VÍS lækkar arðgreiðslu um þrjá milljarða Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. mars 2016 15:03 Stjórnin segir núverandi arðgreiðslustefnu geta skaðað orðspor fyrirtækisins. Herdís Dröfn Fjeldsted stjórnarformaður VÍS. Stjórn VÍS hefur ákveðið að endurskoða tillögu sína um fimm milljarða arðgreiðslu til eigenda fyrirtækisins og lækka hana niður í rúma tvo milljarða. Tillagan felur í sér að félagið greiði hluthöfum arð sem nemur hagnaði síðasta árs. Þetta kemur fram á vef tryggingafélagsins. Í greinargerð stjórnarinnar segir að fimm milljarða arðgreiðslan sé í fullu samræmi við markmið um að hámarka arðsemi þeirra hátt í þúsund hluthafa félagsins og tryggja að félagið stæði sterkt að vígi en að álit viðskiptavina skipti máli. „Stjórnin getur ekki horft fram hjá þeirri staðreynd að fylgi hún núverandi arðgreiðslustefnu, þá geti það skaðað orðspor fyrirtækisins. Í því ljósi hefur stjórn ákveðið að leggja til að arðgreiðsla sé miðuð við hagnað síðasta árs,“ segir í greinargerðinni. „Stjórn VÍS telur mikilvægt að fram fari umræða innan félagsins, meðal hluthafa og út í samfélaginu um langtímastefnu varðandi ráðstöfun fjármuna sem ekki nýtast rekstri skráðra félaga á markaði.“Vísir hefur fjallað um arðgreiðslur tryggingarfélaga með ítarlegum hætti undanfarna daga þar sem meðal annars hefur komið fram að stóru tryggingafélögin þrjú – VÍS, Sjóvá og TM – hafi ætlað að greiða 9,6 milljarða í arð og kaupa af eigendum hlutafé fyrir allt að 3,8 milljarða. Á sama tíma voru félögin að hækka iðgjöld viðskiptavina sinna. Fyrr í dag ákvað stjórn Sjóvá að bregðast við umræðu um arðgreiðslurnar með því að breyta tillögu sinni um arðgreiðslu, líkt og VÍS hefur nú gert. Stjórnir beggja fyrirtækja höfðu áður gefið út með tilkynningum á þriðjudag að ekki ætti að endurskoða arðgreiðslurnar. Stjórn VÍS sagðist þá hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar en að komandi hluthafafundur væri réttur vettvangur til að ræða málefni félagsins. Tengdar fréttir VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar. 8. mars 2016 19:22 Lækka arðgreiðslur sínar í 657 milljónir Sjóvá segir umræðu um umdeildar tillögur um arðgreiðslur hafa ógnað orðspori félagsins. 10. mars 2016 12:04 FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7. mars 2016 14:17 FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00 Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Sjá meira
Stjórn VÍS hefur ákveðið að endurskoða tillögu sína um fimm milljarða arðgreiðslu til eigenda fyrirtækisins og lækka hana niður í rúma tvo milljarða. Tillagan felur í sér að félagið greiði hluthöfum arð sem nemur hagnaði síðasta árs. Þetta kemur fram á vef tryggingafélagsins. Í greinargerð stjórnarinnar segir að fimm milljarða arðgreiðslan sé í fullu samræmi við markmið um að hámarka arðsemi þeirra hátt í þúsund hluthafa félagsins og tryggja að félagið stæði sterkt að vígi en að álit viðskiptavina skipti máli. „Stjórnin getur ekki horft fram hjá þeirri staðreynd að fylgi hún núverandi arðgreiðslustefnu, þá geti það skaðað orðspor fyrirtækisins. Í því ljósi hefur stjórn ákveðið að leggja til að arðgreiðsla sé miðuð við hagnað síðasta árs,“ segir í greinargerðinni. „Stjórn VÍS telur mikilvægt að fram fari umræða innan félagsins, meðal hluthafa og út í samfélaginu um langtímastefnu varðandi ráðstöfun fjármuna sem ekki nýtast rekstri skráðra félaga á markaði.“Vísir hefur fjallað um arðgreiðslur tryggingarfélaga með ítarlegum hætti undanfarna daga þar sem meðal annars hefur komið fram að stóru tryggingafélögin þrjú – VÍS, Sjóvá og TM – hafi ætlað að greiða 9,6 milljarða í arð og kaupa af eigendum hlutafé fyrir allt að 3,8 milljarða. Á sama tíma voru félögin að hækka iðgjöld viðskiptavina sinna. Fyrr í dag ákvað stjórn Sjóvá að bregðast við umræðu um arðgreiðslurnar með því að breyta tillögu sinni um arðgreiðslu, líkt og VÍS hefur nú gert. Stjórnir beggja fyrirtækja höfðu áður gefið út með tilkynningum á þriðjudag að ekki ætti að endurskoða arðgreiðslurnar. Stjórn VÍS sagðist þá hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar en að komandi hluthafafundur væri réttur vettvangur til að ræða málefni félagsins.
Tengdar fréttir VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar. 8. mars 2016 19:22 Lækka arðgreiðslur sínar í 657 milljónir Sjóvá segir umræðu um umdeildar tillögur um arðgreiðslur hafa ógnað orðspori félagsins. 10. mars 2016 12:04 FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7. mars 2016 14:17 FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00 Mest lesið Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Samruninn muni taka langan tíma Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Fleiri fréttir Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Sjá meira
VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar. 8. mars 2016 19:22
Lækka arðgreiðslur sínar í 657 milljónir Sjóvá segir umræðu um umdeildar tillögur um arðgreiðslur hafa ógnað orðspori félagsins. 10. mars 2016 12:04
FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7. mars 2016 14:17
FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent