Ford F-150 eini pallbíllinn sem stóðst öryggispróf IIHS Finnur Thorlacius skrifar 12. apríl 2016 10:06 Ford F-150. Ford F-150 var einn níu pallbíla sem stóðst öryggispróf hjá Insurance Institute for Highway Safety (IIHS) í Bandaríkjunum nýlega. Ford F-150 fékk einkunnina “Top Safety Pick”, en enginn hinna átta pallbílanna náði einkunninni “Good”. Þetta var í fyrsta skipti sem IIHS prófar alla pallbíla sem til sölu eru í Bandaríkjunum í einu. Allir hinir pallbílarnir komu illa út úr árekstrum að framanverðu, en engir eins illa og Ram 1500 Crew Cab og Ram 1500 Quad Cab. Báðir fengu þeir einkunnina “Marginal” í heildareinkunn og “Poor” fyrir árekstra að framanverðu. Í báðum tilvikum stafaði ökumanni mikil hætta af hinum ýmsu hlutum bílsins sem ýttust að ökumanni við árekstur. Í umsögn IIHS segir að Ford hafi tekið afgerandi forystu í öryggismálum pallbíla sinna og bjóði að auki fullkominn búnað sem varar við aðsteðjandi hættu. Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent
Ford F-150 var einn níu pallbíla sem stóðst öryggispróf hjá Insurance Institute for Highway Safety (IIHS) í Bandaríkjunum nýlega. Ford F-150 fékk einkunnina “Top Safety Pick”, en enginn hinna átta pallbílanna náði einkunninni “Good”. Þetta var í fyrsta skipti sem IIHS prófar alla pallbíla sem til sölu eru í Bandaríkjunum í einu. Allir hinir pallbílarnir komu illa út úr árekstrum að framanverðu, en engir eins illa og Ram 1500 Crew Cab og Ram 1500 Quad Cab. Báðir fengu þeir einkunnina “Marginal” í heildareinkunn og “Poor” fyrir árekstra að framanverðu. Í báðum tilvikum stafaði ökumanni mikil hætta af hinum ýmsu hlutum bílsins sem ýttust að ökumanni við árekstur. Í umsögn IIHS segir að Ford hafi tekið afgerandi forystu í öryggismálum pallbíla sinna og bjóði að auki fullkominn búnað sem varar við aðsteðjandi hættu.
Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent