Snorri sigurvegari torfærunnar á Akranesi Finnur Thorlacius skrifar 13. júní 2016 11:37 Sigurvegari keppninnar, Snorri Þór Árnason í mikilli drullu en lætur hér gamminn geysa. Gunnlaugur Einar Briem Önnur umferð Íslandsmeistamótsins í torfæru var haldin í nýju akstursssvæði á Akranesi um helgina. Tuttugu keppendur voru skráðir til leiks en 18 hófu keppni. Keppendur sýndu mikil tilþrif og baráttan um fyrsta sætið var hörð, brautirnar voru krefjandi og reyndi mikið á bílana, sem og ökumenn. Sigurvegari keppninnar nú um helgina var Snorri Þór Árnason og Guðmundur Ingi Arnarsson hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir að vera nýliði og í sinni annari keppni. Sigurvegari í götubílaflokki var Skúli Kristjánsson. Mikið var um veltur og mikil drulla var auk þess í brautunum sem ollu miklum töfum. Næsta keppni fer fram á Egilsstöðum þann 2. júlí.Guðmundur Ingi Arnarsson hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir að vera nýliði og í sinni annari keppni.Gunnlaugur Einar BriemMikið gékk á í fjórðu braut og hér er Haukur Viðar Einarsson á fullri ferð.Gunnlaugur Einar BriemMikið var um veltur og tilþrif og hér er Alexander Már Steinarsson að taka eina veltuna.Gunnlaugur Einar Briem Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent
Önnur umferð Íslandsmeistamótsins í torfæru var haldin í nýju akstursssvæði á Akranesi um helgina. Tuttugu keppendur voru skráðir til leiks en 18 hófu keppni. Keppendur sýndu mikil tilþrif og baráttan um fyrsta sætið var hörð, brautirnar voru krefjandi og reyndi mikið á bílana, sem og ökumenn. Sigurvegari keppninnar nú um helgina var Snorri Þór Árnason og Guðmundur Ingi Arnarsson hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir að vera nýliði og í sinni annari keppni. Sigurvegari í götubílaflokki var Skúli Kristjánsson. Mikið var um veltur og mikil drulla var auk þess í brautunum sem ollu miklum töfum. Næsta keppni fer fram á Egilsstöðum þann 2. júlí.Guðmundur Ingi Arnarsson hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir að vera nýliði og í sinni annari keppni.Gunnlaugur Einar BriemMikið gékk á í fjórðu braut og hér er Haukur Viðar Einarsson á fullri ferð.Gunnlaugur Einar BriemMikið var um veltur og tilþrif og hér er Alexander Már Steinarsson að taka eina veltuna.Gunnlaugur Einar Briem
Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Merkilegt að stöðva ekki bílinn og láta íbúa vita að hún hafi ekið á húsið“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent