Þeir nota stultur til að létta sér störfin Kristján Már Unnarsson skrifar 10. júlí 2016 22:36 Stultur eins og krakkar léku sér gjarnan á í gamla daga geta komið sér vel á ólíklegustu stöðum. Því kynntust við í stóriðjuframkvæmdum fyrir norðan. Okkur fannst hann ganga dálítið skringilega, - svo virkaði hann líka svo stór, - maðurinn sem við sáum vinna í grunni kísilversins á Bakka við Húsavík. Svo sáum við annan og þá ætluðum við vart að trúa okkur eigin augum. Þarna sást skýringin á þessu skrýtna göngulagi. Þarna vinna sumir á stultum. Og reyndar vel skiljanlegt við verkefni eins og sá á myndinni er að vinna, að huga að hárri girðingu. Við stóðumst ekki mátið að ræða við viðkomandi en hann starfar hjá girðingaverktaka á Akureyri.Starfsmenn FB-girðingar, þeir Viðar Theodór Friðriksson og Vilhjálmur Halldórsson.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Við reynum að létta okkur verkin með því að nota stultur í staðinn fyrir að teygja sig,” sagði Viðar Theodór Friðriksson, stultumaður FB-girðingar á Akureyri, í viðtali í fréttum Stöðvar 2. -Þurfa menn ekki þjálfun til þess að vinna á stultum? „Nei, þetta er eiginlega bara eins og að standa á mínum eigin fótum því að þetta réttir sig sjálft af. Þetta er miklu þægilegra. Þetta léttir manni verkin.” Samstarfsmaður Viðars hjá FB-girðingu, Vilhjálmur Halldórsson, kvaðst þó ekki vinna á stultum. „Ég er svo hár, ég get rétt honum vírinn,” sagði Vilhjálmur. „Þær eru svo góðar, þessar stultur, að þær halda jafnvæginu fyrir mann á þessum gormum þarna,” benti Vilhjálmur á. „Bara vinnuhagræði. Auðvelda manni verkin,” sagði Viðar. Tengdar fréttir Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka Fyrstu framkvæmdir á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík eru hafnar, á ábyrgð þýska félagsins PCC, sem stefnir að lokaákvörðun um kísilver í kringum næstu mánaðamót. 5. maí 2015 21:45 Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17 Bara Norðlendingar í jarðvinnu á Bakka Það eru nær eingöngu Norðlendingar sem annast jarðvegsvinnu vegna kísilversins á Bakka og verktakinn er sjálfur frá Ólafsfirði. 7. september 2015 01:29 Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45 Áætlað að íbúum Húsavíkur fjölgi um allt að 400 manns Ráðamenn Norðurþings sjá fram á að reisa þurfi 120 nýjar íbúðir á Húsavík á næstu árum. 9. júlí 2016 22:22 Framkvæmdum á Bakka fagnað Upphafi framkvæmda vegna kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka var fagnað við Húsavík í dag, þar sem klippt var á borða á Bakka. 17. september 2015 19:24 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Stultur eins og krakkar léku sér gjarnan á í gamla daga geta komið sér vel á ólíklegustu stöðum. Því kynntust við í stóriðjuframkvæmdum fyrir norðan. Okkur fannst hann ganga dálítið skringilega, - svo virkaði hann líka svo stór, - maðurinn sem við sáum vinna í grunni kísilversins á Bakka við Húsavík. Svo sáum við annan og þá ætluðum við vart að trúa okkur eigin augum. Þarna sást skýringin á þessu skrýtna göngulagi. Þarna vinna sumir á stultum. Og reyndar vel skiljanlegt við verkefni eins og sá á myndinni er að vinna, að huga að hárri girðingu. Við stóðumst ekki mátið að ræða við viðkomandi en hann starfar hjá girðingaverktaka á Akureyri.Starfsmenn FB-girðingar, þeir Viðar Theodór Friðriksson og Vilhjálmur Halldórsson.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Við reynum að létta okkur verkin með því að nota stultur í staðinn fyrir að teygja sig,” sagði Viðar Theodór Friðriksson, stultumaður FB-girðingar á Akureyri, í viðtali í fréttum Stöðvar 2. -Þurfa menn ekki þjálfun til þess að vinna á stultum? „Nei, þetta er eiginlega bara eins og að standa á mínum eigin fótum því að þetta réttir sig sjálft af. Þetta er miklu þægilegra. Þetta léttir manni verkin.” Samstarfsmaður Viðars hjá FB-girðingu, Vilhjálmur Halldórsson, kvaðst þó ekki vinna á stultum. „Ég er svo hár, ég get rétt honum vírinn,” sagði Vilhjálmur. „Þær eru svo góðar, þessar stultur, að þær halda jafnvæginu fyrir mann á þessum gormum þarna,” benti Vilhjálmur á. „Bara vinnuhagræði. Auðvelda manni verkin,” sagði Viðar.
Tengdar fréttir Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka Fyrstu framkvæmdir á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík eru hafnar, á ábyrgð þýska félagsins PCC, sem stefnir að lokaákvörðun um kísilver í kringum næstu mánaðamót. 5. maí 2015 21:45 Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17 Bara Norðlendingar í jarðvinnu á Bakka Það eru nær eingöngu Norðlendingar sem annast jarðvegsvinnu vegna kísilversins á Bakka og verktakinn er sjálfur frá Ólafsfirði. 7. september 2015 01:29 Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45 Áætlað að íbúum Húsavíkur fjölgi um allt að 400 manns Ráðamenn Norðurþings sjá fram á að reisa þurfi 120 nýjar íbúðir á Húsavík á næstu árum. 9. júlí 2016 22:22 Framkvæmdum á Bakka fagnað Upphafi framkvæmda vegna kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka var fagnað við Húsavík í dag, þar sem klippt var á borða á Bakka. 17. september 2015 19:24 Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka Fyrstu framkvæmdir á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík eru hafnar, á ábyrgð þýska félagsins PCC, sem stefnir að lokaákvörðun um kísilver í kringum næstu mánaðamót. 5. maí 2015 21:45
Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17
Bara Norðlendingar í jarðvinnu á Bakka Það eru nær eingöngu Norðlendingar sem annast jarðvegsvinnu vegna kísilversins á Bakka og verktakinn er sjálfur frá Ólafsfirði. 7. september 2015 01:29
Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45
Áætlað að íbúum Húsavíkur fjölgi um allt að 400 manns Ráðamenn Norðurþings sjá fram á að reisa þurfi 120 nýjar íbúðir á Húsavík á næstu árum. 9. júlí 2016 22:22
Framkvæmdum á Bakka fagnað Upphafi framkvæmda vegna kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka var fagnað við Húsavík í dag, þar sem klippt var á borða á Bakka. 17. september 2015 19:24