Íslandsbanki hefur ekki heimild til að rífa höfuðstöðvarnar Heimir Már Pétursson skrifar 19. apríl 2016 19:16 Íslandsbanki hefur ekki leyfi til að rífa núverandi höfuðstöðvar sínar við Kirkjusand og formaður skipulagsráðs segir að þar verði heldur ekki veitt heimild til að byggja hótel. Deiliskipulag fyrir strætóreitinn við hlið Íslandsbanka verður tekið fyrir á morgun.Hjálmar Sveinsson, formaður skipulagsráðs.Í fréttum Stöðvar tvö á laugardag var greint frá því að Íslandsbanki ætli að flytja höfuðstöðvar sínar frá Kirkjusandi í Norðurturninn í Kópavogi, bæði vegna myglu í höfuðstöðvunum og hagræðingar af sameiningu allrar starfsemi höfuðstöðva á einum stað. Bankinn hefur tekið þátt í skipulagsvinnu með borginni á gömlu strætólóðinni við hlið bankans. Hjálmar Sveinsson, formaður skipulagsráðs, segir að þau áform muni ekki raskast við flutning höfuðstöðvanna. Enda liggi löng skipulagsvinna þar að baki og niðurstaða komin í deiliskipulag. „Það var kynnt fyrir skipulagsráði í síðustu viku og það verður síðan tekið til afgreiðslu á morgun,“ segir Hjálmar. „Aðalatriðið er það að þar sem Íslandsbanki er gerir skipulagið ráð fyrir að verði atvinnulóð.“Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir jafnvel koma til greina að rífa núverandi höfuðstöðvar bankans á Kirkjusandi.VísirÁ stætóreitnum þar sem borgin og Íslandsbanki deili lóðum sé gert ráð fyrir allt að 300 íbúðum þar sem Reykjavíkurborg hafi ráðstöfunarrétt yfir 150 íbúðum sem að hluta til verði leiguíbúðir. En auk þess er gert ráð fyrir verslunar- og skrifstofuhúsnæði á reitnum og að uppbygging gæti hafist á næsta ári. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir jafnvel koma til greina að rífa núverandi höfuðstöðvar á Kirkjusandi. „Það er engin heimild fyrir því í þessu skipulagi. Þannig að það þarf að sækja sérstaklega um það,“ segir Hjálmar. „Mig langar að bæta því við af því að ég hef heyrt því fleygt að menn telji þá að hér muni þá kannski koma hótel, sem er nú kannski ekki mjög óvænt hugmynd, en skipulagið gerir ekki ráð fyrir því.“ Gert sé ráð fyrir hóteli á horni Sæbrautar og Kringlumýrabrautar en þau verði ekki fleiri á þessu svæði. Á Kirkjusandi verði atvinnustarfsemi hvort sem hún verði á vegum Íslandsbanka eða annarra aðila. Tengdar fréttir Útilokar ekki að rífa þurfi húsnæðið við Kirkjusand Húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. 16. apríl 2016 18:57 Framtíð höfuðstöðva Íslandsbanka á Kirkjusandi ræðst á næstu mánuðum Bankastjóri Íslandsbanka segir brotthvarf höfuðstöðva hans frá Kirkjusandi ekki hafa áhrif á skipulag á strætólóðinni. 19. apríl 2016 13:26 Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Íslandsbanki hefur ekki leyfi til að rífa núverandi höfuðstöðvar sínar við Kirkjusand og formaður skipulagsráðs segir að þar verði heldur ekki veitt heimild til að byggja hótel. Deiliskipulag fyrir strætóreitinn við hlið Íslandsbanka verður tekið fyrir á morgun.Hjálmar Sveinsson, formaður skipulagsráðs.Í fréttum Stöðvar tvö á laugardag var greint frá því að Íslandsbanki ætli að flytja höfuðstöðvar sínar frá Kirkjusandi í Norðurturninn í Kópavogi, bæði vegna myglu í höfuðstöðvunum og hagræðingar af sameiningu allrar starfsemi höfuðstöðva á einum stað. Bankinn hefur tekið þátt í skipulagsvinnu með borginni á gömlu strætólóðinni við hlið bankans. Hjálmar Sveinsson, formaður skipulagsráðs, segir að þau áform muni ekki raskast við flutning höfuðstöðvanna. Enda liggi löng skipulagsvinna þar að baki og niðurstaða komin í deiliskipulag. „Það var kynnt fyrir skipulagsráði í síðustu viku og það verður síðan tekið til afgreiðslu á morgun,“ segir Hjálmar. „Aðalatriðið er það að þar sem Íslandsbanki er gerir skipulagið ráð fyrir að verði atvinnulóð.“Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir jafnvel koma til greina að rífa núverandi höfuðstöðvar bankans á Kirkjusandi.VísirÁ stætóreitnum þar sem borgin og Íslandsbanki deili lóðum sé gert ráð fyrir allt að 300 íbúðum þar sem Reykjavíkurborg hafi ráðstöfunarrétt yfir 150 íbúðum sem að hluta til verði leiguíbúðir. En auk þess er gert ráð fyrir verslunar- og skrifstofuhúsnæði á reitnum og að uppbygging gæti hafist á næsta ári. Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir jafnvel koma til greina að rífa núverandi höfuðstöðvar á Kirkjusandi. „Það er engin heimild fyrir því í þessu skipulagi. Þannig að það þarf að sækja sérstaklega um það,“ segir Hjálmar. „Mig langar að bæta því við af því að ég hef heyrt því fleygt að menn telji þá að hér muni þá kannski koma hótel, sem er nú kannski ekki mjög óvænt hugmynd, en skipulagið gerir ekki ráð fyrir því.“ Gert sé ráð fyrir hóteli á horni Sæbrautar og Kringlumýrabrautar en þau verði ekki fleiri á þessu svæði. Á Kirkjusandi verði atvinnustarfsemi hvort sem hún verði á vegum Íslandsbanka eða annarra aðila.
Tengdar fréttir Útilokar ekki að rífa þurfi húsnæðið við Kirkjusand Húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. 16. apríl 2016 18:57 Framtíð höfuðstöðva Íslandsbanka á Kirkjusandi ræðst á næstu mánuðum Bankastjóri Íslandsbanka segir brotthvarf höfuðstöðva hans frá Kirkjusandi ekki hafa áhrif á skipulag á strætólóðinni. 19. apríl 2016 13:26 Mest lesið Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Samstarf Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Útilokar ekki að rífa þurfi húsnæðið við Kirkjusand Húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. 16. apríl 2016 18:57
Framtíð höfuðstöðva Íslandsbanka á Kirkjusandi ræðst á næstu mánuðum Bankastjóri Íslandsbanka segir brotthvarf höfuðstöðva hans frá Kirkjusandi ekki hafa áhrif á skipulag á strætólóðinni. 19. apríl 2016 13:26