Skortur þeirra - Skömmin okkar! Páll Valur Björnsson skrifar 22. janúar 2016 13:28 Þann 20. janúar sl. kynnti Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, UNICEF, skýrslu sína um stöðu barna hér á landi. Niðurstöðurnar eru sláandi. Í skýrslunni kemur fram að hlutfall þeirra barna sem líða skort á Íslandi hefur rúmlega tvöfaldast frá árinu 2009. Það ár liðu 4,0% barna skort en árið 2014 var það hlutfall komið upp í 9,1%. Samkvæmt þessu líða meira en 6000 börn efnislegan skort hér á landi og af þeim þurfa tæplega 1.600 börn að þola verulegan skort. Hlutfall barna sem líða verulegan skort hefur þrefaldast frá árinu 2009 og er nú 2,4%. Hvað finnst okkur um þetta?! Er það ásættanlegt að í velmegunarsamfélaginu okkar skuli meira en 6000 börn lifa við skort á efnislegum gæðum og alvarlega mismunun og fara á mis við margvísleg tækifæri sem öðrum börnum bjóðast og finnst sjálfsögð? Nei, auðvitað ekki! Þetta er stórmál og til háborinnar skammar fyrir okkur öll og alveg sérstaklega okkur sem sitjum á Alþingi og þjóðin hefur treyst til að fara með vald og almannafé fyrir sína hönd. Það ætti ekki að þurfa að minna íslensk stjórnvöld á það sí og æ að þau hafa skuldbundið sig til að virða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. En því miður er það raunin. Og það ætti enn síður að þurfa að minna íslensk stjórnvöld á að Barnasáttmálinn var m.a.s gerður að íslenskum lögum árið 2013. Þessi mikilvægi mannréttindasamningur hefur það meginmarkmið að tryggja börnum góð og jöfn tækifæri til að njóta lífsins, ná þroska og nýta hæfileika sína. Sýna tölur um fjölda barna á Íslandi, sem þurfa að þola skort, til að við séum að standa við þær skyldur okkar? Nei, að sjálfsögðu ekki. En ég er sannfærður um að íslenska þjóðin vill að íslensk stjórnvöld taki Barnasáttmálann mjög alvarlega og það sem þar segir um skyldur þeirra til forgangsraða í þágu barna. Ég veit að Íslendingar vilja alls ekki að íslensk stjórnvöld meðhöndli þennan merkilega mannréttindasamning sem marklaust plagg sem þau geyma í neðstu skúffunni í stjórnarráðinu en taka fram og blása rykið af á tyllidögum til að ganga í augun á kjósendum Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Við þurfum jöfn tækifæri fyrir börnin í borginni Sandra Hlíf Ocares Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar Skoðun Yfir hverju er verið að brosa? Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar Skoðun Stjórnvöld sem fjárfestatenglar Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Ákall til ESB-sinna: Hvar eru undanþágurnar? Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Er ég ömurlegt foreldri ef ég segi nei við barnið mitt? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Vindorkuvæðing í skjóli nætur Kristín Helga Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Þátttökuverðlaun Þórdísar Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Fjármálaráðherra búinn að segja A Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hagfræði-tilgáta ómeðtekin Karl Guðlaugsson skrifar Skoðun Ótryggt aðgengi á Veðurstofureit Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Stattu vörð um launin þín Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Byggjum fyrir eldra fólk, ekki ungt Ólafur Margeirsson skrifar Skoðun Hlustum í eitt skipti á foreldra Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hugleiðingar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs Örn Sigurðsson skrifar Skoðun Heildstætt heilbrigðiskerfi – hagur okkar allra Alma D. Möller skrifar Skoðun Vanþekking eða vísvitandi blekkingar? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „I believe the children are our future…“ Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi félagasamtaka og magnað maraþon Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Þann 20. janúar sl. kynnti Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, UNICEF, skýrslu sína um stöðu barna hér á landi. Niðurstöðurnar eru sláandi. Í skýrslunni kemur fram að hlutfall þeirra barna sem líða skort á Íslandi hefur rúmlega tvöfaldast frá árinu 2009. Það ár liðu 4,0% barna skort en árið 2014 var það hlutfall komið upp í 9,1%. Samkvæmt þessu líða meira en 6000 börn efnislegan skort hér á landi og af þeim þurfa tæplega 1.600 börn að þola verulegan skort. Hlutfall barna sem líða verulegan skort hefur þrefaldast frá árinu 2009 og er nú 2,4%. Hvað finnst okkur um þetta?! Er það ásættanlegt að í velmegunarsamfélaginu okkar skuli meira en 6000 börn lifa við skort á efnislegum gæðum og alvarlega mismunun og fara á mis við margvísleg tækifæri sem öðrum börnum bjóðast og finnst sjálfsögð? Nei, auðvitað ekki! Þetta er stórmál og til háborinnar skammar fyrir okkur öll og alveg sérstaklega okkur sem sitjum á Alþingi og þjóðin hefur treyst til að fara með vald og almannafé fyrir sína hönd. Það ætti ekki að þurfa að minna íslensk stjórnvöld á það sí og æ að þau hafa skuldbundið sig til að virða Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. En því miður er það raunin. Og það ætti enn síður að þurfa að minna íslensk stjórnvöld á að Barnasáttmálinn var m.a.s gerður að íslenskum lögum árið 2013. Þessi mikilvægi mannréttindasamningur hefur það meginmarkmið að tryggja börnum góð og jöfn tækifæri til að njóta lífsins, ná þroska og nýta hæfileika sína. Sýna tölur um fjölda barna á Íslandi, sem þurfa að þola skort, til að við séum að standa við þær skyldur okkar? Nei, að sjálfsögðu ekki. En ég er sannfærður um að íslenska þjóðin vill að íslensk stjórnvöld taki Barnasáttmálann mjög alvarlega og það sem þar segir um skyldur þeirra til forgangsraða í þágu barna. Ég veit að Íslendingar vilja alls ekki að íslensk stjórnvöld meðhöndli þennan merkilega mannréttindasamning sem marklaust plagg sem þau geyma í neðstu skúffunni í stjórnarráðinu en taka fram og blása rykið af á tyllidögum til að ganga í augun á kjósendum
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Skoðun Hvar liggur ábyrgð hins fullorðna á hegðun ungmenna í samfélaginu? Rakel Guðbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson skrifar
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun