Alonso: Ég held ég endi ferilinn hjá Mclaren Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. mars 2016 23:00 Fernando Alonso gæti hugsanlega átt tvö tímabil eftir í Formúlu 1. Vísir/Getty Fernando Alonso hefur sagt að hann muni líklega enda Formúlu 1 feril sinn hjá McLaren, liðinu sem hann ekur fyrir núna og að ferillinn gæti endað 2017. Spánverjinn sagði í viðtali við Sky Sports að hann telji Mclaren eina liðið sem raunverulega geti ógnað Mercedes og hann sjái framtíð sína hjá McLaren þess vegna. „Einmitt núna, ef ég á að vera hreinskilin, þá er Mclaren-Honda eina liðið sem getur ógnað Mercedes í baráttunni um heimsmeistaratitla og stöðvað drottnun Mercedes sem varað hefur undanfarin ár,“ sagði Alonso. Reglubreytingarnar sem væntanlegar eru fyrir 2017 gætu að sögn Alonso þó endurvakið áhuga hans og lengt Formúlu 1 feril hans. Bílarnir eiga að verða fljótari og erfiðari í akstri. „Ég er ekki ungur ennþá og ég vona virkilega að ég vinni með McLaren-Honda. Vð færumst sífellt nær því. Við munum sjá etir 2017 hvort ég haldi áfram með McLaren eða hætti í Formúlu 1,“ bætti Alonso við. „Ég vil fyrst athuga hvort ég njóti þess að keyra bíl næsta árs og hvort mér líki stefnan sem Formúla 1 verður á. Ef mér líkar áfram það sem ég er að gera og sé fram á að berjast um heimsmeistaratitil gæti ég hugsanlega verið áfram og elt þriðja titilinn,“ sagði Alonso að lokum. Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á síðasta æfingadeginum Sebastian Vettel á Ferrari náði besta tíma dagsins í Barselóna. Dagurinn í gær var jafnframt síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Fyrsta keppnin fer fram 20. mars. 5. mars 2016 12:30 Hamilton: Formúla 1 í ólagi og stefnulaus Heimsmeistarinn hefur miklar áhyggjur af íþróttinni og hefur gagnrýnt breytingar opinberlega. 4. mars 2016 11:00 Berger: Alonso er ekki lengur bestur Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1. 29. janúar 2016 15:45 Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. 8. mars 2016 23:00 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Fernando Alonso hefur sagt að hann muni líklega enda Formúlu 1 feril sinn hjá McLaren, liðinu sem hann ekur fyrir núna og að ferillinn gæti endað 2017. Spánverjinn sagði í viðtali við Sky Sports að hann telji Mclaren eina liðið sem raunverulega geti ógnað Mercedes og hann sjái framtíð sína hjá McLaren þess vegna. „Einmitt núna, ef ég á að vera hreinskilin, þá er Mclaren-Honda eina liðið sem getur ógnað Mercedes í baráttunni um heimsmeistaratitla og stöðvað drottnun Mercedes sem varað hefur undanfarin ár,“ sagði Alonso. Reglubreytingarnar sem væntanlegar eru fyrir 2017 gætu að sögn Alonso þó endurvakið áhuga hans og lengt Formúlu 1 feril hans. Bílarnir eiga að verða fljótari og erfiðari í akstri. „Ég er ekki ungur ennþá og ég vona virkilega að ég vinni með McLaren-Honda. Vð færumst sífellt nær því. Við munum sjá etir 2017 hvort ég haldi áfram með McLaren eða hætti í Formúlu 1,“ bætti Alonso við. „Ég vil fyrst athuga hvort ég njóti þess að keyra bíl næsta árs og hvort mér líki stefnan sem Formúla 1 verður á. Ef mér líkar áfram það sem ég er að gera og sé fram á að berjast um heimsmeistaratitil gæti ég hugsanlega verið áfram og elt þriðja titilinn,“ sagði Alonso að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Vettel fljótastur á síðasta æfingadeginum Sebastian Vettel á Ferrari náði besta tíma dagsins í Barselóna. Dagurinn í gær var jafnframt síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Fyrsta keppnin fer fram 20. mars. 5. mars 2016 12:30 Hamilton: Formúla 1 í ólagi og stefnulaus Heimsmeistarinn hefur miklar áhyggjur af íþróttinni og hefur gagnrýnt breytingar opinberlega. 4. mars 2016 11:00 Berger: Alonso er ekki lengur bestur Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1. 29. janúar 2016 15:45 Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. 8. mars 2016 23:00 Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00 Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Vettel fljótastur á síðasta æfingadeginum Sebastian Vettel á Ferrari náði besta tíma dagsins í Barselóna. Dagurinn í gær var jafnframt síðasti æfingadagurinn fyrir komandi tímabil í Formúlu 1. Fyrsta keppnin fer fram 20. mars. 5. mars 2016 12:30
Hamilton: Formúla 1 í ólagi og stefnulaus Heimsmeistarinn hefur miklar áhyggjur af íþróttinni og hefur gagnrýnt breytingar opinberlega. 4. mars 2016 11:00
Berger: Alonso er ekki lengur bestur Gerhard Berger, fyrrum Formúlu 1 ökumaður segir að síðasta tímabil hafi eitt og sér breytt ásýnd tveggja bestu ökumannanna í Formúlu 1. 29. janúar 2016 15:45
Pirelli tilkynnir dekkjaval ökumanna fyrir Ástralíu Pirelli, ítalski dekkjaframleiðandinn sem skaffar Formúlu 1 liðum dekk hefur gefið út upplýsingar um hvaða ökumaður valdi hvaða dekk fyrir fyrstu keppni tímabilsins. 8. mars 2016 23:00
Myndband: McLaren setur í gang McLaren og Honda endurnýjuðu kynni sín í Formúlu 1 fyrir síðasta tímabil. Árangurinn lét á sér standa og liðið náði aðeins í 27 stig og níunda sæti í keppni bílasmiða. Liðið ætlar að gera betur í ár. 16. febrúar 2016 15:00