VÍS lækkar arðgreiðslu um þrjá milljarða Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. mars 2016 15:03 Stjórnin segir núverandi arðgreiðslustefnu geta skaðað orðspor fyrirtækisins. Herdís Dröfn Fjeldsted stjórnarformaður VÍS. Stjórn VÍS hefur ákveðið að endurskoða tillögu sína um fimm milljarða arðgreiðslu til eigenda fyrirtækisins og lækka hana niður í rúma tvo milljarða. Tillagan felur í sér að félagið greiði hluthöfum arð sem nemur hagnaði síðasta árs. Þetta kemur fram á vef tryggingafélagsins. Í greinargerð stjórnarinnar segir að fimm milljarða arðgreiðslan sé í fullu samræmi við markmið um að hámarka arðsemi þeirra hátt í þúsund hluthafa félagsins og tryggja að félagið stæði sterkt að vígi en að álit viðskiptavina skipti máli. „Stjórnin getur ekki horft fram hjá þeirri staðreynd að fylgi hún núverandi arðgreiðslustefnu, þá geti það skaðað orðspor fyrirtækisins. Í því ljósi hefur stjórn ákveðið að leggja til að arðgreiðsla sé miðuð við hagnað síðasta árs,“ segir í greinargerðinni. „Stjórn VÍS telur mikilvægt að fram fari umræða innan félagsins, meðal hluthafa og út í samfélaginu um langtímastefnu varðandi ráðstöfun fjármuna sem ekki nýtast rekstri skráðra félaga á markaði.“Vísir hefur fjallað um arðgreiðslur tryggingarfélaga með ítarlegum hætti undanfarna daga þar sem meðal annars hefur komið fram að stóru tryggingafélögin þrjú – VÍS, Sjóvá og TM – hafi ætlað að greiða 9,6 milljarða í arð og kaupa af eigendum hlutafé fyrir allt að 3,8 milljarða. Á sama tíma voru félögin að hækka iðgjöld viðskiptavina sinna. Fyrr í dag ákvað stjórn Sjóvá að bregðast við umræðu um arðgreiðslurnar með því að breyta tillögu sinni um arðgreiðslu, líkt og VÍS hefur nú gert. Stjórnir beggja fyrirtækja höfðu áður gefið út með tilkynningum á þriðjudag að ekki ætti að endurskoða arðgreiðslurnar. Stjórn VÍS sagðist þá hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar en að komandi hluthafafundur væri réttur vettvangur til að ræða málefni félagsins. Tengdar fréttir VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar. 8. mars 2016 19:22 Lækka arðgreiðslur sínar í 657 milljónir Sjóvá segir umræðu um umdeildar tillögur um arðgreiðslur hafa ógnað orðspori félagsins. 10. mars 2016 12:04 FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7. mars 2016 14:17 FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Stjórn VÍS hefur ákveðið að endurskoða tillögu sína um fimm milljarða arðgreiðslu til eigenda fyrirtækisins og lækka hana niður í rúma tvo milljarða. Tillagan felur í sér að félagið greiði hluthöfum arð sem nemur hagnaði síðasta árs. Þetta kemur fram á vef tryggingafélagsins. Í greinargerð stjórnarinnar segir að fimm milljarða arðgreiðslan sé í fullu samræmi við markmið um að hámarka arðsemi þeirra hátt í þúsund hluthafa félagsins og tryggja að félagið stæði sterkt að vígi en að álit viðskiptavina skipti máli. „Stjórnin getur ekki horft fram hjá þeirri staðreynd að fylgi hún núverandi arðgreiðslustefnu, þá geti það skaðað orðspor fyrirtækisins. Í því ljósi hefur stjórn ákveðið að leggja til að arðgreiðsla sé miðuð við hagnað síðasta árs,“ segir í greinargerðinni. „Stjórn VÍS telur mikilvægt að fram fari umræða innan félagsins, meðal hluthafa og út í samfélaginu um langtímastefnu varðandi ráðstöfun fjármuna sem ekki nýtast rekstri skráðra félaga á markaði.“Vísir hefur fjallað um arðgreiðslur tryggingarfélaga með ítarlegum hætti undanfarna daga þar sem meðal annars hefur komið fram að stóru tryggingafélögin þrjú – VÍS, Sjóvá og TM – hafi ætlað að greiða 9,6 milljarða í arð og kaupa af eigendum hlutafé fyrir allt að 3,8 milljarða. Á sama tíma voru félögin að hækka iðgjöld viðskiptavina sinna. Fyrr í dag ákvað stjórn Sjóvá að bregðast við umræðu um arðgreiðslurnar með því að breyta tillögu sinni um arðgreiðslu, líkt og VÍS hefur nú gert. Stjórnir beggja fyrirtækja höfðu áður gefið út með tilkynningum á þriðjudag að ekki ætti að endurskoða arðgreiðslurnar. Stjórn VÍS sagðist þá hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar en að komandi hluthafafundur væri réttur vettvangur til að ræða málefni félagsins.
Tengdar fréttir VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar. 8. mars 2016 19:22 Lækka arðgreiðslur sínar í 657 milljónir Sjóvá segir umræðu um umdeildar tillögur um arðgreiðslur hafa ógnað orðspori félagsins. 10. mars 2016 12:04 FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7. mars 2016 14:17 FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00 Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar. 8. mars 2016 19:22
Lækka arðgreiðslur sínar í 657 milljónir Sjóvá segir umræðu um umdeildar tillögur um arðgreiðslur hafa ógnað orðspori félagsins. 10. mars 2016 12:04
FME segir arðgreiðslur tryggingafélaga í samræmi við lög Fjármálaeftirlitið segir neytendur geta fært sig milli félaga séu þeir ósáttir. 7. mars 2016 14:17
FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00