Hver er þessi basic bitch? Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 9. júlí 2016 09:00 Kim Kardashian hatar ekki sjálfurnar en hún gæti flokkast sem "basic bitch“. Hugtakið „basic bitch“ hefur skotið upp hausnum ansi oft á seinasta árinu en veit einhver í rauninni nákvæmlega hvað það felur í sér? Í grófum dráttum má nota hugtakið um ungt fólk, stelpur og strákar, sem klæða sig í öll trend sem eru í gangi í augnablikinu og versla þér það sama og flestir aðrir í kringum þau. Helstu dæmi um „basic bitches“ hér á landi er fólkið sem kaupir sér Adidas Stan Smith skó eða svarta Vans skó, ganga um í stórum bomber jakka og klæðast annað hvort Ralph Lauren eða North Face derhúfu á hausnum. Buxnatískan getur þó verið frekar mismunandi en algengast er að sjá „basic bitch“ í þröngum svörtum gallabuxum, helst með götum. Þrátt fyrir að þessi ákveðna týpa hafi ekki fengið fallegasta heitið, „basic bitch“, þá þýðir það samt ekki að fólk sé að dæma. „Basic bitches“ er ein heiðarlegasta týpan hér á landi. Eins og við vitum öll þá er ekki mikið úrval fataverslana hér á landi eins og gengur og gerist í nágrannalöndunum. Því er ekkert skrítið við það að fólk detti í það munstur að versla sér sömu föt eins og allir aðrir eiga ef þeim finnst þau flott, enda er það það eina sem skiptir máli. Það er mikilvægt að hafa í huga að engin ein „basic bitch" uppfyllir öll skilyrðin hér að neðan. Einnig eru margir sem tengja við að minnsta kosti eitt eða tvö atriði hér að neðan. Þannig er mál með vexti að allir eru „basic bitches" á einn eða annan hátt. Við erum öll mismunandi á okkar eigin hátt en samt svo ótrúlega svipuð.Það er mikilvægt kunna að farða sig almennilega þegar þú ert basic bitch.Hvað gerir basic bitch? INSTAGRAM Instagramið hjá „basic bitch“ getur verið mjög fjölbreytt. Rauði þráðurinn er þó alltaf „selfies“. Til þess að halda smá lífi á instagram síðunni er einnig mikilvægt að deila afslöppuðum myndum af múnderingu dagsins. Það er mjög mikilvægt að vera ekki að horfa of mikið í myndavélina á myndunum og helst líta út fyrir að vera að gera eitthvað annað. RÆKTIN Þú veist af því ef að „basic bitch“ er dugleg í ræktinni. Það fer einfaldlega ekki á milli mála. Sama hvort það eru snapchat skilaboð eða instagram myndir þá er ekki hægt að segja að búið sé að fara í ræktina án þess að láta umheiminn vita af því. Þetta er auðvitað allt af hinu góða og getur verið ágætis hvatning fyrir aðra. FÖRÐUN Oftar en ekki eru „basic bitches“ búnar að fara á förðunarnámskeið í MOOD make up school eða Reykjavík Make up School. Strax eftir að hafa fengið diplómuna í hendurnar er mjög mikilvægt að stofna sér förðunar-instagram aðgang. Það er óhætt að segja að það verði seint skortur á förðunarfræðingum næstu árin. PRIKIÐ Það er nauðsynlegt að eiga einn stóran bomber jakka úr Spúútnik svo hægt sé að mæta á Prikið um helgar. Á þeim skemmtistað má finna aragrúa af mismunandi týpum og auðvitað er „basic bitch“ ein af þeim. Prikið hefur verið í tísku seinustu ár og því er nauðsynlegt að láta sjá sig þar, eins og á B5 fyrir nokkrum árum.Uppáhalds lag basic bitch er Work með Rihanna. Það fer ekkert á milli mála.Hver eru einkennismerki Basic Bitch? Hundafilterinn á Snapchat Flauels „choker“ Tvær fastar fléttur Símahulstur með selfie-ljósi Work með Rihanna er uppáhalds lagið Stór bomber jakki Dior sólgleraugu North Face eða Ralph Lauren derhúfa Hvítir strigaskór frá Vans eða Adidas Þröngar rifnar gallabuxurHvar verslar Basic Bitch? „Basic bitch“ týpurnar eru jafn misjafnar og þær eru margar. Því er erfitt að segja til um nákvæmlega hvar hægt sé að nálgast hinn hefðbundna „basic bitch“ klæðnað. Það er þó óhætt að segja að algengustu verslanirnar til þess að kaupa helsta einkennisfatnaðinn er Húrra Reykjavík, Topshop, Black & Basic og Spúútnik. Tengdar fréttir Hver er þessi fuccboi? Ungir drengir virðast í auknum mæli klæða sig í fuccboi-stílnum en afar skiptar skoðanir eru á þeirri tísku. 