Ford F-150 eini pallbíllinn sem stóðst öryggispróf IIHS Finnur Thorlacius skrifar 12. apríl 2016 10:06 Ford F-150. Ford F-150 var einn níu pallbíla sem stóðst öryggispróf hjá Insurance Institute for Highway Safety (IIHS) í Bandaríkjunum nýlega. Ford F-150 fékk einkunnina “Top Safety Pick”, en enginn hinna átta pallbílanna náði einkunninni “Good”. Þetta var í fyrsta skipti sem IIHS prófar alla pallbíla sem til sölu eru í Bandaríkjunum í einu. Allir hinir pallbílarnir komu illa út úr árekstrum að framanverðu, en engir eins illa og Ram 1500 Crew Cab og Ram 1500 Quad Cab. Báðir fengu þeir einkunnina “Marginal” í heildareinkunn og “Poor” fyrir árekstra að framanverðu. Í báðum tilvikum stafaði ökumanni mikil hætta af hinum ýmsu hlutum bílsins sem ýttust að ökumanni við árekstur. Í umsögn IIHS segir að Ford hafi tekið afgerandi forystu í öryggismálum pallbíla sinna og bjóði að auki fullkominn búnað sem varar við aðsteðjandi hættu. Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent
Ford F-150 var einn níu pallbíla sem stóðst öryggispróf hjá Insurance Institute for Highway Safety (IIHS) í Bandaríkjunum nýlega. Ford F-150 fékk einkunnina “Top Safety Pick”, en enginn hinna átta pallbílanna náði einkunninni “Good”. Þetta var í fyrsta skipti sem IIHS prófar alla pallbíla sem til sölu eru í Bandaríkjunum í einu. Allir hinir pallbílarnir komu illa út úr árekstrum að framanverðu, en engir eins illa og Ram 1500 Crew Cab og Ram 1500 Quad Cab. Báðir fengu þeir einkunnina “Marginal” í heildareinkunn og “Poor” fyrir árekstra að framanverðu. Í báðum tilvikum stafaði ökumanni mikil hætta af hinum ýmsu hlutum bílsins sem ýttust að ökumanni við árekstur. Í umsögn IIHS segir að Ford hafi tekið afgerandi forystu í öryggismálum pallbíla sinna og bjóði að auki fullkominn búnað sem varar við aðsteðjandi hættu.
Mest lesið Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent