Apple mun áfrýja: „Greiðum alla þá skatta sem okkur ber hvar sem er“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. ágúst 2016 11:45 Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. Vísir/Getty Bandaríski tæknirisinn Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB um að fyrirtækinu beri að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra, 1.700 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta þar í landi. Í yfirlýsingu frá Apple segir að úrskurður Framkvæmdastjórnarinnar sé tilraun til þess að kollvarpa hinu alþjóðlega skattkerfi og snúist ekki um hversu mikið Apple greiði í skatta heldur mun frekar hvar skattarnir séu greiddir. Segir Apple að úrskurðurinn muni hafa neikvæð áhrif á efnahagslíf í Evrópu og koma í veg fyrir sköpun starfa og fjárfestingu á vinnumarkaði. Heldur fyrirtækið því fram að Apple greiði alla þá skatta sem því beri að greiða, hvar sem fyrirtækið starfi.Sjá einnig:Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í ÍrlandiApple var í dag skipað að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra vegna vangreiddra skatta þar í landi. Að mati ESB nýtti Apple sér úrskurði írskra yfirvalda til þess að lágmarka skattgreiðslur sínar þar í landi. Telur ESB það vera ígildi ólöglegrar ríkisaðstoðar. Fyrirtækið nýtir sér þetta fyrirkomulag með því að beina stórum hluta tekna af alþjóðlegri sölu á vörum sínum í gegnum Írland. Framkvæmdastjórn ESB segir að fyrirkomulagið hafi gert það að verkum að eitt árið hafi Apple til að mynda að eins greitt 50 evrur í skatt fyrir hverja milljón evrur sem fyrirtækið halaði inn í Evrópu. Tækni Tengdar fréttir Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 10:15 Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47 ESB rannsakar skattamál Apple og Starbucks Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að rannsaka fyrirkomulag þriggja stórfyrirtækja við lönd í sambandinu. 12. júní 2014 08:45 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple mun áfrýja úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB um að fyrirtækinu beri að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra, 1.700 milljarða króna, vegna ógreiddra skatta þar í landi. Í yfirlýsingu frá Apple segir að úrskurður Framkvæmdastjórnarinnar sé tilraun til þess að kollvarpa hinu alþjóðlega skattkerfi og snúist ekki um hversu mikið Apple greiði í skatta heldur mun frekar hvar skattarnir séu greiddir. Segir Apple að úrskurðurinn muni hafa neikvæð áhrif á efnahagslíf í Evrópu og koma í veg fyrir sköpun starfa og fjárfestingu á vinnumarkaði. Heldur fyrirtækið því fram að Apple greiði alla þá skatta sem því beri að greiða, hvar sem fyrirtækið starfi.Sjá einnig:Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í ÍrlandiApple var í dag skipað að greiða írskum yfirvöldum 13 milljarða evra vegna vangreiddra skatta þar í landi. Að mati ESB nýtti Apple sér úrskurði írskra yfirvalda til þess að lágmarka skattgreiðslur sínar þar í landi. Telur ESB það vera ígildi ólöglegrar ríkisaðstoðar. Fyrirtækið nýtir sér þetta fyrirkomulag með því að beina stórum hluta tekna af alþjóðlegri sölu á vörum sínum í gegnum Írland. Framkvæmdastjórn ESB segir að fyrirkomulagið hafi gert það að verkum að eitt árið hafi Apple til að mynda að eins greitt 50 evrur í skatt fyrir hverja milljón evrur sem fyrirtækið halaði inn í Evrópu.
Tækni Tengdar fréttir Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 10:15 Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47 ESB rannsakar skattamál Apple og Starbucks Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að rannsaka fyrirkomulag þriggja stórfyrirtækja við lönd í sambandinu. 12. júní 2014 08:45 Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Apple skipað að greiða þúsundir milljarða vegna ógreiddra skatta í Írlandi Bandaríksi tæknirisinn þarf að greiða því sem jafngildir 1.700 milljörðum króna vegna vangoldinna skatta á Írlandi samkvæmt úrskurði Framkvæmdastjórnar ESB. 30. ágúst 2016 10:15
Írsk yfirvöld „innilega ósammála“ ESB um ógreidda skatta Apple Fjármálaráðherra Írlands segir að ríkisstjórnin muni áfrýja úrskurði ESB. 30. ágúst 2016 10:47
ESB rannsakar skattamál Apple og Starbucks Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ætlar að rannsaka fyrirkomulag þriggja stórfyrirtækja við lönd í sambandinu. 12. júní 2014 08:45