Þjóðin hrifin af einlægum Jóni Margeiri: „Þvílík ástríða. Þvílíkur maður.“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2016 12:30 Jón Margeir kemur upp úr lauginni í Ríó í gærkvöldi. mynd/íf Viðtal RÚV við Ólympíukappann Jón Margeir Sverrisson eftir 200 metra skriðsundið á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi hefur vakið mikla athygli en Vísir fjallaði um það fyrr í morgun. Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í sínum fötlunarflokki en hann varð Ólympíumeistari í sömu grein fyrir fjórum árum síðan. Viðtalið eftir sundið var eins einlægt og þau gerast en þar beygði Jón Margeir af og sagði með tárin í augunum: „Fjórða sætið er allt í lagi. Auðvitað vildi ég fara á pall, en ég er sáttur. Ég er smá sorgmæddur því ég vildi vinna gull fyrir ástina mína, Stefaníu. En svona er þetta bara.“ Margir hafa tjáð sig um viðtalið á samfélagsmiðlum þar sem þeir hrósa þessum magnaða íþróttamanni fyrir árangurinn og einnig heiðarleikann og einlægnina í viðtalinu. „Einlægur og flottur að vanda. Leggur allt í þetta,“ skrifar Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, á Twitter-síðu sína og deilir viðtalinu. „Svo fallegt og einlægt,“ segir Júlía Runólfsdóttir og fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan er búinn að kasta inn hvíta handklæðinu í kærasta-leiknum. „King Jón Margeir vann kærasta-leikinn. Við hinir skiljum bara handklæðin eftir og förum heim,“ segir Helgi. Brot af umræðunni um viðtalið má sjá hér að neðan.Einlægur og flottur að vanda! Leggur allt í þetta Jón Margeir: 'Ég er smá sorgmæddur“ https://t.co/alSiFu1KcG— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 12, 2016 Einlægur og heiðarlegur. Fáir myndu tala um gosdrykkjuna sína. Engin gríma. Fyrirmynd. https://t.co/qsSHtNI913— Þorsteinn Surmeli (@surmelism) September 12, 2016 Aww einlægnin er best https://t.co/gtOa0AHIDH— Inga Rós (@irg19) September 12, 2016 Relationship goals: Jón Margeir og Stefanía https://t.co/l3yxKgZufJ— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) September 12, 2016 King Jón Margeir vann kærasta-leikinn. Við hinir skiljum bara handklæðin eftir og förum heim.— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 12, 2016 Þvílíkt passion. What a man https://t.co/EoMgHkOqzv— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) September 12, 2016 Krúttaðasta myndband sem ég hef séð, ( í dag allaveganna) langar að knúsa hann https://t.co/05gPbm4yvg— Andrea Victors (@andreavictors) September 12, 2016 Þvílíkur íþróttamaður, þvílíkur karakter. Takk fyrir hreinskilnina. Jón Margeir: 'Ég er smá sorgmæddur“ https://t.co/aYA0SaYTMA— Hans Steinar (@hanssteinar) September 12, 2016 Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í úrslitasundinu Jón Margeir Sverrisson hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Paralympics í Ríó en hann kom í mark á 1:57,50, rúmlega sekúndu á eftir sigurvegaranum Wai Lok Tang frá Hong Kong. 11. september 2016 21:40 Jón Margeir með tárin í augunum: „Ég vildi vinna gullið fyrir ástina mína“ Sundkappinn hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi. 12. september 2016 09:30 Jón Margeir með fimmta besta tímann í undanrásunum og keppir til úrslita Jón Margeir Sverrisson var annar í sínum riðli og alls í fimmta sæti í undanrásunum í 200 metra skriðsundi á Paralympics er hann kom í mark á 2:00,01. 11. september 2016 13:47 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira
