Frægustu rapperjur sögunnar Stefán Árni Pálsson skrifar 25. apríl 2016 10:21 Frægustu rapparar heimsins eiga margir sameiginlegt að lenda í rifrildum við aðra rappara, og það opinberlega. vísir Í gegnum tíðina hafa rapparar oft verið í opinberum erjum við aðra rappara og hefur það stundum endað skelfilega. Rapparar eins og Tupac Shakur og Biggie voru báðir skotnir til bana og vakti það heimsathygli á sínum tíma. Á síðunni Viral Thread er búið að taka saman fimm eftirminnilegar erjur innan rappsenunnar í gegnum tíðina. Hér að neðan má sjá þá samantekt.Eminem fór í The Source.1. Eminem vs. The Source Tímaritið The Source var mjög stórt í rappheiminum á sínum tíma en árið 2002 notaði rapparinn Benzino sín áhrif innan ritsins til að skrifa illa um heitasta rapparann í heiminum á þeim tíma, Eminem. Benzino var einn af ritstjórum The Source en Eminem svaraði skrifunum með laginu, „Nail in the Coffin“ og hefur tímaritið aldrei náð sér eftir það.Nas og Jay Z2. Jay Z vs Nas Í heilan áratug stóðu rappararnir Jay Z og Nas í miklum erjum og létu harðar pillar flakka á hvorn annan við hvert tækifæri. Aðdáendur þeirra skiptust í tvær fylkingar og stóðu þétt við sína menn. Báðir voru þeir uppteknir af hvor öðrum í fjölmiðlum og létu hvorn annan heyra það.3. 50 Cent vs Game 50 Cent og Game voru einu sinni góðir vinir og unnu mikið saman. Aftur á móti slettist upp á vinskapinn þegar The Game sagði á plötunni The Documentary að hann myndi ekki taka þátt erjum með G-Unit gegn öðrum röppurum. 50 Cent brást ekki vel við og úthúðaði The Game opinberlega eftir orð hans.The Game og 50 Cent4. Ice Cube vs NWA Sveitin NWA og Ice Cube lentu í miklum útistöðum þegar sá síðarnefndi gekk úr bandinu þegar hann var ósáttur við þær greiðslur sem hann fékk fyrir að vera einn af aðal höfundum flest allra laga rappsveitarinnar frægu. NWA og Ice Cube létu því allt flakka í fjölmiðlum og fóru ófögur orð á milli þeirra.Ice Cube var á sínum tíma í NWA5. Tupac vs Biggie Frægasta rapparaerja sögunnar er án efa milli Tupac Shakur og the Notorious BIG, eða Biggie. Biggie fór fyrir röppurum frá New York og austurströnd Bandaríkjanna. Tupac var aftur á móti ný rödd vesturstrandarinnar, þrátt fyrir að vera sjálfur frá austurströndinni. Erjurnar hófust fyrst þegar Biggie gaf út lagið „Who Shot Ya?“ og tók Tupac því mjög illa þar sem hann hafði orðið fyrir skotárás. Hann var viss um að Biggie hefði gefið út lagið til höfuðs honum og allt varð vitlaust. Biggie og Puff Daddy sögðu alltaf að lagið hafi verið tekið upp langt áður en umrædd skotárás átti sér stað en Tupac tók ekki vel í þau orð. Stuttu síðar voru þeir báðir myrtir í tveimur mismunandi skotárásum á aðeins sex mánaða tímabili.2Pac og Biggie eru báðir látnir í dag. Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira
Í gegnum tíðina hafa rapparar oft verið í opinberum erjum við aðra rappara og hefur það stundum endað skelfilega. Rapparar eins og Tupac Shakur og Biggie voru báðir skotnir til bana og vakti það heimsathygli á sínum tíma. Á síðunni Viral Thread er búið að taka saman fimm eftirminnilegar erjur innan rappsenunnar í gegnum tíðina. Hér að neðan má sjá þá samantekt.Eminem fór í The Source.1. Eminem vs. The Source Tímaritið The Source var mjög stórt í rappheiminum á sínum tíma en árið 2002 notaði rapparinn Benzino sín áhrif innan ritsins til að skrifa illa um heitasta rapparann í heiminum á þeim tíma, Eminem. Benzino var einn af ritstjórum The Source en Eminem svaraði skrifunum með laginu, „Nail in the Coffin“ og hefur tímaritið aldrei náð sér eftir það.Nas og Jay Z2. Jay Z vs Nas Í heilan áratug stóðu rappararnir Jay Z og Nas í miklum erjum og létu harðar pillar flakka á hvorn annan við hvert tækifæri. Aðdáendur þeirra skiptust í tvær fylkingar og stóðu þétt við sína menn. Báðir voru þeir uppteknir af hvor öðrum í fjölmiðlum og létu hvorn annan heyra það.3. 50 Cent vs Game 50 Cent og Game voru einu sinni góðir vinir og unnu mikið saman. Aftur á móti slettist upp á vinskapinn þegar The Game sagði á plötunni The Documentary að hann myndi ekki taka þátt erjum með G-Unit gegn öðrum röppurum. 50 Cent brást ekki vel við og úthúðaði The Game opinberlega eftir orð hans.The Game og 50 Cent4. Ice Cube vs NWA Sveitin NWA og Ice Cube lentu í miklum útistöðum þegar sá síðarnefndi gekk úr bandinu þegar hann var ósáttur við þær greiðslur sem hann fékk fyrir að vera einn af aðal höfundum flest allra laga rappsveitarinnar frægu. NWA og Ice Cube létu því allt flakka í fjölmiðlum og fóru ófögur orð á milli þeirra.Ice Cube var á sínum tíma í NWA5. Tupac vs Biggie Frægasta rapparaerja sögunnar er án efa milli Tupac Shakur og the Notorious BIG, eða Biggie. Biggie fór fyrir röppurum frá New York og austurströnd Bandaríkjanna. Tupac var aftur á móti ný rödd vesturstrandarinnar, þrátt fyrir að vera sjálfur frá austurströndinni. Erjurnar hófust fyrst þegar Biggie gaf út lagið „Who Shot Ya?“ og tók Tupac því mjög illa þar sem hann hafði orðið fyrir skotárás. Hann var viss um að Biggie hefði gefið út lagið til höfuðs honum og allt varð vitlaust. Biggie og Puff Daddy sögðu alltaf að lagið hafi verið tekið upp langt áður en umrædd skotárás átti sér stað en Tupac tók ekki vel í þau orð. Stuttu síðar voru þeir báðir myrtir í tveimur mismunandi skotárásum á aðeins sex mánaða tímabili.2Pac og Biggie eru báðir látnir í dag.
Mest lesið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Fleiri fréttir Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni Sjá meira