Jacqui Ritchie og Kristín Ólafs skelltu sér á Evuklæðum í sjósund Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. ágúst 2016 13:00 Stelpurnar virtist ekki hafa orðið meint af köldum sjónum og raunar skemmta sér ljómandi vel. Mynd af Instagram-síðu Jacqui Ritchie Fyrirsætan Jacqui Ritchie sem stödd er á Íslandi ásamt eiginmanni sínum, leikstjóranum Guy Ritchie, virðist njóta dvalarinnar vel ef marka má þær myndir sem hún hefur tekið og birt á samfélagsmiðlum. Þau hjónin eru í heimsókn á Íslandi hjá Björgólfi Thor Björgólfssyni og Kristínu Ólafsdóttur en gestkvæmt hefur verið hjá þeim síðarnefndu undanfarið. David og Victoria Beckham komu sem kunnugt er í heimsókn á dögunum en David og Björgólfi mun vera vel til vina eins og áður hefur verið fjallað um á Vísi. Þríhnúkagígur virðist vera fastur liður í heimsóknum vina hjónanna en þar fengu Beckham-hjónin einkatónleika og Ritchie hjónin virðast hafa skemmt sér ekki síður vel. Jacquie og samferðafólk hennar skellti sér á fjallahjól að næturlagi og sömuleiðis í laxveiði eins og sjá má á myndunum að neðan. Með í för var Rocco, sonur Guy Ritchie og Madonnu, sem fagnaði sextán ára afmæli sínu á Íslandi. Spontaneous post-lunch skinny dip in the 4degC Atlantic Ocean #TableclothsAsTowels #blacksand #vikingladies #power #mothernature A photo posted by Jacqui Ritchie Official (@jacquiritchie) on Aug 9, 2016 at 10:28am PDT Ritchie skellti sér í þyrluflug og virtist njóta vel. Today's helicopter adventure #copilot A photo posted by Jacqui Ritchie Official (@jacquiritchie) on Aug 9, 2016 at 5:00pm PDT Ekki amalegt að fara í fjallahjólreiðar í miðnætursólinni. Mountain biking at night, in the land of the midnight sun... A photo posted by Jacqui Ritchie Official (@jacquiritchie) on Aug 9, 2016 at 9:13am PDT Ritchie líkti ferð fjölskyldunnar í Þríhnúkagíg við töfra. We ventured 120 metres down inside a volcano... It last erupted 4,300 years ago, so it's not officially dormant. In geological terms it needs to be inactive for 10,000 years to be considered dormant..... Such a magical experience to journey into the Earth's womb #volcano #explore #þríhnúkar A photo posted by Jacqui Ritchie Official (@jacquiritchie) on Aug 9, 2016 at 5:08pm PDT Guy og Jacquie í laxveiði. Salmon fishing A photo posted by Jacqui Ritchie Official (@jacquiritchie) on Aug 11, 2016 at 6:55am PDT Jacqui með fóstursyni sínum Rocco sem einnig var með í för og fagnaði sextán ára afmælisdeginum í Þríhnúkagíg. Happy16 A photo posted by Jacqui Ritchie Official (@jacquiritchie) on Aug 12, 2016 at 8:38am PDT Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Fyrirsætan Jacqui Ritchie sem stödd er á Íslandi ásamt eiginmanni sínum, leikstjóranum Guy Ritchie, virðist njóta dvalarinnar vel ef marka má þær myndir sem hún hefur tekið og birt á samfélagsmiðlum. Þau hjónin eru í heimsókn á Íslandi hjá Björgólfi Thor Björgólfssyni og Kristínu Ólafsdóttur en gestkvæmt hefur verið hjá þeim síðarnefndu undanfarið. David og Victoria Beckham komu sem kunnugt er í heimsókn á dögunum en David og Björgólfi mun vera vel til vina eins og áður hefur verið fjallað um á Vísi. Þríhnúkagígur virðist vera fastur liður í heimsóknum vina hjónanna en þar fengu Beckham-hjónin einkatónleika og Ritchie hjónin virðast hafa skemmt sér ekki síður vel. Jacquie og samferðafólk hennar skellti sér á fjallahjól að næturlagi og sömuleiðis í laxveiði eins og sjá má á myndunum að neðan. Með í för var Rocco, sonur Guy Ritchie og Madonnu, sem fagnaði sextán ára afmæli sínu á Íslandi. Spontaneous post-lunch skinny dip in the 4degC Atlantic Ocean #TableclothsAsTowels #blacksand #vikingladies #power #mothernature A photo posted by Jacqui Ritchie Official (@jacquiritchie) on Aug 9, 2016 at 10:28am PDT Ritchie skellti sér í þyrluflug og virtist njóta vel. Today's helicopter adventure #copilot A photo posted by Jacqui Ritchie Official (@jacquiritchie) on Aug 9, 2016 at 5:00pm PDT Ekki amalegt að fara í fjallahjólreiðar í miðnætursólinni. Mountain biking at night, in the land of the midnight sun... A photo posted by Jacqui Ritchie Official (@jacquiritchie) on Aug 9, 2016 at 9:13am PDT Ritchie líkti ferð fjölskyldunnar í Þríhnúkagíg við töfra. We ventured 120 metres down inside a volcano... It last erupted 4,300 years ago, so it's not officially dormant. In geological terms it needs to be inactive for 10,000 years to be considered dormant..... Such a magical experience to journey into the Earth's womb #volcano #explore #þríhnúkar A photo posted by Jacqui Ritchie Official (@jacquiritchie) on Aug 9, 2016 at 5:08pm PDT Guy og Jacquie í laxveiði. Salmon fishing A photo posted by Jacqui Ritchie Official (@jacquiritchie) on Aug 11, 2016 at 6:55am PDT Jacqui með fóstursyni sínum Rocco sem einnig var með í för og fagnaði sextán ára afmælisdeginum í Þríhnúkagíg. Happy16 A photo posted by Jacqui Ritchie Official (@jacquiritchie) on Aug 12, 2016 at 8:38am PDT
Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira