Árshátíð leikjaiðnaðar og sýndarveruleika gengin í garð Vignir Guðmundsson skrifar 28. september 2016 09:00 Slush PLAY ráðstefnan verður haldin í annað sinn hér á Íslandi í þessari viku, dagana 28.-29. september í Austurbæ. Búist er við um 350 ráðstefnugestum þetta árið, sem er töluverð fjölgun frá því í fyrra þegar rúmlega 200 ráðstefnugestir komu saman. Að mínu mati er ráðstefnan algjör lykilviðburður fyrir íslenskan leikjaiðnað. Við fáum hér tækifæri til þess að bjóða á okkar heimavöll vigtandi sérfræðingum, fyrirtækjum, fjárfestum og öðru áhugafólki á sviði leikjaiðnaðar og sýndarveruleika. Icelandic Startups hefur staðið sig frábærlega í að skipuleggja ráðstefnuna í ár og viðburði henni tengda, í samstarfi við fjölmarga samstarfsaðila. Þrátt fyrir að viðburðurinn fari nú einungis fram í annað sinn, þá laðar hann að sér alþjóðleg fyrirtæki og fjárfestingarsjóði sem eru mörg hver leiðandi á sviði leikjaiðnaðar og sýndarveruleika. Má þar nefna fyrirtækin Unity, Wargaming, King, Valve og Lionsgate og fjárfestingarsjóði hjá Goldman Sachs, Horizons Ventures og Beringer Finance. Það er í raun ótrúlegt hversu hratt Slush PLAY hefur vaxið sem eftirsóknarverður viðburður á þessu sviði. En hvað gerir það að verkum að svo margir alþjóðlegir lykilaðilar í leikjaiðnaði og sýndarveruleika sækjast eftir því að koma til Íslands til að taka þátt í Slush PLAY? Svarið við þeirri spurningu er tvískipt. Í fyrsta lagi er það vegna þess hve leiðandi íslensk fyrirtæki hafa verið á vaxtarskeiði sýndarveruleikatækni á heimsvísu. Fyrirtækin CCP, Sólfar og Aldin Dynamics hafa öll hlotið gífurlega góða dóma fyrir sínar upplifanir. Til að mynda er leikurinn Gunjack frá CCP mest selda upplifun í sýndarveruleika frá upphafi. Í öðru lagi er það vegna þess hversu góða ásýnd Ísland hefur byggt upp síðastliðin ár sem áhugaverður staður til að heimsækja. Afrakstur þess sést bersýnilega í gríðarlegum vexti í ferðaþjónustu síðastliðin ár. Slush PLAY hefur farið einstaklega vel af stað sem ráðstefna þessi fyrstu ár. Við höfum gullið tækifæri í höndunum til þess að móta Slush PLAY til framtíðar sem árshátíð leikjaiðnaðar og sýndarveruleika á heimsvísu. Ekki bara fyrir íslenskan iðnað. Ávinningurinn af því yrði gífurlegur fyrir íslenskt samfélag og hugverkaiðnað. Til þess að það geti gerst þarf sameiginlegt átak frá sprotasamfélagi, fyrirtækjum, stuðningsaðilum, ráðuneytum og stjórnsýslu. Tökum höndum saman og látum það gerast! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Börn passa ekki í kassa Elín Hoe Hinriksdóttir Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Skoðun Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Slush PLAY ráðstefnan verður haldin í annað sinn hér á Íslandi í þessari viku, dagana 28.-29. september í Austurbæ. Búist er við um 350 ráðstefnugestum þetta árið, sem er töluverð fjölgun frá því í fyrra þegar rúmlega 200 ráðstefnugestir komu saman. Að mínu mati er ráðstefnan algjör lykilviðburður fyrir íslenskan leikjaiðnað. Við fáum hér tækifæri til þess að bjóða á okkar heimavöll vigtandi sérfræðingum, fyrirtækjum, fjárfestum og öðru áhugafólki á sviði leikjaiðnaðar og sýndarveruleika. Icelandic Startups hefur staðið sig frábærlega í að skipuleggja ráðstefnuna í ár og viðburði henni tengda, í samstarfi við fjölmarga samstarfsaðila. Þrátt fyrir að viðburðurinn fari nú einungis fram í annað sinn, þá laðar hann að sér alþjóðleg fyrirtæki og fjárfestingarsjóði sem eru mörg hver leiðandi á sviði leikjaiðnaðar og sýndarveruleika. Má þar nefna fyrirtækin Unity, Wargaming, King, Valve og Lionsgate og fjárfestingarsjóði hjá Goldman Sachs, Horizons Ventures og Beringer Finance. Það er í raun ótrúlegt hversu hratt Slush PLAY hefur vaxið sem eftirsóknarverður viðburður á þessu sviði. En hvað gerir það að verkum að svo margir alþjóðlegir lykilaðilar í leikjaiðnaði og sýndarveruleika sækjast eftir því að koma til Íslands til að taka þátt í Slush PLAY? Svarið við þeirri spurningu er tvískipt. Í fyrsta lagi er það vegna þess hve leiðandi íslensk fyrirtæki hafa verið á vaxtarskeiði sýndarveruleikatækni á heimsvísu. Fyrirtækin CCP, Sólfar og Aldin Dynamics hafa öll hlotið gífurlega góða dóma fyrir sínar upplifanir. Til að mynda er leikurinn Gunjack frá CCP mest selda upplifun í sýndarveruleika frá upphafi. Í öðru lagi er það vegna þess hversu góða ásýnd Ísland hefur byggt upp síðastliðin ár sem áhugaverður staður til að heimsækja. Afrakstur þess sést bersýnilega í gríðarlegum vexti í ferðaþjónustu síðastliðin ár. Slush PLAY hefur farið einstaklega vel af stað sem ráðstefna þessi fyrstu ár. Við höfum gullið tækifæri í höndunum til þess að móta Slush PLAY til framtíðar sem árshátíð leikjaiðnaðar og sýndarveruleika á heimsvísu. Ekki bara fyrir íslenskan iðnað. Ávinningurinn af því yrði gífurlegur fyrir íslenskt samfélag og hugverkaiðnað. Til þess að það geti gerst þarf sameiginlegt átak frá sprotasamfélagi, fyrirtækjum, stuðningsaðilum, ráðuneytum og stjórnsýslu. Tökum höndum saman og látum það gerast!
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun