RBS sker niður 900 störf Sæunn Gísladóttir skrifar 21. júní 2016 11:06 RBS er í 73 prósent eign breska ríkisins. Vísir/AFP Royal Bank of Scotland mun á næstu misserum skera niður um níu hundruð störf í Bretlandi, samtals verður því skorið niður um fimm prósent af heildarfjölda starfsmanna. Reuters greinir frá þessu. Störfin sem um ræðir eru meðal annars á sviði upplýsingatæknis. RBS, sem er að 73 prósent hluta í eigu breska ríkisins, er í miðju endurskipulagningaferli til að draga úr kostnaði og er niðurskurðurinn liður í því. Forsvarsmenn bankans vildu ekki staðfesta heildarfjölda uppsagna innan bankans en staðfestu að niðurskurður væri yfirvofandi og að bankinn vildi einbeita sér að viðskiptastarfsemi í Bretlandi. Á síðastliðnu ári hafa evrópskir og bandarískir bankar tilkynnt um uppsagnir tugi þúsunda starfsmanna. Tengdar fréttir RBS segir upp þúsund starfsmönnum Bankinn mun vélvæða 550 störf og flytja þrjú hundruð störf til Indlands til að draga úr launakostnaði. 16. mars 2016 07:00 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Royal Bank of Scotland mun á næstu misserum skera niður um níu hundruð störf í Bretlandi, samtals verður því skorið niður um fimm prósent af heildarfjölda starfsmanna. Reuters greinir frá þessu. Störfin sem um ræðir eru meðal annars á sviði upplýsingatæknis. RBS, sem er að 73 prósent hluta í eigu breska ríkisins, er í miðju endurskipulagningaferli til að draga úr kostnaði og er niðurskurðurinn liður í því. Forsvarsmenn bankans vildu ekki staðfesta heildarfjölda uppsagna innan bankans en staðfestu að niðurskurður væri yfirvofandi og að bankinn vildi einbeita sér að viðskiptastarfsemi í Bretlandi. Á síðastliðnu ári hafa evrópskir og bandarískir bankar tilkynnt um uppsagnir tugi þúsunda starfsmanna.
Tengdar fréttir RBS segir upp þúsund starfsmönnum Bankinn mun vélvæða 550 störf og flytja þrjú hundruð störf til Indlands til að draga úr launakostnaði. 16. mars 2016 07:00 Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
RBS segir upp þúsund starfsmönnum Bankinn mun vélvæða 550 störf og flytja þrjú hundruð störf til Indlands til að draga úr launakostnaði. 16. mars 2016 07:00
Rúmlega 140 þúsund uppsagnir á einu ári Stærstu bankar Evrópu og Bandaríkjanna tilkynntu um fjölda uppsagna á síðastliðnu ári. Síðast var tilkynnt að leggja ætti niður þúsund stöðugildi hjá RBS á komandi misserum. 17. mars 2016 07:00