Ólafía Þórunn gerði engin mistök á fyrri níu holunum | Áfram í 1. sætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2016 11:06 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/Ladies European Tour Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að spila frábærlega á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Ólafía Þórunn spilaði fyrri níu holurnar á degi tvö á 33 höggum eða þremur höggum undir pari. Hún er þar með samanlagt á tiu höggum undir pari og heldur með því efsta sætinu. Ólafía Þórunn hefur verið nálægt því að fá fugla á þremur öðrum holum á fyrstu níu holunum og hún er því að slá mjög vel inn á flöt. Ólafía náði meðal annars einu mögnuðu höggi inn á flötina sem fór síðan alla leið í holu. Englendingurinn Georgia Hall spilaði á átta undir pari í dag og þar með á tíu undir samanlagt. Hall lék á 70 höggum í gær en 64 höggum í dag. Ólafía Þórunn deilir efsta sætinu með Hall og þær eru síðan með eins högg forskot á hina þýsku Oliviu Cowan. Ólafía Þórunn byrjaði daginn á seinni nýju og fékk þrjá fugla á fyrstu fimm holum dagsins eða holum ellefu, þrettán og fjórtán. Hún paraði síðan fjórar holur í röð. Ólafía Þórunn lék fyrsta hringinn í gær á sjö höggum undir pari sem skilaði henni efsta sætinu. Það er í fyrsta sinn sem íslenskur kylfingur er í forystu á svo stóru golfmóti. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn byrjar frábærlega í Abu Dhabi Atvinnukylfingurinn spilaði fyrsta hringinn í Abu Dhabi á sjö höggum undir pari. 2. nóvember 2016 09:58 Ólafía Þórunn í toppsætinu eftir fyrsta hring í Abú Dabí: Til heiðurs frænku hennar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi á sterku móti á LET Evrópumótaröð kvenna sem fram fer í Abú Dabí. Hún er í efsta sæti eftir fyrsta hringinn en íslenskur kylfingur hefur aldrei áður staðið í þessum sporum á móti í þessum styrkleikaflokki. 2. nóvember 2016 14:10 Sjóðheit Ólafía Þórunn með þriggja högga forskot á toppnum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er heldur betur að stimpla sig inn í hóp atvinnukylfinga á LET Evrópumótaröðinni en hún er í efsta sæti eftir tvo daga á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí. 3. nóvember 2016 13:30 Ólafía Þórunn í beinni á Golfstöðinni Sýnt beint frá síðustu þremur keppnisdögunum á Fatima Bint Mubarak Ladies Open. 2. nóvember 2016 16:27 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að spila frábærlega á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Ólafía Þórunn spilaði fyrri níu holurnar á degi tvö á 33 höggum eða þremur höggum undir pari. Hún er þar með samanlagt á tiu höggum undir pari og heldur með því efsta sætinu. Ólafía Þórunn hefur verið nálægt því að fá fugla á þremur öðrum holum á fyrstu níu holunum og hún er því að slá mjög vel inn á flöt. Ólafía náði meðal annars einu mögnuðu höggi inn á flötina sem fór síðan alla leið í holu. Englendingurinn Georgia Hall spilaði á átta undir pari í dag og þar með á tíu undir samanlagt. Hall lék á 70 höggum í gær en 64 höggum í dag. Ólafía Þórunn deilir efsta sætinu með Hall og þær eru síðan með eins högg forskot á hina þýsku Oliviu Cowan. Ólafía Þórunn byrjaði daginn á seinni nýju og fékk þrjá fugla á fyrstu fimm holum dagsins eða holum ellefu, þrettán og fjórtán. Hún paraði síðan fjórar holur í röð. Ólafía Þórunn lék fyrsta hringinn í gær á sjö höggum undir pari sem skilaði henni efsta sætinu. Það er í fyrsta sinn sem íslenskur kylfingur er í forystu á svo stóru golfmóti.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn byrjar frábærlega í Abu Dhabi Atvinnukylfingurinn spilaði fyrsta hringinn í Abu Dhabi á sjö höggum undir pari. 2. nóvember 2016 09:58 Ólafía Þórunn í toppsætinu eftir fyrsta hring í Abú Dabí: Til heiðurs frænku hennar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi á sterku móti á LET Evrópumótaröð kvenna sem fram fer í Abú Dabí. Hún er í efsta sæti eftir fyrsta hringinn en íslenskur kylfingur hefur aldrei áður staðið í þessum sporum á móti í þessum styrkleikaflokki. 2. nóvember 2016 14:10 Sjóðheit Ólafía Þórunn með þriggja högga forskot á toppnum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er heldur betur að stimpla sig inn í hóp atvinnukylfinga á LET Evrópumótaröðinni en hún er í efsta sæti eftir tvo daga á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí. 3. nóvember 2016 13:30 Ólafía Þórunn í beinni á Golfstöðinni Sýnt beint frá síðustu þremur keppnisdögunum á Fatima Bint Mubarak Ladies Open. 2. nóvember 2016 16:27 Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Sjá meira
Ólafía Þórunn byrjar frábærlega í Abu Dhabi Atvinnukylfingurinn spilaði fyrsta hringinn í Abu Dhabi á sjö höggum undir pari. 2. nóvember 2016 09:58
Ólafía Þórunn í toppsætinu eftir fyrsta hring í Abú Dabí: Til heiðurs frænku hennar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi á sterku móti á LET Evrópumótaröð kvenna sem fram fer í Abú Dabí. Hún er í efsta sæti eftir fyrsta hringinn en íslenskur kylfingur hefur aldrei áður staðið í þessum sporum á móti í þessum styrkleikaflokki. 2. nóvember 2016 14:10
Sjóðheit Ólafía Þórunn með þriggja högga forskot á toppnum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er heldur betur að stimpla sig inn í hóp atvinnukylfinga á LET Evrópumótaröðinni en hún er í efsta sæti eftir tvo daga á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí. 3. nóvember 2016 13:30
Ólafía Þórunn í beinni á Golfstöðinni Sýnt beint frá síðustu þremur keppnisdögunum á Fatima Bint Mubarak Ladies Open. 2. nóvember 2016 16:27