Telur meiriháttar stefnubreytingar undir stjórn Pírata ólíklega ingvar haraldsson skrifar 16. júlí 2016 07:00 Standard & Poor´s segir framvarðasveit Pírata heldur fámenna. fréttablaðið/stefán Matsfyrirtækið Standard & Poor’s býst ekki við meiriháttar stefnubreytingu hér á landi komist Píratar til valda eftir alþingiskosningar í haust. Þetta kemur fram í rökstuðningi fyrirtækisins fyrir óbreyttu lánshæfismati ríkissjóðs, BBB+/A-2 með stöðugum horfum. Raunar gerir fyrirtækið ráð fyrir því að stefnan verði í meginatriðum áþekk óháð því hvaða flokkar sitji í ríkisstjórn. Þó segir fyrirtækið að það gæti reynst erfitt fyrir Pírata að mynda ríkisstjórn og stjórna landinu þar sem flokkurinn sé fámennur og eigi enn eftir að fullmóta stefnu í mörgum málum. Fyrirtækið segir efnahagsaðstæður á Íslandi almennt góðar, búist sé við kröftugum hagvexti og betri hag ríkissjóðs. Engu að síður séu blikur á lofti vegna afnáms gjaldeyrishafta og hætta sé á að hagkerfið ofhitni. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Spá enn fleiri ferðamönnum vegna góðs gengis á EM Standard & Poor's býst við að íslensk ferðaþjónusta hagnist á frammistöðu landsliðsins á EM. 15. júlí 2016 16:52 Uppgangur Pírata ekki áhyggjuefni að mati Moody's Árleg skýrsla matsfyrirtækisins Moody's um Ísland er komin út. 23. júlí 2015 16:37 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Matsfyrirtækið Standard & Poor’s býst ekki við meiriháttar stefnubreytingu hér á landi komist Píratar til valda eftir alþingiskosningar í haust. Þetta kemur fram í rökstuðningi fyrirtækisins fyrir óbreyttu lánshæfismati ríkissjóðs, BBB+/A-2 með stöðugum horfum. Raunar gerir fyrirtækið ráð fyrir því að stefnan verði í meginatriðum áþekk óháð því hvaða flokkar sitji í ríkisstjórn. Þó segir fyrirtækið að það gæti reynst erfitt fyrir Pírata að mynda ríkisstjórn og stjórna landinu þar sem flokkurinn sé fámennur og eigi enn eftir að fullmóta stefnu í mörgum málum. Fyrirtækið segir efnahagsaðstæður á Íslandi almennt góðar, búist sé við kröftugum hagvexti og betri hag ríkissjóðs. Engu að síður séu blikur á lofti vegna afnáms gjaldeyrishafta og hætta sé á að hagkerfið ofhitni.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Spá enn fleiri ferðamönnum vegna góðs gengis á EM Standard & Poor's býst við að íslensk ferðaþjónusta hagnist á frammistöðu landsliðsins á EM. 15. júlí 2016 16:52 Uppgangur Pírata ekki áhyggjuefni að mati Moody's Árleg skýrsla matsfyrirtækisins Moody's um Ísland er komin út. 23. júlí 2015 16:37 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Spá enn fleiri ferðamönnum vegna góðs gengis á EM Standard & Poor's býst við að íslensk ferðaþjónusta hagnist á frammistöðu landsliðsins á EM. 15. júlí 2016 16:52
Uppgangur Pírata ekki áhyggjuefni að mati Moody's Árleg skýrsla matsfyrirtækisins Moody's um Ísland er komin út. 23. júlí 2015 16:37