Kári með fimm þrista í sigri Drekanna | Þetta gerðu íslensku krakkarnir í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 07:45 Kári Jónsson. Vísir/Auðunn Kári Jónsson var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær þegar Drekarnir úr Drexel skólanum unnu flottan sigur á North Texas. Fullt af íslenskum krökkum voru að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. Kári Jónsson var með 15 stig og 3 stoðsendingar í 83-62 sigri Drexel en hann hitti úr 5 af 7 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Kári var einnig með 2 stolna bolta á þeim 30 mínútum sem hann spilaði í leiknum eftir að hafa komið inn af bekknum. Kári var næststigahæstur í sínu liði og aðeins tveir leikmenn liðsins gáfu fleiri stoðsendingar. Kári skoraði 5 af 12 þriggja stiga körfum Drexel en hann hefur stimplað sig vel inn á sínu fyrsta tímabili.Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson unnu átta stiga sigur á Arizona State, 68-60. Jón Axel var í byrjunarliðinu og hann var með 5 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingar, 1 stolinn bolta og 1 varið skot á 32 mínútum.Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry skólaliðinu unnu tólf stiga sigur á Florida Tech um helgina, 96-84. Elvar Már var með 13 stig, 5 fráköst og 9 stoðsendingar í leiknum.Kristinn Pálsson og félagar í Marist skólanum hafa ekki byrjað nógu vel en liðið tapaði sínum fjórða leik í nótt. Marist tapaði þá 84-72 fyrir Grand Canyon. Kristinn Pálsson tók ekki eitt skot á þeim 17 mínútum sem hann spilaði en var með 3 fráköst og 1 stoðsendingu. Það gekk ekki vel hjá liðum íslensku stelpnanna sem töpuðu öll.Sara Rún Hinriksdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir og félagar í Canisius þurftu að sætta sig við 9 stiga tap á móti Akron, 64-73. Sara Rún kom með 15 stig og 6 stoðsendingar inn af bekknum en Margrét Rósa var í byrjunarliðinu og endaði með 9 stig og 2 fráköst.Lovísa Henningsdóttir og félagar í Marist skólanum töpuðu 50-46 fyrir Holy Cross um helgina. Lovísa var í byrjunarliðinu og var með 3 stig, 8 fráköst, 3 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 2 varin skot á 28 mínútum.Hildur Björg Kjartansdóttir og félagar í UT Rio Grande Valley töpuðu 54-70 á móti Abilene Christian um helgina. Hildur var með 2 stig, 5 fráköst, 3 stoðsendingar, 1 stolinn bolta og 1 varið skot á 29 mínútum.Dragons end the half on a 12-1 run, hold North Texas scoreless over final 3:15 #GoDragons pic.twitter.com/YaKYxf9GPr— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) November 20, 2016 Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
Kári Jónsson var sjóðandi heitur fyrir utan þriggja stiga línuna í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær þegar Drekarnir úr Drexel skólanum unnu flottan sigur á North Texas. Fullt af íslenskum krökkum voru að spila í bandaríska háskólakörfuboltanum. Kári Jónsson var með 15 stig og 3 stoðsendingar í 83-62 sigri Drexel en hann hitti úr 5 af 7 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Kári var einnig með 2 stolna bolta á þeim 30 mínútum sem hann spilaði í leiknum eftir að hafa komið inn af bekknum. Kári var næststigahæstur í sínu liði og aðeins tveir leikmenn liðsins gáfu fleiri stoðsendingar. Kári skoraði 5 af 12 þriggja stiga körfum Drexel en hann hefur stimplað sig vel inn á sínu fyrsta tímabili.Jón Axel Guðmundsson og félagar í Davidson unnu átta stiga sigur á Arizona State, 68-60. Jón Axel var í byrjunarliðinu og hann var með 5 stig, 4 fráköst, 3 stoðsendingar, 1 stolinn bolta og 1 varið skot á 32 mínútum.Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry skólaliðinu unnu tólf stiga sigur á Florida Tech um helgina, 96-84. Elvar Már var með 13 stig, 5 fráköst og 9 stoðsendingar í leiknum.Kristinn Pálsson og félagar í Marist skólanum hafa ekki byrjað nógu vel en liðið tapaði sínum fjórða leik í nótt. Marist tapaði þá 84-72 fyrir Grand Canyon. Kristinn Pálsson tók ekki eitt skot á þeim 17 mínútum sem hann spilaði en var með 3 fráköst og 1 stoðsendingu. Það gekk ekki vel hjá liðum íslensku stelpnanna sem töpuðu öll.Sara Rún Hinriksdóttir og Margrét Rósa Hálfdanardóttir og félagar í Canisius þurftu að sætta sig við 9 stiga tap á móti Akron, 64-73. Sara Rún kom með 15 stig og 6 stoðsendingar inn af bekknum en Margrét Rósa var í byrjunarliðinu og endaði með 9 stig og 2 fráköst.Lovísa Henningsdóttir og félagar í Marist skólanum töpuðu 50-46 fyrir Holy Cross um helgina. Lovísa var í byrjunarliðinu og var með 3 stig, 8 fráköst, 3 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 2 varin skot á 28 mínútum.Hildur Björg Kjartansdóttir og félagar í UT Rio Grande Valley töpuðu 54-70 á móti Abilene Christian um helgina. Hildur var með 2 stig, 5 fráköst, 3 stoðsendingar, 1 stolinn bolta og 1 varið skot á 29 mínútum.Dragons end the half on a 12-1 run, hold North Texas scoreless over final 3:15 #GoDragons pic.twitter.com/YaKYxf9GPr— Drexel Dragons MBB (@DrexelMBB) November 20, 2016
Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti