Vill skoða hvort lagabreytinga um tryggingafélögin sé þörf sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 9. mars 2016 16:12 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Vísir/Valli Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skoða þurfi hvort þörf sé á lagabreytingum um tryggingafélögin vegna frétta um tug milljarða arðgreiðslur til hluthafa á síðustu árum. Hann segir að um mikið áhyggjuefni sé að ræða. „Það er alls ekki í anda laga um vátryggingarstarfsemi að mínu mati og sérstakt áhyggjuefni þegar um er að ræða lögbundnar skyldutryggingar sem menn verða að taka. Það þurfa að gilda sérstakar reglur um fjármála og tryggingafyrirtæki. Tryggingafyrirtæki eru á vissan hátt fjármálafyrirtæki þannig að við þurfum að skoða hvort þörf sé að breyta reglum til þess að koma í veg fyrir óæskilega hegðun á þessum markaði,“ sagði Sigmundur Davíð í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag.„Græðgisvæðingin komin aftur?“ Fyrirspurnin kom frá Steingrími J. Sigfússyni, þingmanni Vinstri grænna, sem óskaði eftir viðhorfi forsætisráðherra í garð arðgreiðslna tryggingafélaganna til hluthafa. „Er þetta til marks um það að græðgisvæðingin sé komin aftur á fulla ferð? Að viðhorfin frá 2006 – 2007 séu bara komin í algleyming á nýjan leik?“ sagði Steingrímur. Þá óskaði hann jafnframt eftir svörum frá Sigmundi um hvort hann hygðist mótmæla, líkt og forveri hans Davíð Oddsson gerði á sínum tíma. „Það var einu sinni forsætisráðherra sem mótmælti hegðun banka sem hneykslaði hann með því að labba með fjölmiðla á eftir sér inn í bankann og tæmdi sína reikninga þar. Hefur hæstv. ráðherra velt fyrir sér að fara í demóstrasíon og mótmæla með fótunum ef svo má að orði komast,“ sagði hann. Sigmundur taldi spurninguna vart svaraverða. „Þrátt fyrir augljósa aðdáun háttvirts þingmanns á forvera mínum Davíð Oddssyni og aðferðum hans við að mótmæla þá ætla ég ekki að blanda mínum eigin tryggingum í þessa umræðu. Þetta er stærra mál en svo að afstaða mín til tryggingafélags eigi að ráða hér úrslitum. Þetta er mjög stórt mál og mikið áhyggjuefni að mínu mati,“ sagði Sigmundur. Tengdar fréttir VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar. 8. mars 2016 19:22 Munu leggjast gegn arðgreiðslu á aðalfundi VÍS Stærstu hluthafar VÍS ætla ekki að styðja óbreytta tillögu um útgreiðslu 5 milljarða króna arðs á aðalfundi félagsins hinn 17. mars næstkomandi. 8. mars 2016 18:30 Formaður VR vonar að tryggingafélögin sjái að sér Formaður VR segir launafólki misboðið með arðgreiðslum tryggingafélaganna sem lífeyrissjóðirnir eiga stóran hlut í. 8. mars 2016 13:28 Vilja að samkeppniseftirlitið skoði tryggingafélögin Neytendasamtökin hvetja þar að auki fjármálaráðherra til að beita sér gegn arðgreiðslum tryggingafélaga. 7. mars 2016 13:49 Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8. mars 2016 07:00 FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að skoða þurfi hvort þörf sé á lagabreytingum um tryggingafélögin vegna frétta um tug milljarða arðgreiðslur til hluthafa á síðustu árum. Hann segir að um mikið áhyggjuefni sé að ræða. „Það er alls ekki í anda laga um vátryggingarstarfsemi að mínu mati og sérstakt áhyggjuefni þegar um er að ræða lögbundnar skyldutryggingar sem menn verða að taka. Það þurfa að gilda sérstakar reglur um fjármála og tryggingafyrirtæki. Tryggingafyrirtæki eru á vissan hátt fjármálafyrirtæki þannig að við þurfum að skoða hvort þörf sé að breyta reglum til þess að koma í veg fyrir óæskilega hegðun á þessum markaði,“ sagði Sigmundur Davíð í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag.„Græðgisvæðingin komin aftur?“ Fyrirspurnin kom frá Steingrími J. Sigfússyni, þingmanni Vinstri grænna, sem óskaði eftir viðhorfi forsætisráðherra í garð arðgreiðslna tryggingafélaganna til hluthafa. „Er þetta til marks um það að græðgisvæðingin sé komin aftur á fulla ferð? Að viðhorfin frá 2006 – 2007 séu bara komin í algleyming á nýjan leik?“ sagði Steingrímur. Þá óskaði hann jafnframt eftir svörum frá Sigmundi um hvort hann hygðist mótmæla, líkt og forveri hans Davíð Oddsson gerði á sínum tíma. „Það var einu sinni forsætisráðherra sem mótmælti hegðun banka sem hneykslaði hann með því að labba með fjölmiðla á eftir sér inn í bankann og tæmdi sína reikninga þar. Hefur hæstv. ráðherra velt fyrir sér að fara í demóstrasíon og mótmæla með fótunum ef svo má að orði komast,“ sagði hann. Sigmundur taldi spurninguna vart svaraverða. „Þrátt fyrir augljósa aðdáun háttvirts þingmanns á forvera mínum Davíð Oddssyni og aðferðum hans við að mótmæla þá ætla ég ekki að blanda mínum eigin tryggingum í þessa umræðu. Þetta er stærra mál en svo að afstaða mín til tryggingafélags eigi að ráða hér úrslitum. Þetta er mjög stórt mál og mikið áhyggjuefni að mínu mati,“ sagði Sigmundur.
Tengdar fréttir VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar. 8. mars 2016 19:22 Munu leggjast gegn arðgreiðslu á aðalfundi VÍS Stærstu hluthafar VÍS ætla ekki að styðja óbreytta tillögu um útgreiðslu 5 milljarða króna arðs á aðalfundi félagsins hinn 17. mars næstkomandi. 8. mars 2016 18:30 Formaður VR vonar að tryggingafélögin sjái að sér Formaður VR segir launafólki misboðið með arðgreiðslum tryggingafélaganna sem lífeyrissjóðirnir eiga stóran hlut í. 8. mars 2016 13:28 Vilja að samkeppniseftirlitið skoði tryggingafélögin Neytendasamtökin hvetja þar að auki fjármálaráðherra til að beita sér gegn arðgreiðslum tryggingafélaga. 7. mars 2016 13:49 Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8. mars 2016 07:00 FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00 Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Sjá meira
VÍS og Sjóvá standa við tillögur um arðgreiðslur Stjórn VÍS segist hafa skilning á því að mörgum þyki fyrirhugaðar arðgreiðslur félagsins háar. 8. mars 2016 19:22
Munu leggjast gegn arðgreiðslu á aðalfundi VÍS Stærstu hluthafar VÍS ætla ekki að styðja óbreytta tillögu um útgreiðslu 5 milljarða króna arðs á aðalfundi félagsins hinn 17. mars næstkomandi. 8. mars 2016 18:30
Formaður VR vonar að tryggingafélögin sjái að sér Formaður VR segir launafólki misboðið með arðgreiðslum tryggingafélaganna sem lífeyrissjóðirnir eiga stóran hlut í. 8. mars 2016 13:28
Vilja að samkeppniseftirlitið skoði tryggingafélögin Neytendasamtökin hvetja þar að auki fjármálaráðherra til að beita sér gegn arðgreiðslum tryggingafélaga. 7. mars 2016 13:49
Vill skýringar vegna fyrirhugaðra greiðslna Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill skýringar vegna arðgreiðslna tryggingafélaganna. Formaður FÍB segir fólki almennt misboðið. FME bendir á að félögin séu hlutafélög og bótasjóðir ekki í eigu þeirra sem í þá gr 8. mars 2016 07:00
FÍB skoðar möguleikann á samkeppni við tryggingafélögin Framkvæmdastjóri félagsins segir möguleika á því að grípa til aðgerða vegna „ástandsins“ sem ríki í augnablikinu. 9. mars 2016 16:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun