20,4% aukning í bílasölu í nóvember Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2016 16:27 Hartnær helmingur allra nýrra seldra bíla í ár eru bílaleigubílar. Sala á nýjum bílum frá 1.-30. nóvember jókst um 20,4% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 955 á móti 793 í sama mánuði 2015 eða aukning um 162 bíla. Samtals hafa verið skráðir 17.808 fólksbílar þar sem af er árinu og er það 35% aukning frá fyrra ári. Bíleigubílar eru nú sem fyrr stór hluti af nýskráningum eða 8.696 bílar, sem gera um 49% af heildinni á þessum fyrstu 11 mánuðum ársins. Ört vaxandi fjöldi ferðamanna til landsins kallar á aukinn fjölda bílaleigubíla, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent
Sala á nýjum bílum frá 1.-30. nóvember jókst um 20,4% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili eru 955 á móti 793 í sama mánuði 2015 eða aukning um 162 bíla. Samtals hafa verið skráðir 17.808 fólksbílar þar sem af er árinu og er það 35% aukning frá fyrra ári. Bíleigubílar eru nú sem fyrr stór hluti af nýskráningum eða 8.696 bílar, sem gera um 49% af heildinni á þessum fyrstu 11 mánuðum ársins. Ört vaxandi fjöldi ferðamanna til landsins kallar á aukinn fjölda bílaleigubíla, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent Þrír handteknir á stolnum bíl og dýnur teknar ófrjálsri hendi Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent