Íbúðalánasjóður og Heimavellir slhf. hafa náð samkomulagi um kaup þeirra síðarnefndu á 139 íbúðum samtals að fjárhæð 1,83 milljarða króna af Íbúðalánasjóði og var samningur þar að lútandi undirritaður í gærkvöldi.
Þann 14. desember s.l. bauð Íbúðalánasjóður til sölu í opnu og gagnsæu söluferli 15 eignasöfn fasteigna sem staðsett voru víða um landið. Í þessu tilfelli er um að ræða sölu á 4 þessara eignarsafna. Fjöldi íbúða í þessum eignasöfnum voru 504 eignir og er því hér um að ræða um 27,4 prósent eignanna sem til sölu voru. Kaupsamningar vegna sölu annarra eignasafna sem í bárust skuldbindandi tilboð verða undirritaðir á næstu vikum í samræmi við skilmála söluferlisins.
Íbúðalánasjóður selur 139 íbúðir
Sæunn Gísladóttir skrifar

Mest lesið

Í öðrum erindagjörðum í Króatíu en að sóla sig með frúnni
Viðskipti innlent


Viðskiptataflið snúist við milli ESB og Rússa
Viðskipti erlent

Leggja til að leggja niður „aggressíva“ auglýsingadeild RÚV
Viðskipti innlent

Erfiðast að hafa ekki getað sagt bless við fólkið hjá Festi
Viðskipti innlent

Mikill munur á hækkun fasteignamats milli hverfa
Viðskipti innlent

Segir Play með yngsta flugflota í Evrópu með nýjustu þotunni
Viðskipti innlent

Starfsmaður Amazon Ring njósnaði um konur með dyrabjöllumyndavél
Viðskipti erlent

Tæpur milljarður í áburðarverksmiðju í Ölfusi
Viðskipti innlent

Ragnhildur Steinunn nýr eigandi tveggja húsgagnaverslana
Viðskipti innlent