Brynjar Þór: Nú er að sýna Haukum að þeir eiga ekki möguleika í okkur Ingvi Þór Sæmundsson í DHL-höllinni skrifar 15. apríl 2016 21:54 Brynjar skoraði 16 stig í kvöld. vísir/vilhelm Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, átti góðan leik þegar Vesturbæingar slógu Njarðvík úr leik í undanúrslitum Domino's deildarinnar í kvöld. Hann tók undir með blaðamanni Vísis að leikurinn í kvöld væri sá besti hjá KR í einvíginu við Njarðvík og jafnvel úrslitakeppninni allri. „Jú, algjörlega. Það sýnir sig að þegar við spilum á okkar krafti og höldum einbeitingu, þá á ekkert lið möguleika í okkur. Við vorum bara miklu betri í dag og fengum frábært framlag frá öllum. Það lögðu allir í púkkið,“ sagði Brynjar sigurreifur eftir leik. KR-ingar voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna og hittu úr 53% skota sinna þaðan. „Ég veit ekki hvað ég á að kalla þetta, menn létu þetta bara fljúga. Menn hugsuðu ekkert of mikið og það er best í svona leikjum,“ sagði Brynjar sem var ánægður með varnarleik KR í kvöld. „Þeir spila betur í Njarðvíkurhúsinu, Logi [Gunnarsson], Maciej [Baginski] og allir þessir strákar. Þeir voru með kraft þar en voru bara búnir á því í kvöld.“ KR-ingar fá þrjá daga til að undirbúa sig fyrir úrslitaeinvígið við Hauka sem hefst á þriðjudaginn. Brynjar býst við erfiðum leikjum gegn Hafnfirðingum sem hafa verið á miklu skriði að undanförnu. „Það er alltaf gott að koma úr oddaleikjaseríu og fara í fyrsta leik. Við erum tilbúnir í allt og nú er bara að sýna Haukunum að þeir eiga ekki möguleika í okkur,“ sagði Brynjar. „Þeir eru flott lið og fljúga á einhverju skýi núna en við ætlum okkur að taka þá af því.“ Dominos-deild karla Mest lesið Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Enski boltinn Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron Körfubolti Man Utd hafði samband við Inzaghi Fótbolti Fyrirliði Real Madrid sleit krossband Fótbolti „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-0 | Breiðablik Íslandsmeistari eftir spennutrylli Íslenski boltinn Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og NFL Sport Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Enski boltinn Einkunnir stórleiksins á Hlíðarenda: Telma og vörn Blika bar af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Telur að Thomas sé betri en Basile Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Njarðvík leikur í IceMar-höllinni „Verðum að vera harðari“ „Borgarnes-Bjarni grjótharður í þessum leik“ Uppgjörið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana Uppgjörið: Stjarnan - Valur 95-81 | Sigur gegn meisturunum í fyrsta leik Allir nema einn völdu Clark sem nýliða ársins Uppgjörið: Þór Þ. - Njarðvík 93-90 | Þór vann græna slaginn „Ennisbandið var slegið af honum“ Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Uppgjörið: Tindastóll - KR 85-94 | KR-ingar mættir aftur Uppgjörið: Haukar - Höttur 80-108 | Ótrúlega öruggur sigur Hattar í Hafnarfirði Martin mátti þola tap í fyrsta leik EuroLeague Finnur Freyr í bann fyrir lætin í Keflavík Teitur í Ljónagryfjunni: „Eitthvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“ Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi „Þetta var ekki fallegt en við tökum tvö stigin“ Aþena með tuttugu stiga sigur í nýliðaslagnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 71-64 | Baráttuglaðar Stjörnustúlkur lögðu Íslandsmeistarana Ljónagryfjan kvödd: „Hérna var sagan skrifuð“ GAZið: „Ætla að reyna aðeins meira á mig“ Haukar og Valur byrja Bónus deildina á sigrum „Okkur fannst það skylda að klára með sigri“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 60-54 | Kvöddu Ljónagryfjuna með sigri Sjá meira
Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, átti góðan leik þegar Vesturbæingar slógu Njarðvík úr leik í undanúrslitum Domino's deildarinnar í kvöld. Hann tók undir með blaðamanni Vísis að leikurinn í kvöld væri sá besti hjá KR í einvíginu við Njarðvík og jafnvel úrslitakeppninni allri. „Jú, algjörlega. Það sýnir sig að þegar við spilum á okkar krafti og höldum einbeitingu, þá á ekkert lið möguleika í okkur. Við vorum bara miklu betri í dag og fengum frábært framlag frá öllum. Það lögðu allir í púkkið,“ sagði Brynjar sigurreifur eftir leik. KR-ingar voru sjóðheitir fyrir utan þriggja stiga línuna og hittu úr 53% skota sinna þaðan. „Ég veit ekki hvað ég á að kalla þetta, menn létu þetta bara fljúga. Menn hugsuðu ekkert of mikið og það er best í svona leikjum,“ sagði Brynjar sem var ánægður með varnarleik KR í kvöld. „Þeir spila betur í Njarðvíkurhúsinu, Logi [Gunnarsson], Maciej [Baginski] og allir þessir strákar. Þeir voru með kraft þar en voru bara búnir á því í kvöld.“ KR-ingar fá þrjá daga til að undirbúa sig fyrir úrslitaeinvígið við Hauka sem hefst á þriðjudaginn. Brynjar býst við erfiðum leikjum gegn Hafnfirðingum sem hafa verið á miklu skriði að undanförnu. „Það er alltaf gott að koma úr oddaleikjaseríu og fara í fyrsta leik. Við erum tilbúnir í allt og nú er bara að sýna Haukunum að þeir eiga ekki möguleika í okkur,“ sagði Brynjar. „Þeir eru flott lið og fljúga á einhverju skýi núna en við ætlum okkur að taka þá af því.“
Dominos-deild karla Mest lesið Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Enski boltinn Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron Körfubolti Man Utd hafði samband við Inzaghi Fótbolti Fyrirliði Real Madrid sleit krossband Fótbolti „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-0 | Breiðablik Íslandsmeistari eftir spennutrylli Íslenski boltinn Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og NFL Sport Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Enski boltinn Einkunnir stórleiksins á Hlíðarenda: Telma og vörn Blika bar af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Helena tekin inn í heiðurshöll TCU Telur að Thomas sé betri en Basile Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Njarðvík leikur í IceMar-höllinni „Verðum að vera harðari“ „Borgarnes-Bjarni grjótharður í þessum leik“ Uppgjörið: Grindavík - ÍR 100-81 | Grindavík of stór biti fyrir nýliðana Uppgjörið: Stjarnan - Valur 95-81 | Sigur gegn meisturunum í fyrsta leik Allir nema einn völdu Clark sem nýliða ársins Uppgjörið: Þór Þ. - Njarðvík 93-90 | Þór vann græna slaginn „Ennisbandið var slegið af honum“ Maté: Erum að fara að tapa fullt af leikjum Uppgjörið: Álftanes - Keflavík 101-108 | Hasar og læti í framlengdum leik í Forsetahöllinni Uppgjörið: Tindastóll - KR 85-94 | KR-ingar mættir aftur Uppgjörið: Haukar - Höttur 80-108 | Ótrúlega öruggur sigur Hattar í Hafnarfirði Martin mátti þola tap í fyrsta leik EuroLeague Finnur Freyr í bann fyrir lætin í Keflavík Teitur í Ljónagryfjunni: „Eitthvað við húsið og söguna sem náði því besta úr mönnum“ Gaz-leikur Pavels: Stanslaust djamm gegn bingókvöldi „Þetta var ekki fallegt en við tökum tvö stigin“ Aþena með tuttugu stiga sigur í nýliðaslagnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 71-64 | Baráttuglaðar Stjörnustúlkur lögðu Íslandsmeistarana Ljónagryfjan kvödd: „Hérna var sagan skrifuð“ GAZið: „Ætla að reyna aðeins meira á mig“ Haukar og Valur byrja Bónus deildina á sigrum „Okkur fannst það skylda að klára með sigri“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 60-54 | Kvöddu Ljónagryfjuna með sigri Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-0 | Breiðablik Íslandsmeistari eftir spennutrylli Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-0 | Breiðablik Íslandsmeistari eftir spennutrylli Íslenski boltinn