4.000 hestafla Corvetta fer kvartmíluna á 4,05 sekúndum Finnur Thorlacius skrifar 30. mars 2016 10:42 Það þykir gott að fara kvartmíluna undir 10 sekúndum, en þegar 4.000 hestöfl eru undir húddinu er hægt að klára vegalengdina á svo litlum tíma sem 4,05 sekúndum. Það er reyndar lítið eftir af upprunanlegum hlutum í þessum Chevrolet Corvette bíl. Small block vélin er horfin og 548 kúbiktommu “Outlaw” Hemi vél er komin í staðinn og við hana bætt tveimur risastórum 102 mm Precision forþjöppum og það skýrir að mestu út það ógnarafl sem vélin skilar. Endahraði Corvettunnar í spyrnunni er 201 míla, eða 323 km/klst. Hér að ofan má sjá spyrnu þessa ofuröfluga bíls á kvartmílubraut. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent
Það þykir gott að fara kvartmíluna undir 10 sekúndum, en þegar 4.000 hestöfl eru undir húddinu er hægt að klára vegalengdina á svo litlum tíma sem 4,05 sekúndum. Það er reyndar lítið eftir af upprunanlegum hlutum í þessum Chevrolet Corvette bíl. Small block vélin er horfin og 548 kúbiktommu “Outlaw” Hemi vél er komin í staðinn og við hana bætt tveimur risastórum 102 mm Precision forþjöppum og það skýrir að mestu út það ógnarafl sem vélin skilar. Endahraði Corvettunnar í spyrnunni er 201 míla, eða 323 km/klst. Hér að ofan má sjá spyrnu þessa ofuröfluga bíls á kvartmílubraut.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent