Næsta skref Þórir Guðmundsson skrifar 27. janúar 2016 07:00 Í síðustu viku komu hingað 35 sýrlenskir flóttamenn; sex fjölskyldur sem nú fá aðstoð hins opinbera og Rauða krossins til að aðlagast íslensku samfélagi. Forsætisráðherra og félagsmálaráðherra tóku á móti hópnum, sem fór inn í innréttaðar íbúðir og fær á næsta ári mikinn stuðning sveitarfélaga og Rauða krossins. Móttaka flóttafólks lýsir bæði gestrisni og mikilli skynsemi, því stuðningurinn nýtist þjóðfélaginu til langrar framtíðar í velheppnaðri aðlögun. Við sem tókum á móti fólkinu í Leifsstöð fundum vel hversu vel það kunni að meta móttökuna. Á árinu 2015 fengu 82 einstaklingar vernd á Íslandi eftir að hafa sótt um hæli hér á landi. Sumir þurftu að bíða lengi eftir þessari niðurstöðu – mörg ár – en aðrir einungis í nokkra mánuði. Þessir einstaklingar eru líka flóttamenn – þar á meðal frá Sýrlandi – en þeirra bíður ekki hið hlýja faðmlag samfélagsins sem hinir svokölluðu kvótaflóttamenn fá. Við hjá Rauða krossinum heyrum sögurnar, meðal annars í Opnu húsi fyrir innflytjendur, sem haldið er tvisvar í viku. Gleðin sem brýst út þegar jákvæð niðurstaða í hælisumsókn er tilkynnt breytist í angist þegar menn þurfa að leita sér að íverustað, finna vinnu, læra íslensku, byggja upp líf sitt eftir tilveru á flótta. Ýmsir aðilar vinna þegar á þessum akri. Reykjavíkurborg býður upp á samtal við sérfræðinga á ýmsum sviðum, Mannréttindaskrifstofa Íslands lögfræðiráðgjöf og Rauði krossinn sjálfboðaliða, sem styðja fólk með ýmsu móti. Íslenska leiðin í aðlögun flóttamanna virkar vel. Það sjáum við þegar viðtöl birtast við unga afganska konu sem kom hingað fyrir fjórum árum og talar þegar reiprennandi íslensku og situr á skólabekk í Háskóla Íslands. En takmörkum ekki íslensku leiðina þannig að sumir fái notið hennar en ekki aðrir. Næsta skref hlýtur að vera að jafna stöðu flóttafólks. Einbeitum okkur að því sem skiptir mestu máli, sem er húsnæði, vinna og tungumálið. Það skortir ekki einu sinni heildstæða stefnu. Hún þarf bara að ná yfir alla flóttamenn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Halldór 02.08.2025 Halldór Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun Fólkið í flokknum Helgi Áss Grétarsson Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar Skoðun GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Verri framkoma en hjá Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Landið talar Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar Skoðun Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf? Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ísrael – brostnir draumar og lygar Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ein af hverjum fjórum Silja Höllu Egilsdóttir skrifar Sjá meira
Í síðustu viku komu hingað 35 sýrlenskir flóttamenn; sex fjölskyldur sem nú fá aðstoð hins opinbera og Rauða krossins til að aðlagast íslensku samfélagi. Forsætisráðherra og félagsmálaráðherra tóku á móti hópnum, sem fór inn í innréttaðar íbúðir og fær á næsta ári mikinn stuðning sveitarfélaga og Rauða krossins. Móttaka flóttafólks lýsir bæði gestrisni og mikilli skynsemi, því stuðningurinn nýtist þjóðfélaginu til langrar framtíðar í velheppnaðri aðlögun. Við sem tókum á móti fólkinu í Leifsstöð fundum vel hversu vel það kunni að meta móttökuna. Á árinu 2015 fengu 82 einstaklingar vernd á Íslandi eftir að hafa sótt um hæli hér á landi. Sumir þurftu að bíða lengi eftir þessari niðurstöðu – mörg ár – en aðrir einungis í nokkra mánuði. Þessir einstaklingar eru líka flóttamenn – þar á meðal frá Sýrlandi – en þeirra bíður ekki hið hlýja faðmlag samfélagsins sem hinir svokölluðu kvótaflóttamenn fá. Við hjá Rauða krossinum heyrum sögurnar, meðal annars í Opnu húsi fyrir innflytjendur, sem haldið er tvisvar í viku. Gleðin sem brýst út þegar jákvæð niðurstaða í hælisumsókn er tilkynnt breytist í angist þegar menn þurfa að leita sér að íverustað, finna vinnu, læra íslensku, byggja upp líf sitt eftir tilveru á flótta. Ýmsir aðilar vinna þegar á þessum akri. Reykjavíkurborg býður upp á samtal við sérfræðinga á ýmsum sviðum, Mannréttindaskrifstofa Íslands lögfræðiráðgjöf og Rauði krossinn sjálfboðaliða, sem styðja fólk með ýmsu móti. Íslenska leiðin í aðlögun flóttamanna virkar vel. Það sjáum við þegar viðtöl birtast við unga afganska konu sem kom hingað fyrir fjórum árum og talar þegar reiprennandi íslensku og situr á skólabekk í Háskóla Íslands. En takmörkum ekki íslensku leiðina þannig að sumir fái notið hennar en ekki aðrir. Næsta skref hlýtur að vera að jafna stöðu flóttafólks. Einbeitum okkur að því sem skiptir mestu máli, sem er húsnæði, vinna og tungumálið. Það skortir ekki einu sinni heildstæða stefnu. Hún þarf bara að ná yfir alla flóttamenn.
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar
Skoðun Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar
Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier Skoðun
Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir Skoðun