1.575 Toyota RAV4 innkallaðir Finnur Thorlacius skrifar 14. mars 2016 10:31 Toyota RAV4. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 1.575 RAV4 bifreiðar af árgerðum frá 2006-2012. Ástæða innköllunarinnar er að öryggisbeltin geta skorist á grind í setu í aftursætinu. Setja þarf plasthlíf á grindina í sætinu til að koma í veg fyrir að beltið snerti grindina sjálfa. Toyota mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar. Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá Toyota á Íslandi að innkalla þurfi 1.575 RAV4 bifreiðar af árgerðum frá 2006-2012. Ástæða innköllunarinnar er að öryggisbeltin geta skorist á grind í setu í aftursætinu. Setja þarf plasthlíf á grindina í sætinu til að koma í veg fyrir að beltið snerti grindina sjálfa. Toyota mun hafa samband við bifreiðareigendur vegna þessarar innköllunar.
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent