins og líklega flestir í mínum sporum, reiknað með þessum ellilífeyri í mínum áætlunum fyrir framtíðina. Hvað myndi vera sagt ef Alþingi hefði samþykkt að allir krabbameinssjúklingar með tekjur umfram 470.000 kr. á mánuði skuli borga sína meðferð sjálfir til að þeir sem minna hafa borgi ekki neitt? Eða að hjúkrunarfræðingar skuli lækka um 40.000 kr. á mánuði til að hækka megi ræstingafólk á lægstu töxtum? Tölur um úrslit kosninga sýna að helmingur þingmanna situr því miður áfram á þingi. Vonandi geta nýir þingmenn komið vitinu fyrir þennan helming. En kannski slást þeir bara í hóp með hinum og nota ellilífeyri minn og annarra til að borga 350.000 króna mánaðarhækkun þingfararkaups.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða en fötluð börn bíða áfram eftir þjónustu Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar