Strákarnir hans Dags komnir í undanúrslit Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. ágúst 2016 18:04 Lærisveinar Dags hafa unnið fimm af sex leikjum sínum á Ólympíuleikunum. vísir/anton Dagur Sigurðsson er kominn með þýska handboltalandsliðið í undanúrslit á öðru stórmótinu í röð eftir að Þjóðverjar unnu stórsigur, 34-22, á Katar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Þjóðverjar hefndu þarna fyrir tapið gegn Katar á HM í fyrra en Katarar slógu þá Þýskaland út í 8-liða úrslitum á umdeildan hátt. Þjóðverjar mæta ríkjandi Ólympíumeisturum Frakka í undanúrslitunum á föstudaginn. Frakkland bar sigurorð af Brasilíu í fyrsta leik 8-liða úrslitanna fyrr í dag. Leikurinn í dag var jafn framan af en þýska liðið sleit sig aðeins frá því katarska um miðbik fyrri hálfleik. Þjóðverjar leiddu með fjórum mörkum í hálfleik, 16-12, og í seinni hálfleik höfðu þeir svo öll völd á vellinum. Strákarnir hans Dags skoruðu tvö fyrstu mörkin í seinni hálfleik og gáfu tóninn. Um miðjan seinni hálfleik var munurinn orðinn sjö mörk, 25-18, og þegar lokaflautið gall munaði 12 mörkum á liðunum, 34-22. Uwe Gensheimer, Tobias Reichmann og Fabian Wiede skoruðu fimm mörk hver fyrir þýska liðið sem spilaði mjög heilsteyptan leik í dag. Andreas Wolff var góður í markinu og varði 13 skot (41%). Rafael Capote var langmarkahæstur í liði Katar með níu mörk. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira
Dagur Sigurðsson er kominn með þýska handboltalandsliðið í undanúrslit á öðru stórmótinu í röð eftir að Þjóðverjar unnu stórsigur, 34-22, á Katar í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Ríó í dag. Þjóðverjar hefndu þarna fyrir tapið gegn Katar á HM í fyrra en Katarar slógu þá Þýskaland út í 8-liða úrslitum á umdeildan hátt. Þjóðverjar mæta ríkjandi Ólympíumeisturum Frakka í undanúrslitunum á föstudaginn. Frakkland bar sigurorð af Brasilíu í fyrsta leik 8-liða úrslitanna fyrr í dag. Leikurinn í dag var jafn framan af en þýska liðið sleit sig aðeins frá því katarska um miðbik fyrri hálfleik. Þjóðverjar leiddu með fjórum mörkum í hálfleik, 16-12, og í seinni hálfleik höfðu þeir svo öll völd á vellinum. Strákarnir hans Dags skoruðu tvö fyrstu mörkin í seinni hálfleik og gáfu tóninn. Um miðjan seinni hálfleik var munurinn orðinn sjö mörk, 25-18, og þegar lokaflautið gall munaði 12 mörkum á liðunum, 34-22. Uwe Gensheimer, Tobias Reichmann og Fabian Wiede skoruðu fimm mörk hver fyrir þýska liðið sem spilaði mjög heilsteyptan leik í dag. Andreas Wolff var góður í markinu og varði 13 skot (41%). Rafael Capote var langmarkahæstur í liði Katar með níu mörk.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Í beinni: Tottenham - Manchester United | Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar Fótbolti Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Sjá meira