9. september 2015 12:15 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Hugtakið „basic bitch“ hefur skotið upp hausnum ansi oft á seinasta árinu en veit einhver í rauninni nákvæmlega hvað það felur í sér? Í grófum dráttum má nota hugtakið um ungt fólk, stelpur og strákar, sem klæða sig í öll trend sem eru í gangi í augnablikinu og versla þér það sama og flestir aðrir í kringum þau. Helstu dæmi um „basic bitches“ hér á landi er fólkið sem kaupir sér Adidas Stan Smith skó eða svarta Vans skó, ganga um í stórum bomber jakka og klæðast annað hvort Ralph Lauren eða North Face derhúfu á hausnum. Buxnatískan getur þó verið frekar mismunandi en algengast er að sjá „basic bitch“ í þröngum svörtum gallabuxum, helst með götum. Þrátt fyrir að þessi ákveðna týpa hafi ekki fengið fallegasta heitið, „basic bitch“, þá þýðir það samt ekki að fólk sé að dæma. „Basic bitches“ er ein heiðarlegasta týpan hér á landi. Eins og við vitum öll þá er ekki mikið úrval fataverslana hér á landi eins og gengur og gerist í nágrannalöndunum. Því er ekkert skrítið við það að fólk detti í það munstur að versla sér sömu föt eins og allir aðrir eiga ef þeim finnst þau flott, enda er það það eina sem skiptir máli. Það er mikilvægt að hafa í huga að engin ein „basic bitch" uppfyllir öll skilyrðin hér að neðan. Einnig eru margir sem tengja við að minnsta kosti eitt eða tvö atriði hér að neðan. Þannig er mál með vexti að allir eru „basic bitches" á einn eða annan hátt. Við erum öll mismunandi á okkar eigin hátt en samt svo ótrúlega svipuð.Það er mikilvægt kunna að farða sig almennilega þegar þú ert basic bitch.Hvað gerir basic bitch? INSTAGRAM Instagramið hjá „basic bitch“ getur verið mjög fjölbreytt. Rauði þráðurinn er þó alltaf „selfies“. Til þess að halda smá lífi á instagram síðunni er einnig mikilvægt að deila afslöppuðum myndum af múnderingu dagsins. Það er mjög mikilvægt að vera ekki að horfa of mikið í myndavélina á myndunum og helst líta út fyrir að vera að gera eitthvað annað. RÆKTIN Þú veist af því ef að „basic bitch“ er dugleg í ræktinni. Það fer einfaldlega ekki á milli mála. Sama hvort það eru snapchat skilaboð eða instagram myndir þá er ekki hægt að segja að búið sé að fara í ræktina án þess að láta umheiminn vita af því. Þetta er auðvitað allt af hinu góða og getur verið ágætis hvatning fyrir aðra. FÖRÐUN Oftar en ekki eru „basic bitches“ búnar að fara á förðunarnámskeið í MOOD make up school eða Reykjavík Make up School. Strax eftir að hafa fengið diplómuna í hendurnar er mjög mikilvægt að stofna sér förðunar-instagram aðgang. Það er óhætt að segja að það verði seint skortur á förðunarfræðingum næstu árin. PRIKIÐ Það er nauðsynlegt að eiga einn stóran bomber jakka úr Spúútnik svo hægt sé að mæta á Prikið um helgar. Á þeim skemmtistað má finna aragrúa af mismunandi týpum og auðvitað er „basic bitch“ ein af þeim. Prikið hefur verið í tísku seinustu ár og því er nauðsynlegt að láta sjá sig þar, eins og á B5 fyrir nokkrum árum.Uppáhalds lag basic bitch er Work með Rihanna. Það fer ekkert á milli mála.Hver eru einkennismerki Basic Bitch? Hundafilterinn á Snapchat Flauels „choker“ Tvær fastar fléttur Símahulstur með selfie-ljósi Work með Rihanna er uppáhalds lagið Stór bomber jakki Dior sólgleraugu North Face eða Ralph Lauren derhúfa Hvítir strigaskór frá Vans eða Adidas Þröngar rifnar gallabuxurHvar verslar Basic Bitch? „Basic bitch“ týpurnar eru jafn misjafnar og þær eru margar. Því er erfitt að segja til um nákvæmlega hvar hægt sé að nálgast hinn hefðbundna „basic bitch“ klæðnað. Það er þó óhætt að segja að algengustu verslanirnar til þess að kaupa helsta einkennisfatnaðinn er Húrra Reykjavík, Topshop, Black & Basic og Spúútnik.
Tengdar fréttir Hver er þessi fuccboi? Ungir drengir virðast í auknum mæli klæða sig í fuccboi-stílnum en afar skiptar skoðanir eru á þeirri tísku. 9. september 2015 12:15 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Hver er þessi fuccboi? Ungir drengir virðast í auknum mæli klæða sig í fuccboi-stílnum en afar skiptar skoðanir eru á þeirri tísku. 9. september 2015 12:15