Tony Parker og félagar komust til Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2016 13:45 Tony Parker og félagar í franska landsliðinu gátu fagnað sæti á ÓL. Vísir/EPA Serbía, Króatía og Frakkland urðu um helgina þrjú síðustu liðin til þess að tryggja sér sæti í keppni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó, sem fara fram í ágúst. Þrjú hraðmót voru haldin um helgina, á þremur mismunandi stöðum, þar sem keppt var um þessi þrjú síðustu sæti. Króatar lögðu Ítali í Tóríno, 84-78 á laugardaginn. Sama dag fór fram leikur Serba og Puertó Ríkó í Belgrade í Serbíu. Þar höfðu heimamenn betur 108-77. Frakkar tóku síðan þriðja lausa sætið með því að vinna hið efnilega lið Kanada 83-74. Tony Parker gaf kost á sér í verkefnið og var í lykilhlutverki í úrslitaleiknum þar sem hann skoraði 26 stig og gaf 4 stoðsendingar. Það var samt skotbakvörðurinn Nando De Colo sem var valinn besti leikmaður hraðmótsins á Manilla. De Colo var með 22 stig, 5 fráköst, 3 stoðsendingar og 3 stolna bolta í sigrinum á Kanada. Hann spilaði í vetur hjá CSKA Moskvu í Rússlandi. Tony Parker skoraði tíu stig á síðustu þremur mínútum leiksins og landaði öðrum fremur sigrinum. Hann setti niður þrist, sniðskot og hitti síðan úr fimm vítum þegar Kanadamenn voru að reyna að vinna upp muninn. Búið er að draga í riðla fyrir Ólympíuleikana en körfuboltakeppnin hefst 6. ágúst. Frakkar og Serbar drógust í riðil með Bandaríkjunum, Venesúela, Kína og Ástralíu. Fyrsti leikur Frakka verður á móti Ástralíu en lokaleikur Frakka í riðlinum verður á móti bandaríska liðinu. Króatar verða með Nígeríu, Litháen, Brasilíu, Spánverjum og Argentínumönnum. Kvennamegin eru einnig tveir riðlar.Í A-riðli eru Frakkland, Japan, Brasilía, Ástralía, Hvíta Rússland og Tyrkland. Í B-riðli eru Kanada, Spánn, Bandaríkin, Senegal, Serbía og Kína. NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Serbía, Króatía og Frakkland urðu um helgina þrjú síðustu liðin til þess að tryggja sér sæti í keppni í körfubolta karla á Ólympíuleikunum í Ríó, sem fara fram í ágúst. Þrjú hraðmót voru haldin um helgina, á þremur mismunandi stöðum, þar sem keppt var um þessi þrjú síðustu sæti. Króatar lögðu Ítali í Tóríno, 84-78 á laugardaginn. Sama dag fór fram leikur Serba og Puertó Ríkó í Belgrade í Serbíu. Þar höfðu heimamenn betur 108-77. Frakkar tóku síðan þriðja lausa sætið með því að vinna hið efnilega lið Kanada 83-74. Tony Parker gaf kost á sér í verkefnið og var í lykilhlutverki í úrslitaleiknum þar sem hann skoraði 26 stig og gaf 4 stoðsendingar. Það var samt skotbakvörðurinn Nando De Colo sem var valinn besti leikmaður hraðmótsins á Manilla. De Colo var með 22 stig, 5 fráköst, 3 stoðsendingar og 3 stolna bolta í sigrinum á Kanada. Hann spilaði í vetur hjá CSKA Moskvu í Rússlandi. Tony Parker skoraði tíu stig á síðustu þremur mínútum leiksins og landaði öðrum fremur sigrinum. Hann setti niður þrist, sniðskot og hitti síðan úr fimm vítum þegar Kanadamenn voru að reyna að vinna upp muninn. Búið er að draga í riðla fyrir Ólympíuleikana en körfuboltakeppnin hefst 6. ágúst. Frakkar og Serbar drógust í riðil með Bandaríkjunum, Venesúela, Kína og Ástralíu. Fyrsti leikur Frakka verður á móti Ástralíu en lokaleikur Frakka í riðlinum verður á móti bandaríska liðinu. Króatar verða með Nígeríu, Litháen, Brasilíu, Spánverjum og Argentínumönnum. Kvennamegin eru einnig tveir riðlar.Í A-riðli eru Frakkland, Japan, Brasilía, Ástralía, Hvíta Rússland og Tyrkland. Í B-riðli eru Kanada, Spánn, Bandaríkin, Senegal, Serbía og Kína.
NBA Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira