Hæstiréttur þyngir dóm yfir Landsbankamönnum sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 4. febrúar 2016 15:00 Fyrrum bankastjóri Landsbankans dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi. vísir/gva Hæstiréttur hefur þyngt dóm yfir Sigurjóni Árnasyni, fyrrum bankastjóra Landsbankans, sem var í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2014 dæmdur í tólf mánaða fangelsi. Var hann dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi. Dómur yfir tveimur undirmönnum hans var jafnframt þyngdur auk þess sem Sindri Sveinsson, sem var sýknaður í héraði, var dæmdur í 9 mánaða fangelsi. Ívar Guðjónsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin fjárfestinga Landsbankans, og Júlíus Steinar Heiðarsson, fyrrverandi starfsmaður deildarinnar, eru dæmdir í tveggja ára fangelsi annars vegar og eins árs fangelsi hins vegar. Þeir fengu báðir níu mánaða dóm í héraði en þar af voru sex mánuðir á skilorði til tveggja ára. Málið sem um ræðir er eitt það stærsta sem sérstakur saksóknari hefur haft til rannsóknar í kjölfar efnahagshrunsins. Fjórmenningunum var gefið að sök að hafa blekkt almenning með því að handstýra verði hlutabréfa í bankanum í aðdraganda hrunsins. Í ákærunni kom fram að með háttsemi þeirra hafi þeir raskað þeim forsendum og lögmálum sem liggja að baki eðlilegri verðmyndun á skipulegum verðbréfamarkaði með því að auka seljanleika hlutabréfa í Landsbankanum með ólögmætum hætti. Sérstakur saksóknari ákærði árið 2013 sex Landsbankamenn fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Málinu var skipt í tvo hluta vegna umfangs þess en dómur var kveðinn upp í fyrri hluta þess, Ímon-málinu svokallaða, í október í fyrra. Þá var Sigurjón dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi og Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs, í átján mánaða fangelsi. Tengdar fréttir Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01 Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00 Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27 Imon-málið komið á dagskrá Hæstaréttar Í málinu voru þau Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir sýknuð af ákæru um markaðsmisnotkun. Steinþór Gunnarsson hlaut níu mánaða dóm sem var að hluta skilorðsbundinn. 17. júlí 2015 08:51 Sigurjón og Landsbankamenn fyrir Hæstarétt Stóra markaðsmisnotkunarmál Landsbankans er á dagskrá Hæstaréttar föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 10:55 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Hæstiréttur hefur þyngt dóm yfir Sigurjóni Árnasyni, fyrrum bankastjóra Landsbankans, sem var í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2014 dæmdur í tólf mánaða fangelsi. Var hann dæmdur í eins og hálfs árs fangelsi. Dómur yfir tveimur undirmönnum hans var jafnframt þyngdur auk þess sem Sindri Sveinsson, sem var sýknaður í héraði, var dæmdur í 9 mánaða fangelsi. Ívar Guðjónsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin fjárfestinga Landsbankans, og Júlíus Steinar Heiðarsson, fyrrverandi starfsmaður deildarinnar, eru dæmdir í tveggja ára fangelsi annars vegar og eins árs fangelsi hins vegar. Þeir fengu báðir níu mánaða dóm í héraði en þar af voru sex mánuðir á skilorði til tveggja ára. Málið sem um ræðir er eitt það stærsta sem sérstakur saksóknari hefur haft til rannsóknar í kjölfar efnahagshrunsins. Fjórmenningunum var gefið að sök að hafa blekkt almenning með því að handstýra verði hlutabréfa í bankanum í aðdraganda hrunsins. Í ákærunni kom fram að með háttsemi þeirra hafi þeir raskað þeim forsendum og lögmálum sem liggja að baki eðlilegri verðmyndun á skipulegum verðbréfamarkaði með því að auka seljanleika hlutabréfa í Landsbankanum með ólögmætum hætti. Sérstakur saksóknari ákærði árið 2013 sex Landsbankamenn fyrir markaðsmisnotkun og umboðssvik. Málinu var skipt í tvo hluta vegna umfangs þess en dómur var kveðinn upp í fyrri hluta þess, Ímon-málinu svokallaða, í október í fyrra. Þá var Sigurjón dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi og Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs, í átján mánaða fangelsi.
Tengdar fréttir Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01 Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00 Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27 Imon-málið komið á dagskrá Hæstaréttar Í málinu voru þau Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir sýknuð af ákæru um markaðsmisnotkun. Steinþór Gunnarsson hlaut níu mánaða dóm sem var að hluta skilorðsbundinn. 17. júlí 2015 08:51 Sigurjón og Landsbankamenn fyrir Hæstarétt Stóra markaðsmisnotkunarmál Landsbankans er á dagskrá Hæstaréttar föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 10:55 Mest lesið Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Sigurjón Árnason: „Alröng niðurstaða“ Sigurjón Þ. Árnason og undirmenn hans voru sakfelldir fyrir 5 viðskiptadaga af þeim 228 sem ákært var fyrir. 19. nóvember 2014 14:01
Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi Sigurjón Þ. Árnason, fyrrum bankastjóri Landsbankans, var dæmdur í tólf mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þar af eru níu mánuðir skilorðsbundnir, 19. nóvember 2014 10:00
Sigurjón áfrýjar dómnum Sigurjón Árnason ætlar að áfrýja tólf mánaða fangelsisdómnum frá því í morgun. 19. nóvember 2014 16:27
Imon-málið komið á dagskrá Hæstaréttar Í málinu voru þau Sigurjón Þ. Árnason og Elín Sigfúsdóttir sýknuð af ákæru um markaðsmisnotkun. Steinþór Gunnarsson hlaut níu mánaða dóm sem var að hluta skilorðsbundinn. 17. júlí 2015 08:51
Sigurjón og Landsbankamenn fyrir Hæstarétt Stóra markaðsmisnotkunarmál Landsbankans er á dagskrá Hæstaréttar föstudaginn 15. janúar. 4. janúar 2016 10:55
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent