Tiltölulega kyrrt á víglínum Sýrlands Samúel Karl Ólason skrifar 27. febrúar 2016 10:57 Vísir/AFP Fyrsta vopnahléið í fimm ára borgarastyrjöld Sýrlands tók gildi á miðnætti (Tíu í gærkvöldi að íslenskum tíma). Samkvæmt fyrstu fregnum er tiltölulega kyrrt á víglínum uppreisnarhópa og stjórnarhersins, en þó berast fregnir af loft- og stórskotaárásum. Erindreki Sýrlands hjá Sameinuðu þjóðunum, Staffan de Mistura, segir að verið sé að rannsaka eitt brot gegn vopnahléinu. Skömmu eftir miðnætti féllu tveir þegar bíll var sprengdur í loft upp nærri Hama, en ekki liggur fyrir hverjir frömdu árásina. Vopnahléið nær til uppreisnarhópa og stjórnarhersins, en ekki til hryðjuverkahópa eins og ISIS og Nusra Front.Syrian Observatory for Human Rights segja frá því að einhver skothríð hafi heyrst í borginni Aleppo í nótt, en annars hafi allt verið með kyrrum kjörum. Deiluaðilar munu hefja friðarviðræður þann 7. mars næstkomandi, haldi vopnahléið þangað til. Stjórnvöld í Moskvu hafa ákveðið að engar flugvélar þeirra muni fljúga yfir Sýrlandi í dag. Hershöfðinginn Sergei Rudskoi sagði það gert til að koma í veg fyrir öll mistök og til að styðja við vopnahléið sem tók gildi í gærkvöldi. Rússar ætla sér að halda áfram að gera loftárásir á Íslamska ríkið og Nusra Front. Tengdar fréttir Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24 Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00 Hundrað uppreisnarhópar samþykkja vopnahlé Stjórnvöld hafa einnig samþykkt að leggja niður vopn gegn uppreisnarmönnum. 26. febrúar 2016 13:52 Fallist hefur verið á 2 vikna vopnahlé Uppreisnarhópar í Sýrlandi og stjórnarher Assads heita því að virða vopnahlé, sem hefjast á í dag. Árásir stóðu fram á síðustu stundu. 27. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Sjá meira
Fyrsta vopnahléið í fimm ára borgarastyrjöld Sýrlands tók gildi á miðnætti (Tíu í gærkvöldi að íslenskum tíma). Samkvæmt fyrstu fregnum er tiltölulega kyrrt á víglínum uppreisnarhópa og stjórnarhersins, en þó berast fregnir af loft- og stórskotaárásum. Erindreki Sýrlands hjá Sameinuðu þjóðunum, Staffan de Mistura, segir að verið sé að rannsaka eitt brot gegn vopnahléinu. Skömmu eftir miðnætti féllu tveir þegar bíll var sprengdur í loft upp nærri Hama, en ekki liggur fyrir hverjir frömdu árásina. Vopnahléið nær til uppreisnarhópa og stjórnarhersins, en ekki til hryðjuverkahópa eins og ISIS og Nusra Front.Syrian Observatory for Human Rights segja frá því að einhver skothríð hafi heyrst í borginni Aleppo í nótt, en annars hafi allt verið með kyrrum kjörum. Deiluaðilar munu hefja friðarviðræður þann 7. mars næstkomandi, haldi vopnahléið þangað til. Stjórnvöld í Moskvu hafa ákveðið að engar flugvélar þeirra muni fljúga yfir Sýrlandi í dag. Hershöfðinginn Sergei Rudskoi sagði það gert til að koma í veg fyrir öll mistök og til að styðja við vopnahléið sem tók gildi í gærkvöldi. Rússar ætla sér að halda áfram að gera loftárásir á Íslamska ríkið og Nusra Front.
Tengdar fréttir Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24 Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00 Hundrað uppreisnarhópar samþykkja vopnahlé Stjórnvöld hafa einnig samþykkt að leggja niður vopn gegn uppreisnarmönnum. 26. febrúar 2016 13:52 Fallist hefur verið á 2 vikna vopnahlé Uppreisnarhópar í Sýrlandi og stjórnarher Assads heita því að virða vopnahlé, sem hefjast á í dag. Árásir stóðu fram á síðustu stundu. 27. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Fleiri fréttir Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Sjá meira
Rembast við að opna aftur birgðaleið til Aleppo Stjónarher Sýrlands hefur hertekið mikilvægt þorp af ISIS. 25. febrúar 2016 16:24
Stefnt að vopnahléi á laugardag Sýrlandsstjórn og helstu fylkingar sýrlenskra stjórnarandstæðinga hafa fallist á vopnahlé. Kjósa á 13. apríl. 24. febrúar 2016 07:00
Hundrað uppreisnarhópar samþykkja vopnahlé Stjórnvöld hafa einnig samþykkt að leggja niður vopn gegn uppreisnarmönnum. 26. febrúar 2016 13:52
Fallist hefur verið á 2 vikna vopnahlé Uppreisnarhópar í Sýrlandi og stjórnarher Assads heita því að virða vopnahlé, sem hefjast á í dag. Árásir stóðu fram á síðustu stundu. 27. febrúar 2016 07:00