Þeir nota stultur til að létta sér störfin Kristján Már Unnarsson skrifar 10. júlí 2016 22:36 Stultur eins og krakkar léku sér gjarnan á í gamla daga geta komið sér vel á ólíklegustu stöðum. Því kynntust við í stóriðjuframkvæmdum fyrir norðan. Okkur fannst hann ganga dálítið skringilega, - svo virkaði hann líka svo stór, - maðurinn sem við sáum vinna í grunni kísilversins á Bakka við Húsavík. Svo sáum við annan og þá ætluðum við vart að trúa okkur eigin augum. Þarna sást skýringin á þessu skrýtna göngulagi. Þarna vinna sumir á stultum. Og reyndar vel skiljanlegt við verkefni eins og sá á myndinni er að vinna, að huga að hárri girðingu. Við stóðumst ekki mátið að ræða við viðkomandi en hann starfar hjá girðingaverktaka á Akureyri.Starfsmenn FB-girðingar, þeir Viðar Theodór Friðriksson og Vilhjálmur Halldórsson.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Við reynum að létta okkur verkin með því að nota stultur í staðinn fyrir að teygja sig,” sagði Viðar Theodór Friðriksson, stultumaður FB-girðingar á Akureyri, í viðtali í fréttum Stöðvar 2. -Þurfa menn ekki þjálfun til þess að vinna á stultum? „Nei, þetta er eiginlega bara eins og að standa á mínum eigin fótum því að þetta réttir sig sjálft af. Þetta er miklu þægilegra. Þetta léttir manni verkin.” Samstarfsmaður Viðars hjá FB-girðingu, Vilhjálmur Halldórsson, kvaðst þó ekki vinna á stultum. „Ég er svo hár, ég get rétt honum vírinn,” sagði Vilhjálmur. „Þær eru svo góðar, þessar stultur, að þær halda jafnvæginu fyrir mann á þessum gormum þarna,” benti Vilhjálmur á. „Bara vinnuhagræði. Auðvelda manni verkin,” sagði Viðar. Tengdar fréttir Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka Fyrstu framkvæmdir á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík eru hafnar, á ábyrgð þýska félagsins PCC, sem stefnir að lokaákvörðun um kísilver í kringum næstu mánaðamót. 5. maí 2015 21:45 Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17 Bara Norðlendingar í jarðvinnu á Bakka Það eru nær eingöngu Norðlendingar sem annast jarðvegsvinnu vegna kísilversins á Bakka og verktakinn er sjálfur frá Ólafsfirði. 7. september 2015 01:29 Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45 Áætlað að íbúum Húsavíkur fjölgi um allt að 400 manns Ráðamenn Norðurþings sjá fram á að reisa þurfi 120 nýjar íbúðir á Húsavík á næstu árum. 9. júlí 2016 22:22 Framkvæmdum á Bakka fagnað Upphafi framkvæmda vegna kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka var fagnað við Húsavík í dag, þar sem klippt var á borða á Bakka. 17. september 2015 19:24 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Stultur eins og krakkar léku sér gjarnan á í gamla daga geta komið sér vel á ólíklegustu stöðum. Því kynntust við í stóriðjuframkvæmdum fyrir norðan. Okkur fannst hann ganga dálítið skringilega, - svo virkaði hann líka svo stór, - maðurinn sem við sáum vinna í grunni kísilversins á Bakka við Húsavík. Svo sáum við annan og þá ætluðum við vart að trúa okkur eigin augum. Þarna sást skýringin á þessu skrýtna göngulagi. Þarna vinna sumir á stultum. Og reyndar vel skiljanlegt við verkefni eins og sá á myndinni er að vinna, að huga að hárri girðingu. Við stóðumst ekki mátið að ræða við viðkomandi en hann starfar hjá girðingaverktaka á Akureyri.Starfsmenn FB-girðingar, þeir Viðar Theodór Friðriksson og Vilhjálmur Halldórsson.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.„Við reynum að létta okkur verkin með því að nota stultur í staðinn fyrir að teygja sig,” sagði Viðar Theodór Friðriksson, stultumaður FB-girðingar á Akureyri, í viðtali í fréttum Stöðvar 2. -Þurfa menn ekki þjálfun til þess að vinna á stultum? „Nei, þetta er eiginlega bara eins og að standa á mínum eigin fótum því að þetta réttir sig sjálft af. Þetta er miklu þægilegra. Þetta léttir manni verkin.” Samstarfsmaður Viðars hjá FB-girðingu, Vilhjálmur Halldórsson, kvaðst þó ekki vinna á stultum. „Ég er svo hár, ég get rétt honum vírinn,” sagði Vilhjálmur. „Þær eru svo góðar, þessar stultur, að þær halda jafnvæginu fyrir mann á þessum gormum þarna,” benti Vilhjálmur á. „Bara vinnuhagræði. Auðvelda manni verkin,” sagði Viðar.
Tengdar fréttir Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka Fyrstu framkvæmdir á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík eru hafnar, á ábyrgð þýska félagsins PCC, sem stefnir að lokaákvörðun um kísilver í kringum næstu mánaðamót. 5. maí 2015 21:45 Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17 Bara Norðlendingar í jarðvinnu á Bakka Það eru nær eingöngu Norðlendingar sem annast jarðvegsvinnu vegna kísilversins á Bakka og verktakinn er sjálfur frá Ólafsfirði. 7. september 2015 01:29 Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45 Áætlað að íbúum Húsavíkur fjölgi um allt að 400 manns Ráðamenn Norðurþings sjá fram á að reisa þurfi 120 nýjar íbúðir á Húsavík á næstu árum. 9. júlí 2016 22:22 Framkvæmdum á Bakka fagnað Upphafi framkvæmda vegna kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka var fagnað við Húsavík í dag, þar sem klippt var á borða á Bakka. 17. september 2015 19:24 Mest lesið Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
Framkvæmdir hafnar á iðnaðarlóðinni á Bakka Fyrstu framkvæmdir á iðnaðarlóðinni á Bakka við Húsavík eru hafnar, á ábyrgð þýska félagsins PCC, sem stefnir að lokaákvörðun um kísilver í kringum næstu mánaðamót. 5. maí 2015 21:45
Mesta uppbygging í sögu Norðurlands Mesta atvinnuuppbygging í sögu Norðurlands var innsigluð í dag þegar tilkynnt var að fyrirvörum í samningum um kísilver á Bakka hefði verið aflétt. 8. júní 2015 19:17
Bara Norðlendingar í jarðvinnu á Bakka Það eru nær eingöngu Norðlendingar sem annast jarðvegsvinnu vegna kísilversins á Bakka og verktakinn er sjálfur frá Ólafsfirði. 7. september 2015 01:29
Verksmiðjuhúsin rísa og Húsvíkingar brosa Mestu framkvæmdir í sögu Norðurlands eru komnar á fulla ferð á Húsavík. 28. júní 2016 19:45
Áætlað að íbúum Húsavíkur fjölgi um allt að 400 manns Ráðamenn Norðurþings sjá fram á að reisa þurfi 120 nýjar íbúðir á Húsavík á næstu árum. 9. júlí 2016 22:22
Framkvæmdum á Bakka fagnað Upphafi framkvæmda vegna kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka var fagnað við Húsavík í dag, þar sem klippt var á borða á Bakka. 17. september 2015 19:24