Viðtal RÚV við Ólympíukappann Jón Margeir Sverrisson eftir 200 metra skriðsundið á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi hefur vakið mikla athygli en Vísir fjallaði um það fyrr í morgun. Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í sínum fötlunarflokki en hann varð Ólympíumeistari í sömu grein fyrir fjórum árum síðan. Viðtalið eftir sundið var eins einlægt og þau gerast en þar beygði Jón Margeir af og sagði með tárin í augunum: „Fjórða sætið er allt í lagi. Auðvitað vildi ég fara á pall, en ég er sáttur. Ég er smá sorgmæddur því ég vildi vinna gull fyrir ástina mína, Stefaníu. En svona er þetta bara.“ Margir hafa tjáð sig um viðtalið á samfélagsmiðlum þar sem þeir hrósa þessum magnaða íþróttamanni fyrir árangurinn og einnig heiðarleikann og einlægnina í viðtalinu. „Einlægur og flottur að vanda. Leggur allt í þetta,“ skrifar Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, á Twitter-síðu sína og deilir viðtalinu. „Svo fallegt og einlægt,“ segir Júlía Runólfsdóttir og fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan er búinn að kasta inn hvíta handklæðinu í kærasta-leiknum. „King Jón Margeir vann kærasta-leikinn. Við hinir skiljum bara handklæðin eftir og förum heim,“ segir Helgi. Brot af umræðunni um viðtalið má sjá hér að neðan.Einlægur og flottur að vanda! Leggur allt í þetta Jón Margeir: 'Ég er smá sorgmæddur“ https://t.co/alSiFu1KcG— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 12, 2016 Einlægur og heiðarlegur. Fáir myndu tala um gosdrykkjuna sína. Engin gríma. Fyrirmynd. https://t.co/qsSHtNI913— Þorsteinn Surmeli (@surmelism) September 12, 2016 Aww einlægnin er best https://t.co/gtOa0AHIDH— Inga Rós (@irg19) September 12, 2016 Relationship goals: Jón Margeir og Stefanía https://t.co/l3yxKgZufJ— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) September 12, 2016 King Jón Margeir vann kærasta-leikinn. Við hinir skiljum bara handklæðin eftir og förum heim.— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 12, 2016 Þvílíkt passion. What a man https://t.co/EoMgHkOqzv— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) September 12, 2016 Krúttaðasta myndband sem ég hef séð, ( í dag allaveganna) langar að knúsa hann https://t.co/05gPbm4yvg— Andrea Victors (@andreavictors) September 12, 2016 Þvílíkur íþróttamaður, þvílíkur karakter. Takk fyrir hreinskilnina. Jón Margeir: 'Ég er smá sorgmæddur“ https://t.co/aYA0SaYTMA— Hans Steinar (@hanssteinar) September 12, 2016
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í úrslitasundinu Jón Margeir Sverrisson hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Paralympics í Ríó en hann kom í mark á 1:57,50, rúmlega sekúndu á eftir sigurvegaranum Wai Lok Tang frá Hong Kong. 11. september 2016 21:40 Jón Margeir með tárin í augunum: „Ég vildi vinna gullið fyrir ástina mína“ Sundkappinn hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi. 12. september 2016 09:30 Jón Margeir með fimmta besta tímann í undanrásunum og keppir til úrslita Jón Margeir Sverrisson var annar í sínum riðli og alls í fimmta sæti í undanrásunum í 200 metra skriðsundi á Paralympics er hann kom í mark á 2:00,01. 11. september 2016 13:47 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Fótbolti Fleiri fréttir Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Sjá meira
Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í úrslitasundinu Jón Margeir Sverrisson hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Paralympics í Ríó en hann kom í mark á 1:57,50, rúmlega sekúndu á eftir sigurvegaranum Wai Lok Tang frá Hong Kong. 11. september 2016 21:40
Jón Margeir með tárin í augunum: „Ég vildi vinna gullið fyrir ástina mína“ Sundkappinn hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi. 12. september 2016 09:30
Jón Margeir með fimmta besta tímann í undanrásunum og keppir til úrslita Jón Margeir Sverrisson var annar í sínum riðli og alls í fimmta sæti í undanrásunum í 200 metra skriðsundi á Paralympics er hann kom í mark á 2:00,01. 11. september 2016 13:47