GameTíví: Búinn að grafa sig niðri í kjallara Samúel Karl Ólason skrifar 14. mars 2016 20:35 „Fallegur, flottur, flókinn. En á sama tíma einfaldur.“ Þannig lýsir Óli í GameTíví herkænskuleiknum Xcom 2. Óli hefur gjörsamlega fallið fyrir leiknum. Hann keypti sér nýja tölvu til að spila hann og hefur grafið sig niður í kjallara þar sem hann getur spilað í friði með Quark grímuna sína. Sverrir finnur Óla í kjallaranum og spyr hann út í leikinn. Óli segist vera „alveg hooked“ og virðist hann mjög hrifinn. Óli fer yfir dóm sinn í innslagi þeirra GameTívíbræðra hér að ofan. Í lokin er þó kannski best að taka fram að Quark er ekki Klingon heldur Ferengi. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
„Fallegur, flottur, flókinn. En á sama tíma einfaldur.“ Þannig lýsir Óli í GameTíví herkænskuleiknum Xcom 2. Óli hefur gjörsamlega fallið fyrir leiknum. Hann keypti sér nýja tölvu til að spila hann og hefur grafið sig niður í kjallara þar sem hann getur spilað í friði með Quark grímuna sína. Sverrir finnur Óla í kjallaranum og spyr hann út í leikinn. Óli segist vera „alveg hooked“ og virðist hann mjög hrifinn. Óli fer yfir dóm sinn í innslagi þeirra GameTívíbræðra hér að ofan. Í lokin er þó kannski best að taka fram að Quark er ekki Klingon heldur Ferengi.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira