Hærri þóknanir til leigusala Haraldur Gísli Sigfússon skrifar 16. nóvember 2016 09:00 TotalHost er íslenskt sprotafyrirtæki sem gerir leigusölum kleift að fá greitt fyrir að vísa í ferðir. Fyrirtækið var að gefa út nýja og uppfærða útgáfu af TotalHost en frumútgáfan kom út í lok ágúst og hefur fengið góðar viðtökur hjá leigusölum sem segja þetta vera kærkomna viðbót. Frá þeim tíma hafa tekjur leigusala af TotalHost aukist og stefnir fyrirtækið á að stækka á næstunni. Skammtímaleiga fasteigna felur margt annað í sér en einungis að leigja út fasteign. Ferðamenn leita mikið eftir ráðum frá leigusölum til að nýta tímann sinn á Íslandi. Með því að umbuna leigusölum fyrir ráðin sín sérstaklega fær ferðamaðurinn enn betri og fleiri ráð. Okkar markmið er að skapa samfélag þar sem leigusalar eru að hjálpa hver öðrum við að selja ferðir. TotalHost er fyrsta þjónustan sem einbeitir sér einungis að leigusölum í skammtímaleigu. TotalHost tók þátt í Startup Reykjavik sumarið 2016, í ágúst var frumútgáfu hleypt af stað og hafa undanfarnir tveir mánuðir farið í að straumlínulaga ferla hjá fyrirtækinu ásamt því að sannreyna viðskiptahugmyndina. Í kjölfarið höfum við náð betri samningum við ferðaskipuleggjendur og getum hækkað þóknanir á ferðum til leigusala. Stofnendur TotalHost hafa báðir staðið í skammtímaleigu, það kom þeim mikið á óvart hversu mikil aukavinna er í kringum skammtímaleigu. Samskiptin við gestina eru jafn mikilvæg og sjálf útleigan á fasteigninni. Í gegnum einkunnakerfi AirBnB er leigusalanum gefin einkunn fyrir ýmsa þætti. Meðal annars er einkunn gefin fyrir samskipti. Með TotalHost er leigusalanum gefinn enn meiri hvati til þess að standa sig vel í samskiptunum. Það mun leiða að betri einkunn á AirBnB ásamt því að leigusalinn fær aukatekjur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þjónn, það er bakslag í beinasoðinu mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir Skoðun Er loftlagskvíðinn horfinn? Sonja Huld Guðjónsdóttir Skoðun Betri hellir, stærri kylfur? Ingvar Þóroddsson Skoðun Líttupp - ertu að missa af einhverju? Skúli Bragi Geirdal Skoðun Hagsmunir flugrekstrar á Íslandi eru miklir Jóhannes Bjarni Guðmundsson Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir Skoðun Kvennabarátta á tímum bakslags Tatjana Latinovic Skoðun Femínísk utanríkisstefna: aukin samstaða og aðgerðir Guillaume Bazard Skoðun Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson Skoðun Málið er dautt (A Modest Proposal) Skoðun Skoðun Skoðun Málið er dautt (A Modest Proposal) skrifar Skoðun Femínísk utanríkisstefna: aukin samstaða og aðgerðir Guillaume Bazard skrifar Skoðun Hagsmunir flugrekstrar á Íslandi eru miklir Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun Þjónn, það er bakslag í beinasoðinu mínu Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson skrifar Skoðun Kvennabarátta á tímum bakslags Tatjana Latinovic skrifar Skoðun Líttupp - ertu að missa af einhverju? Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Betri hellir, stærri kylfur? Ingvar Þóroddsson skrifar Skoðun Er loftlagskvíðinn horfinn? Sonja Huld Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Þegar vitleysan í dómsal slær allt út Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Fræ menntunar – frá Froebel til Jung Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun 1500 vanvirk ungmenni í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar Skoðun Að hafa trú á samfélaginu Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Sköpum samfélag fyrir börn Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir skrifar Skoðun Viltu hafa jákvæð áhrif þegar þú ferðast? Ásdís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir skrifar Skoðun Örorkubyrði og örorkuframlag lífeyrissjóða Björgvin Jón Bjarnason skrifar Skoðun Komið gott! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Gegn áætluðu kílómetragjaldi stjórnvalda á bifhjól Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Tillaga um hærri vörugjöld á mótorhjól er skref aftur á bak Unnar Már Magnússon skrifar Sjá meira
TotalHost er íslenskt sprotafyrirtæki sem gerir leigusölum kleift að fá greitt fyrir að vísa í ferðir. Fyrirtækið var að gefa út nýja og uppfærða útgáfu af TotalHost en frumútgáfan kom út í lok ágúst og hefur fengið góðar viðtökur hjá leigusölum sem segja þetta vera kærkomna viðbót. Frá þeim tíma hafa tekjur leigusala af TotalHost aukist og stefnir fyrirtækið á að stækka á næstunni. Skammtímaleiga fasteigna felur margt annað í sér en einungis að leigja út fasteign. Ferðamenn leita mikið eftir ráðum frá leigusölum til að nýta tímann sinn á Íslandi. Með því að umbuna leigusölum fyrir ráðin sín sérstaklega fær ferðamaðurinn enn betri og fleiri ráð. Okkar markmið er að skapa samfélag þar sem leigusalar eru að hjálpa hver öðrum við að selja ferðir. TotalHost er fyrsta þjónustan sem einbeitir sér einungis að leigusölum í skammtímaleigu. TotalHost tók þátt í Startup Reykjavik sumarið 2016, í ágúst var frumútgáfu hleypt af stað og hafa undanfarnir tveir mánuðir farið í að straumlínulaga ferla hjá fyrirtækinu ásamt því að sannreyna viðskiptahugmyndina. Í kjölfarið höfum við náð betri samningum við ferðaskipuleggjendur og getum hækkað þóknanir á ferðum til leigusala. Stofnendur TotalHost hafa báðir staðið í skammtímaleigu, það kom þeim mikið á óvart hversu mikil aukavinna er í kringum skammtímaleigu. Samskiptin við gestina eru jafn mikilvæg og sjálf útleigan á fasteigninni. Í gegnum einkunnakerfi AirBnB er leigusalanum gefin einkunn fyrir ýmsa þætti. Meðal annars er einkunn gefin fyrir samskipti. Með TotalHost er leigusalanum gefinn enn meiri hvati til þess að standa sig vel í samskiptunum. Það mun leiða að betri einkunn á AirBnB ásamt því að leigusalinn fær aukatekjur.
Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson Skoðun
Skoðun Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson skrifar
Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar
Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar
Skoðun Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar
Samhljómur á meðal ÍSÍ og Íslandsspila um endursköpun spilaumhverfisins Ingvar Örn Ingvarsson Skoðun