Íslendingaliðið í Álaborg í Danmörku vann heimasigur gegn GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.
Álaborg hefur farið vel af stað í deildinni og fyrir umferðina sátu þeir á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. Arnór Atlason og Stefán Rafn Sigurmannsson leika með liðinu en þeir gengu báðir til liðs við liðið í sumar auk þess sem Aron Kristjánsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, er við stjórnvölinn.
Arnór skoraði eitt mark í 25-22 sigri og liðið heldur því toppsætinu og hefur unnið alla sína leiki til þessa. Stefán Rafn komst ekki á blað í leiknum í dag.
Álaborg með enn einn sigur
Smári Jökull Jónsson skrifar

Mest lesið

Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“
Íslenski boltinn




Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta
Íslenski boltinn

Rio setti nýtt Liverpool met
Enski boltinn

Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin
Enski boltinn

Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks
Enski boltinn

Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu
Íslenski boltinn
