Helena missir af næsta tímabili Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2016 17:19 Helena átti frábært tímabil með Haukum í fyrra. vísir/ernir Landsliðsfyrirliðinn Helena Sverrisdóttir leikur ekki með Haukum á næsta tímabili þar sem hún á von á barni. Helena staðfesti þetta í samtali við mbl.is í dag. Helena sneri aftur heim í Hauka fyrir síðasta tímabil eftir áralanga dvöl erlendis, fyrst í háskóla í Bandaríkjunum og svo í atvinnumennsku í Evrópu. Haukar urðu deildarmeistarar á síðasta tímabili en töpuðu fyrir Snæfelli í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Helena var með 23,1 stig, 13,2 fráköst og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í leik í deildarkeppninni en í úrslitakeppninni skoraði hún 27,8 stig að meðaltali í leik, tók 13,6 fráköst og gaf 4,9 stoðsendingar.Að tímabilinu loknu var Helena valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna. Þá spilaði hún vel með íslenska landsliðinu og átti m.a. stórleik þegar Ísland vann eftirminnilegan sigur á Ungverjum í Laugardalshöllinni. Talsverð skörð hafa verið höggvin í lið Hauka í sumar en Jóhanna Björk Sveinsdóttir og Auður Íris Ólafsdóttir eru gengnar í raðir Skallagríms. Þess má geta að unnusti Helenu er Finnur Atli Magnússon sem leikur einnig með Haukum. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38 Nýr kafli að hefjast hjá Helenu Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, sneri heim á síðsta ári eftir átta ár skólavist og atvinnumennsku erlendis. 13. maí 2016 09:00 Metleikur á öðrum fætinum Helena Sverrisdóttir bætti stigametið um ellefu stig þegar hún leiddi Hauka til sigurs á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's-deildar kvenna. 23. apríl 2016 08:00 Finnur um Helenu: Hún kann ekki að strauja þannig að ég sé um það Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. 17. apríl 2016 20:00 Helena með 45 stig á öðrum fætinum | Myndband Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér titilinn. 22. apríl 2016 14:30 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Fleiri fréttir Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Helena Sverrisdóttir leikur ekki með Haukum á næsta tímabili þar sem hún á von á barni. Helena staðfesti þetta í samtali við mbl.is í dag. Helena sneri aftur heim í Hauka fyrir síðasta tímabil eftir áralanga dvöl erlendis, fyrst í háskóla í Bandaríkjunum og svo í atvinnumennsku í Evrópu. Haukar urðu deildarmeistarar á síðasta tímabili en töpuðu fyrir Snæfelli í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Helena var með 23,1 stig, 13,2 fráköst og 7,5 stoðsendingar að meðaltali í leik í deildarkeppninni en í úrslitakeppninni skoraði hún 27,8 stig að meðaltali í leik, tók 13,6 fráköst og gaf 4,9 stoðsendingar.Að tímabilinu loknu var Helena valin besti leikmaður Domino's deildar kvenna. Þá spilaði hún vel með íslenska landsliðinu og átti m.a. stórleik þegar Ísland vann eftirminnilegan sigur á Ungverjum í Laugardalshöllinni. Talsverð skörð hafa verið höggvin í lið Hauka í sumar en Jóhanna Björk Sveinsdóttir og Auður Íris Ólafsdóttir eru gengnar í raðir Skallagríms. Þess má geta að unnusti Helenu er Finnur Atli Magnússon sem leikur einnig með Haukum.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38 Nýr kafli að hefjast hjá Helenu Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, sneri heim á síðsta ári eftir átta ár skólavist og atvinnumennsku erlendis. 13. maí 2016 09:00 Metleikur á öðrum fætinum Helena Sverrisdóttir bætti stigametið um ellefu stig þegar hún leiddi Hauka til sigurs á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's-deildar kvenna. 23. apríl 2016 08:00 Finnur um Helenu: Hún kann ekki að strauja þannig að ég sé um það Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. 17. apríl 2016 20:00 Helena með 45 stig á öðrum fætinum | Myndband Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér titilinn. 22. apríl 2016 14:30 Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Fleiri fréttir Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Sjá meira
Helena: Þarf hjálp við að fá systur mína yfir Helena Sverrisdóttir var kjörinn besti leikmaður Dominos-deildar kvenna í lokahófi KKÍ í dag. 6. maí 2016 15:38
Nýr kafli að hefjast hjá Helenu Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, sneri heim á síðsta ári eftir átta ár skólavist og atvinnumennsku erlendis. 13. maí 2016 09:00
Metleikur á öðrum fætinum Helena Sverrisdóttir bætti stigametið um ellefu stig þegar hún leiddi Hauka til sigurs á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Domino's-deildar kvenna. 23. apríl 2016 08:00
Finnur um Helenu: Hún kann ekki að strauja þannig að ég sé um það Köruboltaparið Helena Sverrisdóttir og Finnur Atli Magnússon leika bæði til úrslita með liðum sínum í Dominos-deildinni; Finnur með karlaliði Hauka og Helena kvennaliðinu. 17. apríl 2016 20:00
Helena með 45 stig á öðrum fætinum | Myndband Helena Sverrisdóttir átti stórbrotinn leik í gær þegar Haukar komust í 2-1 í úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli og það er henni að þakka að Haukaliðinu vantar aðeins einn sigur til að tryggja sér titilinn. 22. apríl 2016 14:30
Helena og Haukur Helgi valin bestu leikmenn tímabilsins Helena Sverrisdóttir og Haukur Helgi Pálsson komu bæði heim úr atvinnumennsku fyrir nýlokið tímabil og í dag voru þau kosin bestu leikmenn tímabilsins í Domino´s deildunum. 6. maí 2016 14:22