Harmonikkutónlist og taflkennsla á Óðinstorgi Stefán Þór Hjartarson skrifar 27. júlí 2016 11:00 Tanja Levý, ein af skipuleggjendum viðburðarins, sést hér á Óðinstorgi þar sem verður hægt að tefla í dag. Vísir/Eyþór „Við erum þrjár sem erum með verkefnið Torg í biðstöðu á vegum Reykjavíkurborgar – ég, Ágústa Sveinsdóttir og Helga Páley. Við erum að skipuleggja viðburði á Óðinstorgi út sumarið. Í dag ætlum við að vera með tafl og tóna – við verðum með tíu taflborð í boði fyrir gesti og gangandi ef þeir vilja spreyta sig á taflinu og síðan kemur Flemming Viðar Valmundsson harmonikkuleikari klukkan tvö og tekur lagið. Stefán Bergsson kemur frá Skákakademíu Reykjavíkur og leiðbeinir fólki sem hefur áhuga á því að læra að tefla. Í kringum Óðinstorg eru síðan veitingastaðir og kaffihús og kaffihúsið C is for cookie verður með tilboð á þessum degi – það verður uppáhellt kaffi og pönnukaka á 500 krónur,“ segir Tanja Levý, ein af þremur skipuleggjendum viðburðarins Tafls og tóna sem haldinn verður í dag frá tvö til fimm á Óðinstorgi. Verkefnið Torg í biðstöðu er liður í þeirri stefnu Reykjavíkurborgar að vera skapandi, græn og fyrir fólk og alls konar. Verkefninu er ætlað að virkja skapandi borgarbúa, hlúa að almenningsrýmum borgarinnar og breyta til og hefur það verið í gangi síðan 2010. „Við byrjuðum á að flikka upp á Vitatorg og síðan færðum við okkur yfir á Óðinstorg þar sem við sjáum um viðburði. Við erum búnar að halda kubbmót og daginn eftir Tóna og tafl verður síðan útijóga og salsakvöld á Óðinstorgi. Það er hægt að sjá dagskrána á Facebook-síðu Reykjavíkurborgar þar sem þessir atburðir verða auglýstir,“ segir Tanja um framtíð Óðinstorgs í sumar en það verður greinilega nóg um að vera það sem eftir lifir sumars. Mest lesið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Joe Cocker látinn Lífið Hulin barátta um helstu kennileiti Reykjavíkur Leikjavísir Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
„Við erum þrjár sem erum með verkefnið Torg í biðstöðu á vegum Reykjavíkurborgar – ég, Ágústa Sveinsdóttir og Helga Páley. Við erum að skipuleggja viðburði á Óðinstorgi út sumarið. Í dag ætlum við að vera með tafl og tóna – við verðum með tíu taflborð í boði fyrir gesti og gangandi ef þeir vilja spreyta sig á taflinu og síðan kemur Flemming Viðar Valmundsson harmonikkuleikari klukkan tvö og tekur lagið. Stefán Bergsson kemur frá Skákakademíu Reykjavíkur og leiðbeinir fólki sem hefur áhuga á því að læra að tefla. Í kringum Óðinstorg eru síðan veitingastaðir og kaffihús og kaffihúsið C is for cookie verður með tilboð á þessum degi – það verður uppáhellt kaffi og pönnukaka á 500 krónur,“ segir Tanja Levý, ein af þremur skipuleggjendum viðburðarins Tafls og tóna sem haldinn verður í dag frá tvö til fimm á Óðinstorgi. Verkefnið Torg í biðstöðu er liður í þeirri stefnu Reykjavíkurborgar að vera skapandi, græn og fyrir fólk og alls konar. Verkefninu er ætlað að virkja skapandi borgarbúa, hlúa að almenningsrýmum borgarinnar og breyta til og hefur það verið í gangi síðan 2010. „Við byrjuðum á að flikka upp á Vitatorg og síðan færðum við okkur yfir á Óðinstorg þar sem við sjáum um viðburði. Við erum búnar að halda kubbmót og daginn eftir Tóna og tafl verður síðan útijóga og salsakvöld á Óðinstorgi. Það er hægt að sjá dagskrána á Facebook-síðu Reykjavíkurborgar þar sem þessir atburðir verða auglýstir,“ segir Tanja um framtíð Óðinstorgs í sumar en það verður greinilega nóg um að vera það sem eftir lifir sumars.
Mest lesið Rasistar í sumarbústað Gagnrýni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Joe Cocker látinn Lífið Hulin barátta um helstu kennileiti Reykjavíkur Leikjavísir Fleiri fréttir Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið