Bein útsending: Hvað er Google að fara að kynna? Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. október 2016 15:45 Er þetta nýjasti sími Google? Visir/Google Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag og má sjá í beinni útsendingu hér að neðan. Fastlega er gert ráð fyrir að Google kynni til leiks nýja síma, fartölvu og hátalara svo dæmi séu tekin.Pixel og Pixel XLGoogle hefur um árabil gefið út síma undir merkinu Nexus. Símarnir hafa gjarnan verið mjög öflugir og flaggskip Android-stýrikerfisins. Búist er við að Google kynni uppfærslu sína á símunum í dag og að þeir muni fá nýtt nafn, Pixel. Búist er við að síminn komi í tveimur stærðum, fimm tommu síma sem nefnist Pixel og örlítið stærri útgáfu, Pixel XL. Símafyrirtækið HTC hannar símana sem skarta 12 megapixla myndavél, 4 gígabæta innraminni og 32gb minniskorti.Einnig er búist við að Google kynni sjö tommu spjaldtölvu til leiks, nýtt stýrikerfi fyrir fartölvur auk þess sem að Chromecast Ultra, tæki sem streymir efni úr tölvum yfir í sjónvarp. Sjá má nánari yfirferð yfir það sem talið er að Google muni kynna á vef The Next Web en hér að neðan má sjá nýjustu færslur frá aðgangi Google á Twitter.Tweets by google Tækni Tengdar fréttir Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna. 17. ágúst 2016 11:00 Vilja þráðlaust net um allan heim Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. 27. september 2016 13:15 Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag og má sjá í beinni útsendingu hér að neðan. Fastlega er gert ráð fyrir að Google kynni til leiks nýja síma, fartölvu og hátalara svo dæmi séu tekin.Pixel og Pixel XLGoogle hefur um árabil gefið út síma undir merkinu Nexus. Símarnir hafa gjarnan verið mjög öflugir og flaggskip Android-stýrikerfisins. Búist er við að Google kynni uppfærslu sína á símunum í dag og að þeir muni fá nýtt nafn, Pixel. Búist er við að síminn komi í tveimur stærðum, fimm tommu síma sem nefnist Pixel og örlítið stærri útgáfu, Pixel XL. Símafyrirtækið HTC hannar símana sem skarta 12 megapixla myndavél, 4 gígabæta innraminni og 32gb minniskorti.Einnig er búist við að Google kynni sjö tommu spjaldtölvu til leiks, nýtt stýrikerfi fyrir fartölvur auk þess sem að Chromecast Ultra, tæki sem streymir efni úr tölvum yfir í sjónvarp. Sjá má nánari yfirferð yfir það sem talið er að Google muni kynna á vef The Next Web en hér að neðan má sjá nýjustu færslur frá aðgangi Google á Twitter.Tweets by google
Tækni Tengdar fréttir Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna. 17. ágúst 2016 11:00 Vilja þráðlaust net um allan heim Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. 27. september 2016 13:15 Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Vefrisinn Google með nýtt stýrikerfi í smíðum Óvíst er hvaða hlutverki nýja stýrikerfið Fuchsia mun gegna. 17. ágúst 2016 11:00
Vilja þráðlaust net um allan heim Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. 27. september 2016 13:15