Domino's Körfuboltakvöld var á dagskrá Stöð 2 Sport á föstudaginn en þar var 20. umferð Domino's deildar karla gerð upp.
Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar hans, Hermann Hauksson og Kristinn Friðriksson, völdu m.a. flottustu tilþrif 20. umferðarinnar en þar var af nógu að taka.
Tilþrifin sem strákarnir völdu má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfuboltakvöld: Flottustu tilþrif 20. umferðar | Myndband
Tengdar fréttir

Framlenging í Körfuboltakvöldi: Myndi síst vilja mæta Tindastóli | Myndband
Framlengingin er fastur liður í Domino's Körfuboltakvöldi en þar takast sérfræðingar þáttarins um fimm atriði.

Körfuboltakvöld: Erfitt að horfa á þessi leikhlé | Myndband
Það gengur hvorki né rekur hjá Grindavík í Domino's deild karla í körfubolta.

Körfuboltakvöld: Greining á leik Tindastóls og KR | Myndband
Tindastóll vann sinn fimmta leik í röð þegar liðið lagði Íslands- og bikarmeistara KR að velli, 91-85, í frábærum leik á fimmtudagskvöldið.