Landsliðsmaður flytur inn ítölsk léttvín ingvar haraldsson skrifar 6. janúar 2016 08:15 Emil Hallfreðsson hefur verið fastamaður í landsliðinu síðustu ár. Hér má sjá Emil þjóta fram hjá Robin Van Persie, framherja hollenska landsliðsins í 2-0 sigri Íslands á Laugardalsvelli árið 2014. vísir/vilhelm „Vonandi kemur maður með eitthvað heim sem fólk kann að meta,“ segir Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem hefur ásamt Ágústi Reynissyni, Hrefnu Rósu Sætran og Guðlaugi Pakpum Frímannssyni stofnað fyrirtæki utan um innflutning á víni til Íslands. Þau þrjú síðastnefndu hafa rekið veitingastaðina Grillmarkaðinn og Fiskmarkaðinn. Emil segir ætlunina að flytja inn ítölsk vín en hann hefur leikið með Hellas Verona á Ítalíu frá árinu 2010.„Ég hef komist í sambönd við nokkra aðila hérna úti, sérstaklega í Valpolicella-dalnum sem er hérna rétt fyrir utan Verona,“ segir Emil en Valpolicella-dalurinn er þekkt vínræktarhérað. „Ég held að það séu 200 mismunandi vínfyrirtæki bara hérna í Verona og Valpolicella-dalnum,“ segir hann. Miðjumaðurinn knái segir vínáhugann hafa kviknað eftir að hann hóf að leika á Ítalíu. „Ef ég á að segja eins og er þá drakk ég ekki einu sinni áfengi fyrr en ég flutti til Ítalíu. Ég hugsaði að ef ég ætla einhvern tímann að smakka áfengi, rauðvín og kaffi þá ætla ég að byrja að gera það á Ítalíu.“ Honum hafi verið boðið í vínsmakkanir og hann hafi látið til leiðast. „En maður drekkur þetta í hófi,“ segir landsliðsmaðurinn. „Svo er aldrei að vita nema maður fjárfesti í einni vínekru áður en maður flytur heim“ segir Emil léttur. Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
„Vonandi kemur maður með eitthvað heim sem fólk kann að meta,“ segir Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, sem hefur ásamt Ágústi Reynissyni, Hrefnu Rósu Sætran og Guðlaugi Pakpum Frímannssyni stofnað fyrirtæki utan um innflutning á víni til Íslands. Þau þrjú síðastnefndu hafa rekið veitingastaðina Grillmarkaðinn og Fiskmarkaðinn. Emil segir ætlunina að flytja inn ítölsk vín en hann hefur leikið með Hellas Verona á Ítalíu frá árinu 2010.„Ég hef komist í sambönd við nokkra aðila hérna úti, sérstaklega í Valpolicella-dalnum sem er hérna rétt fyrir utan Verona,“ segir Emil en Valpolicella-dalurinn er þekkt vínræktarhérað. „Ég held að það séu 200 mismunandi vínfyrirtæki bara hérna í Verona og Valpolicella-dalnum,“ segir hann. Miðjumaðurinn knái segir vínáhugann hafa kviknað eftir að hann hóf að leika á Ítalíu. „Ef ég á að segja eins og er þá drakk ég ekki einu sinni áfengi fyrr en ég flutti til Ítalíu. Ég hugsaði að ef ég ætla einhvern tímann að smakka áfengi, rauðvín og kaffi þá ætla ég að byrja að gera það á Ítalíu.“ Honum hafi verið boðið í vínsmakkanir og hann hafi látið til leiðast. „En maður drekkur þetta í hófi,“ segir landsliðsmaðurinn. „Svo er aldrei að vita nema maður fjárfesti í einni vínekru áður en maður flytur heim“ segir Emil léttur.
Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent